Morgunblaðið - 21.02.1959, Side 11

Morgunblaðið - 21.02.1959, Side 11
Laugardagur 21. febr 1959 MORCVNBLAÐIÐ 11 ■— Nagy-málið Framh. af bls. 6. Stóðu gegn lyginni og ofbeldinu Nagy-málið er hins vegar ekki eingöngu pólitískur harmleikur. — Tíminn milli 4. apríl 1957 — þegar Kadar á stofndegi Sam- einuðu þjóðanna fullvissaði er- lenda fréttamenn í Búdapest um það, að Nagy yrði ekki sóttur til saka — og þar til ungverska dómsmálaráðuneytið rúmu ári síðar — eða 17. júní 1958, á ár- degi uppreisnarinnar í Austur- Þýzkalandi — gaf út opinbera tílkynningu um aftöku Imre Nagys og samstarfsmanna hans, hefir mikla sögu að segja. Þar greinir frá nær ofurmannlegum siðferðisstyrk og hugrekki — og hins vegar frá hinni dýpstu nið- urlægingu mannsins. Því að Imre Nagy og félagar hans stóðu heilir og óbifanlegir gegn lyginni og ofbeldinu. Og J. Kadar sveik ennþá einu sinni einn af fyrri vinum sínum. J. stendur fyrir Janos — ekki Júdas. Rafgeymar 6 og 12 volta. —• Hleðslutæki, 6 og 12 volta. — Geymasambönd fyrir rafgeyma GarÖar Gíslason hf. Hverfisgötu 4. BEZT 40 4UCI.ÝS4 I HORGU!SBU4ÐU\U ♦ Söluturn Óska eftir að kaupa eða Ieigja stöluturn á góðum stað. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 25. þ.m. merkt: „Sölutum — 5223“. Þórscafe LAUGARDAGUR Brautarholti 20 Gömlu dansarnir J. H. kvintettinn leikur. Sigurður Ölafsson syngur Dansstjóri Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasalan frá kl. 5—7 — Sími 2-33-33. IÐIMO Á DANSLEIKNUM I KVÖLD KL. 9 SKEMMTA Dolores Mantes Elly Vilhjálms. Ragnar Bjarnason K.K.-sextettinn Aðgöngumiðasala 1 Iðnö frá kt 4—6 KomiÖ tímanlega og tryggiÖ ykkur miÖa og borÖ Söngvari: Rósa Sigurðardóttir K. J.—Kvintettinn leikur VETRARGARÐURIIMIM DAIMSLEIKUK 1 KVÖLD K L. 9 Miðapantanir . síina 16710 IIMGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl 9. Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. Sími 12826. Gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Söngvari með hljómsveitinni Sigríður Guðmundsdóttir. Urslitakeppnin í Ásadanskeppninni um 2000 kr. verðlaun. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 1-33-55. Gömlu dunsarnir í kvöld kl. 9 (it) Hljómsveit JÖNATANS ÖLAFSSONAR leikur (£ HELGI EYSTEINSSON stjórnar dansinum. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 8. Sími 17985. B 0 Ð I N Kópavogur Fundur í fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi sunnudaginn 22. þ.m. í Sjálfstæðishúsinu Reykjavík (minni salnum). Dagskrá: 1. Kosning fulitrúa á Landsfund Sjálf- flokksins. 2. Bjarni Benediktsson flytur erindi um stjórnmálaviðhorfið. S. önnur mál. STJORNIN.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.