Morgunblaðið - 21.02.1959, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 21.02.1959, Qupperneq 5
Laugardagur 21. febr. 1959 MORGVNBLAÐ1Ð 5 íbúðir óskast Höfum m. a. kaupendur að: 4—5 herb. hæð, í Vesturbæn- um, í nýlegu húsi. tJtborgun að mestu eða öllu leyti kem ur til greina. Einbýlishús í Vogaftwerfi, Kleppsholti, eða Laugarnes- ihverfi. títborgun allt að 400 iþús. kr. Cóðri 3ja herb. hæð í nýlegu steinhúsi. Útborgun um 250 þús. kr. 3ja herb. íbúð, fokheldri eða titbúinni undir tréverk. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr, 9. Sími 1-44-00. 2/o herb. ibúb Tveggja herb. kjallaraíbúð í húsinu Njálsgötu 69, til sölu. Ibúðin e,r ný standsett og laus strax. Til «ýnis frá kl 4—6 í dag og á morgun. Haraldnr GuSmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Simar 15415 og 15414, heima. Til sölu Barnavagn, hentugur til að flytja í bíl. Vefstóll. — Kjólföt á grannan mann. Uppl. í Mel- gerði 10, Kópavogi. Sími 18175. Ibúbir óskast Höfum kaupendur Að nýjum eða nýlegum einbýlis húsum og 2ja til 7 herb. íbúðar hæðum, í bænum. Mikiar útb. Höfum einnig kaupendur Að 2ja til 7 herb. fokheldum hæðum, í bænum. Nýja fasteignasalan Bankastræli 7. Sími 24-300. Smurt brauð og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Fóðurbútar Gardínubúðin Laugavegi 28. Bifreiðasalan Ingólfsstræti 9 Símar 19092 og 18966. tJrval af léreftum og sirsum Allt lækkað verð. Verzl. HELMA Þórsgötu 14. — Sími 11877. BÍLLINIM Sími 18-8-33 Höfum til sölu í dag: Ford-Fairline 1959 Edsel 1959 Chevrolet 1959 ChevrQlet 1958 Skiði STAFIR SKÓR o. fl. o. fl. L. H. Muller Sarong nælon mjaðmabelti Tvær tegundir. — OUjmpia BUFFHAMRAR AUSUR FISKSPAÐAR V estmannaeyjar Ég hef nú til sölu í Vestmanna eyjum eftirtaldar húseignir: 1. ) Glæsilegt einbýlishús, 5 herbergi og eldhús. Laust til íbúðar fyrir kaupanda. 2. ) Nýtt steinhús, sem er þrjár íbúðir, og losnar með vor- inu. Selst í heilu lagi eða hver íbúð fyrir sig. Ég hef einnig kaupendur að litum einbýlishúsum. JÓN HJALTASON, hdl. Heimagötu 22. — Sími 447. Vestmannaeyjum. Vörubill 58 model, sem nýr 5—7 tonna diesel, til sölu hjá okkur í dag. Bifreiðasalan Ingólfsstræti 9. Símar 19092 og 18966. MikiS úrval af dömu- og herraúrum úra'keðjum og klukkum. — Verð við allra hæfi, Helgi Sigurðsson úrsmiður. — Vesturveri. Ford, 2ja dyra 1953 Dodge 1958 Skoda 1958 Mercury 1957 Plymouth 1942 Ford 1955 Sjálfskiptur, 6 cyl. Chevrolet 1955, Statioia Fiat 1957 Dodge 1955 Minni gerð. — Húsráðendur Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Leigumiðstöðin Laugavegi 33B. (Bakhúsið). Sími 10059. 100 ferm. ibúð með sér inngangi og sér mið- stöð, á 1. hæð í 2ja hæða húsi við Langholtsveg, til sölu. Full frágengin í júlí 1959. Upplýs- ingar í síma 15795. íbúð Amerísk hjón með 1 bam, óska eftir 1—2 herbergjum, eldhúsi og baði. Tilboð sendist afgr. MtoL, fyrir þriðjudag, merkt: „1260“. — Miðstöðvar- hreinsun Tökum að okkur hreinsun á miðstöðvakerfum og ofnum. — Vönduð og ódýr vinna, vanir menn. — Geymis auglýsinguna. Sími 35162. Chevrolet 1955 Lítið keyrður. — Buick Road-master '55 Sjálfskiptur, vökvastýri. Hudson 1949 Dodge 1956 Jeppaeigendur Sem nýr Jeppa-gírkassi, til söiu. Talið við mig sem fyrst. Þórður Guðmundsson Dælustöðinni, Reykjum. Sími í gegnum Brúarland. Billeyfi óska að kaupa bílleyfi á V.