Morgunblaðið - 03.01.1959, Side 17

Morgunblaðið - 03.01.1959, Side 17
Laugardagur 3. jan. 1959 MORCUNBLAÐ1Ð 17 Cjle&iiecýt nýár ! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. laugabDðin Beitningamenn vantar á báta frá Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 50565. BYRJA AFTUR AÐ KENNA Frönsku — Þýzku — Ensku Sérstök áherzla lögð á talæfingar. Undirbúningur undir sérlivert próf. Upplýsingar í síma 34404. klukkan 12—1. VARAHLUTASKÁPAR úr stúli Þessir skápar eru með færanlegum hillum og skilrúmum Mjög hentugiir fyrir varahlutaverzlanir \ - "..............................................................." ' ( ■, ms , i Jjj W$BL ÖSfflW* ☆ SKJALASKÁPAR — með færanlegum hillum — leysa geymsluvandamál skrifstofa, skjala- og bókasafna. — Verð kr. 1370,00. ósamsettir. Aukahillur fyrirliggjandi á kr. 115,00 pr. stk. Jfekla Hverfisgötu 103 — Sími 11275. Dr. Melitta Urbancic Sjómannafélagar Hafnarfirði Samkvæmt samþykkt stjórnar trúnaðarráðs fer fram allsherjaratkvæðagreiðsla um inngöngu í Sjó- mannasamband íslands og stendur atkvæðagreiðslan yfir á sama tíma og stjórnarkjör á skrifstofu félags- 10. janúar n. k. Stjórnin. Sænskir bútar til sölu — ódýrt 20 metrar fyrir 165 ísl. kr. Flutningsgjald, tollur og söluskatt- ur innifalin í verðinu. Við seljum góða bómullarstranga sem eru hentugir í pils, blússur og barnaföt o.s.frv. Efnin eru með nýtízku mynstri og litum. Strangarnir innihalda minnsta kosti 20 metra búta, sem eru 2—5 m. hver. Enginn bútur er minni en 3 m. Við sendum yður strangana gegn póstkröfu fyrir 165 íslenzkar kr. og er flutningsgjald, tollur og söluskattur innifalinn í verðinu. Gjörið svo vel að skrifa með blokskrift til GANDERS KONFEKTION, Borás, Sverige. Eins og oð undanförnu munum v/ð á árinu 1959, útvega frá neðangreindum fyrirtækjum i Tékkóslóvakiu: CENTROTEX Ullarefni aliskonar Nærfatnaður — Náttkjólar Sokkar — Vettlingar Prjónavörur — Barnaföt Regnföt — Leðurlíking cnnn Saumavéiar Vefstólar Sjónaukar Smásjár Sólgleraugu o. fl. Pragofxport STR0JEXP0 RT Gólfdúkur Gúmmi Línoieum Plast Plast plötur Penslar — Burstar Tölur — Hnappar Ferðatöskur — Leðurvara Leikföng — Gerfiblóm Herðatré o. fl. Þilplötur (Hard board) Trétex Parket Stálgrindahús: Gróðurhús, V örugeymslur, Verksmiðjuhús. Fólks- og vörulyftur Brýr — Vinnupallar Dælur — Botnventlar Sjálfvirkt vatnskerfi Brynningartæki Bafmótorar MOTOKOY Niðursoðnir ávextir, grænmeti o. fl. Kex Makkaroni — Spaghetti Aiiv Hjólbarðar — Slöngur Reiðhjól — Varahlutir Rifflað mottugúmmí Plast- og gúmmíslöngur Vélreimar o. fl. Myndabækur spil o. fl. on nuMiiöu^ X Oc i F QHS CIIEMAPOL... Kemiskar vörur Kerti o. fl. Rifflar Haglabyssur ^ Skotfæri Jarðstrengir fyrir rafmagn og síma TECHIUOEXPORT Heilar verksmiðjur Vatnsaflsstöðvar o. fl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.