Alþýðublaðið - 02.07.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.07.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Koli konungnr. Eftir Upton Sinclair. Þriðia bók: 12 duglegir sjómenn Þjónar Kola konungs. (Frh.) Hópur af konum og börnum safnaðist kringum þá, til þess að heyra hvað þeir sögðu Þau gleymdu feimninni, af ákafanum í nýjustu fregnirnar. Þau komu manni til þess að hugsa um kon- ur á stríðstímum, sem hlusia á fallbyssudrunumar í fjarska og biða þess, að særðir menn verði fluttir til þei'rra. Hallur sá, að Bob og Dicky htu við og við á andlitin umhvetfis þá Þeir sáu á- sta.ndið, og það var þó alt afbót í roali. Aðal-„atvinna“ Dickys um æfina, hafði veríð roiðdegisverðir og böll, þar sem hann „hring- snéri stúlkunum*. eins og hann komst að orði, fram á bjsrtan dí-g; Bob aftur á móti liíði, tii þess að vinna siffurbikara í knatt- leikafclagi á veturnar og stjórna skotfélagi á sumrin. Örskamt var sfð?n að Hailur hafði sjálfur feng ist við hið saroa, en nú skildi h»nn varla hverntg hann hefði getað það, „Hvenær koma hinf“ spurði hartn og leit í áttína til lestar- innar. „Það veit eg ekki", sagði Bob. „Þ u eru vfst að drekka morgun- kaffið, svo okkur er víst bezt að fara inn“. „Kemur þú ekki ifkaf" bætti D cky við. „Nei“, svaraði Hallur, „eg þarf að sjá um þennan snáða", hann þrýsti hendi litla Jerrys. „En seg- ið þið hinum, að koma út,# Mér þætti vænt urti að þau sæju þett “. „Já“, önsuðu þeir, um leið og þeir íóru. XVIII. Þegar Hallur hafði gefið ferða- fólkínu í vagnlestmni hæfilegan tíma til morgunverðar, fór hisnn niður að járnbrautinni og fékk þjóninn með nokkrum erfiðsmun- um tii þess að tiikynna Percy kornu sína. Hasn ætlaði að reyna að fá Percy til þess að skoða bæhvt, án þess að þjónar félags- ns ýndu honum hann. Hann vtarð því mjög hissft, er haim geta fengið atvinnu á mótorbát, sem stundar síld- veiði frá Ísaíirði. Aðgengileg kjör í boði. Semjið við V iðskiftaíélagid, Aðalstræti 8. Símar 7Ol ogf 801. Sjómaimafélaglð heldur fund laugardaginn 3. júlí klukkan 8 síðdegis í Bárubúð (uppi). Áríðandi er að félagsmenn mæti, því mörg nauðsynleg mál verða til umræðu, er ákvörðun verður tekin um á fuadinum. Stjórnin. Pelr, sem vanlar verMólk, auglýsa í Alþýöublaðinu. heyrði, að gestirnir bjuggu sig undir það, að fara burtu aftur eftir tvær stundir. „En þú hefir ekkert séð enn þá", maldaði Hallur f móinn. „Þeir vilja ekki lofa okkur að fara niður í^námuna", ansaði hinn „og hvað getum við svo sem annað gert.f“ „Eg vildi helst, að þú talaðir ögn við verkafólkið, til þess að kynnast lítið eitt kjörum þeirra. Þú ættir ekki að láta þetta tæki- færi ganga úr jþeipum þér, Percy", „Það getur nú verið gott og blessað, Hallur, en þú hlýtur að skilja, að þetta er mjög óheppi- Iegur tfmi. Eg hefi með mér heil- an hóp af fólki, og eg get ekki krafist þess, að það bíði hér til eilífðarl" „En gæti það ekki Hka haft eitthvað gott af þvf; Percyf" „Það er rigaing", svaraði hinn, „og eg held, að stúlkurnar myndu ekkert kæra sig um að standa í troðningi og horfa á lík dregin upp úr námunni". Saltkjöt ódýrast I Kaupfélagi Reykjavíkur, (Gamla bankanum). Kartöflur, ágætar og ódýrar, nýkomnar í verzl. B. Jónss. og G. Guðjónssonar, Grettisgötu 28. — Sími 1007. Fyrsta flokks dilkakjöt á kr. 1,30 Va kg. í verzlun B. Jónssonar & G. Guðjónssonar, Grettisgötu 28, sími 1007. Verzlunin „Hlíf" á Hverfisgötu. 56 A, sími 503 selur: 12 tegundir af góðu, fínu Kaffibrauði, 3 teg- fif Sirius suðusúkkulaði, Kakao og Sukkulade sælgæti, Kreyns vindla, góða og ódýra, Reyktóbak, Nef- tóbak, skorið og óskorið, Skólp- föturnar alþektu, Vatnsfötur, email- leraðar Ausur, Steikarpönnur, Borð- hnífa, Alumineum gaffla, Matskeið- ar og Teskeiðar, afar ódýrt. Vasa- hnffa, Starfhnífa og skæri. Kaupið nú þar, sem ódýrast er. Ritstjóri og ábyrgðarraaður: Ólafnr Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.