- Þýzkaland. Fullkomnum trún- aði heitið. Tilboð eða upplýsing ar sendist MbL, merkt: „Trún- aður — 5179“. Lofthitan Afgreiddir með stuttum fyrir- vaia. — Laugateig 4.— Sími 36135. Kaupum blý og aðra tnálma á hagstæðu verði. Lítil íbúð óskast fyrir starfsmann. óri'O A. MiCHELSEN íbúð til leigu á bezta stað í miðbænum. 4 herb eldhús og bað, 132 ferm. Tilb. ásamt uppl. um stærð fjöl- skyidu, sendist MbL, merkt: — „Miðbær — 5217“. íbúð til leigu í Njarðvík. — Upplýsingar í síma 267-B, seinni hluta luug- ard. og sunnud. Peningamenn Mig vantar 30—40 þús. kr. til 2—3 ára gegn háum vöxtum og fasteignatryggingu. Þeir sem vildu sinna þessu, sendi nöfn eða símanúmer til blaðsins fyr- ir sunnudagskvöld, merkt: „Góð trygging — 5221“. Ung hjón með 2 böm vantar 2ja—3ja herbergja ibúð Upplýsingar í sima 16851. — Keflavík Herbergi ó.-fkast strax, stórt og rúmgott. Hringið í síma 380, milli kl. 6 og 7, laugardag og sunnudag. Keflavík — kljarivík fbúð óskast til leigu í 6—8 mán. Má vera lítil. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. — Uppl. í síma 587. Tjarnargötu 5. — Sími 1-11-44. 6 manna bilar Ford ’55 Chevrolet ’55 Por.tiac ’54 Buick '52 Mercury ’47 Ford ’47 Dodge ’53 4ra manna bilat Volkswagen ’58 Volkswagen ’56 Opel Record ’54 Skoda ’56 Morri« ’55 Station Chevrolet ’55 Morris ’53 Sendiferða- bifreið Chevrolet ’49 Vörubilar Fargo ’47 Ford ’47 IFA ’58, diesel Chevrolet ’44 Chevrolet ’46 Tjarnargötu 5.---Sími 1-11-44. Bólstruð húsgögn Hef opnað vinnustofu að Berg- þórugötu 3. Framleiði alls kon- ar bólstruð húsgögn. Annast einnig viðgerðir á gömlum. — Vönduð vinna. — Friðrik J. Ólafsson. Simi 12452. TIL SÖLU Austin 8 og Jeppi ’42, í topp- standi. — Upplýsingar í síma 22767, yfir helgina. Vespa 57 model til sölu. Verður til sýnis eftir kl. 12 á Óðinsgötu 22, kjallara eftir kl. 6 í dag og sunnudag eftir kl. 12. Heimamynda- tökur Sérstök áherzla lögð á minni og stærri hópa. Barnamyndir, — skólaspjöld, árshátíða og afmæl ismyndir í ekta litum. — Fljót afgreiðsla. — Stofan er á Framnesvegi 29. Sími 23414. Stjörnuljósmyndir Auglýsingagildi blaða fer aðallega eftir les- endafjölda þeirra. Ekkert hérlent blað kem þar i námunda við Moskwitch 1957 BÍLLINN VAROAHHÚSINU viS Kalkofnsveg Sími ’ 3-8-33. Bif reiðasalan AÐSTOÐ Símar 15812 og 10650 Chevrolet ’59, ókeyrður Chevrolet ’58, einkavagn Chevrolet ’57, skipti koma til greina á eldri bíL Chevrolet ’55, skipti 4 Buick ’55—’56 æskileg. Chevrolet Bel Air ’54, skipti á yngri bíl koma til greina. Clievrolet Bel Air ’55, Skipti á Jeppa 1955 koma til greina. Chevrolet ’53, skipti á eldri bíl koma til greina. Chevrolet ’52, einkavagn. Chevrolet 57, skipti á 4—5 manna bíl æskileg. Clievrolet ’49, skipti koma til greina. Chevrolet ’47, skipti koma til greina á 4—5 manna bíl. — Chevrolet ’41, í góðu lagi. — Góðir greiðsluskilmálar. Chevrolet ’39. Verð 10 þús. Clievrolet Station ’49, Skipti á vörubíl koma til greina. Chevrolet sendiferðabifreið ’49___ Lálið Aðstoð aðstoða yður. —— Bif reiðasalan AD8TOÐ Við Kalkofnsveg og Laugaveg 92. Sími 15812 og 10650.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.