Morgunblaðið - 21.02.1959, Page 7
Laugardagur 21. febr. 1959
MORCVNBLAÐIÐ
7
Sjómenn
Útgerðarmenn
Hinir heimskunnu, þýzku
gCmíbjörgunakbátar
fyrirliggjandi.
10 manna bátur' til sýnis að
Hverfisgölu 6.
Sameignar maður
Sameignar maður eða kona óskast við verzlunarfyrir-
tæki. — Fjárframlag. — Sala getur komið til greina.
— Algjör þagmælska. — Þeir sem hafa áhuga leggi
nöfn sin og símanúmer í lokuðu umslagi á afgreiðslu
blaðsins, fyrir hádegi á mánudaginn 23. þ.m. merkt:
„2456 — 4516“.
Kæliborð
Smíðum kæliborð fyrir kjöt- og fiskverzlanir.
Fljót afgreiðsla — Vönduð vinna — Hagstætt verð
Verksmiðjan „BENE“, pósthólf 135, Hafnarfirði
sími 50102, eftir kl 19 sími 16538
Stúlka
til að sauma jakka og buxur fyrir hraðsaumastofu
getur fengið heimavinnu.
Tilboð merkt: Heimavinna — 5216, sendist
Morgunblaðinu.
Verzlunarstarf
Stúlka óskast til verzlunarstarfa í búð. Eiginhandar-
umsóknir er tilgreini menntun og aðrar upplýsing-
ar leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 25. febrú-
ar merktar: „Verzlunarstarf — 5220“.
Auglýsingagildi
blaða fer aðallega eftir les-
endafjölda beirra. Ekkert
hérlent blaf Kem ^ar i
námunda við
JHorsrnibiafciö
3 ja herbergja íbúð
Ásamt einu herb. í góðu steinhúsi á hitaveitu-
svæði í Vesturbænum. Ibúðin er í mjög góðu ástandi.
Góðir greiðsluskilmálar.
Nánari upplýsingar gefur
Etnar Sigurðsson hdl
Ingólfsstræti 4 — Simi 16767.
Fundarlaun
Kl. 2,30 á fimmtudaginn tapað
ist arnibandsúr (Signia), fyiir
framan húsið á Laugavegi 53B.
Finnandi hafi samband við
Stefán Jónsson, Víðimel 35. —
Sími 15275.
kvöld oy samkvæmiskjólar
MARKABURINN
Hafnarstræti 5.
L^IIT
Loftkældar
Dieseldráttarvélar
D 25 DEUTZ Diseldráttarvél
Deutz Dieseldráttarvélarnar eru fra mleiddar í stærðunum 13 Ha — D 25 —
D 25 S — D 40 — 50 Ha — 65 Ha. Áætlað verð dráttarvélanna, er sem hér segir:
Iteutz Dieseldráttarvél 13 ha kr. 32.800,00 m/sláttuvél kr. 38.500,00
Deutz Dieseldráttarvél D 25 kr. 44.000,00 m/sláttuvél kr. 48.500,00
Deutz Dieseldráttarvél D 25 S kr. 45.600,00 m/sláttuvél kr. 49.100,00
Deutz DieseUlráttarvél D 40 S kr. 61.800,00 m/sláttuvél kr. 68.860,00
Loítkældu Deutz dieseldráttarvélamar hafa verið fluttar hingað til lands á
undan förnum árum í hundraðatali og hafa vinsældir þeirra aukist með hverju
ári. — Reynsla íslenzkra bænda af þessum vélum hefur staðfest alla kosti
loftkældra dieselvéla. Sparneytni þeirra hefur verið næsta ótrúleg og gang-
setning ætíð örugg.
Með Deutz dráttarvélum útvegum vér öll algeng verkfæri og vinnuvélar.
Sendið fyrirspurnir og pantanir yðar, sem allra fyrst.
Hlutafélagið HAMAR
Tryggvagötu — Reykjavík
N Ý
Sweeden mjólkurísvél
til sölu. — Tilboð sendist í pósthólf 445, Reykja-
vík.
Framtíðaralvinna
Bókaútgáfa og bókaverzlun óska eftir að ráða ungan
mann til að inna af höndum innpökkun og önnur störf
á birgðageymslu. Til greina kemur einnig fullorðinn
maður. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi bílpróf.
Umsóknir sendist blaðinu fyrir þriðjudag merkt: „Lag-
ermaður — 5218“.
Verzlunarstjóri
Maður óskast til að veita forstöðu verzlun í Reykja-
vík. Eiginhandarumsóknir er tilgreini menntun og
fyrri störf, ásamt afriti af meðmælum ef til eru,
sendist Morgunblaðinu fyrir 25. febrúar merktar:
„Verzlunarstjóri — 5219‘‘.
ÞÝÐINGARMESTA
SPURNING LlFSINS
sem enginn kemst hjá að
svara.
er efnið, sem O. J. Olsen
talar um annað kvöld
(sunnudaginn 22/2.) í Að-
ventkirkjunni kl. 20:30.
Karlakór og einsöngur
frá Hlíðardalsskóla.
Allir velkomnir.
VERITAS automatic saumavél
Heimilis-saumavélar með innbyggðu Zig-Zag og mynstur-
saum. Á einfaldan hátt er VERITAS saumavélinni breytt
frá venjulegum beinum saum í Zig-Zag eða í afar fjöl-
breyttan mynstursaum. Engin þörf að skifta um kamba.
Kynnið yður verð oð gæði þessara hentugu saumavélar.
Garðar Gíslason h.f
Reykjavík.