Morgunblaðið - 07.03.1959, Side 7
Laugardagur 7. marz 1959
MORGUNBLAÐIÐ
7
Vestur-þýzki „Bavaria“
borðbúnaðurinn
er kominn. Pantanir óskast sóttar sem
fyrst.
Verzlun B. H. BJARNASON
Óska eftir Bitilli íbuð
til leigu fyirir
starfsmann
Ottó A. Michelsen
Laugavegi 11, Reykjavík. — Sími 18380
Skrifstofubúsnœði
100 ferm. skrifstofuhúsnæði til leigu á
góðum stað við miðbæinn. Mánaðarleiga
ca. 4.500,00 kr.
Bréf merkt: „Skrifstofu — 5326“, send-
ist afgr. Mbl. fyrir 9. þ.m.
Nýbýli til sölu
Stóri-Moshvollt í Hvolhreppi í Rangárvallasýslu er til
sölu og laus til ábúðar. Skipti á íbúð í R-vík koma til
greina. Jörðin er 100 ha. tún, 13 fjárhús og hlaða
steinsteypt. Girðingar góðar örðin er við þjóðveg í
fögru umhverfi, 1—2 km frá þorpinu á Hvolsvelli
Þar er skóli, læknir og nýtízku verzlun.
Upplýsingar gefur
Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9 — Sími 1-44-00.
Til sölu:
Hjarðarnes
í Kjalarneshreppi
Jörðin er 80—90 ba. að stærð. Allt land
hennar auðveldlega ræktanlegt og nú
þegar að miklu leyti skurðað.
FuIIræktað tún ca. 12 ha.
Malartekja í f j ö ir u
Upplýsingar veitir
Ragnar Jónsson,
hæstaréttarlögmaður, Laugavegi 8.
Tilkynning
um eggjastimpla
Það tilkynnist hér með að eftirfarandi
eggjastimphir
SE SE SE SE SE SE SE SE SE
11 22 33 44 55 66 77 88 99
eru einu löglegu eggjastimplarnir fyrir
Reykjavík og nágrenni.
Allir aðrir eggjastimplar mi bannað-
ir. Sala á óstimpluðum eggjum er einnig
óheimil.
Reykiavík 7. m^7 1959
Samband eggjaframleiðenda
Tízkumunir
ur silfri
með og án steina..
Armbönd
Eyrnalokkar
Men
Nælur í úrvali. —*
Gullsmiðir
Steinþór og Jóhannes
Laugavegi 30.
Chevrolet Bel Air
'58
Sport-Sedan með V-8 vél, —
power stýri, nower brake. —
Lituðu gleri og back up light.
Keyrður aðeins 14 þús. km, og
einnig
Ford Fairlane '59
með öllu, til sölu. —
Bifreidasalan
Barónsstig 3
Sími 13038
Tjarn-argötu 5, sími 11144
6 manna bílar
Ch'evrolet ’50, ’51, ’53,
’54, ’55
Ford ’47, ’50, ’51, ’56
Pontiac ’54,’55
Plymouth ’57
Dodge ’40, ’42, ’46, 50, ’53
Kaiser ’52
Hudson ’47
Buick ’52
Mercury ’57
4—5 manna bilar
Volkswagen ’58
Moskwitch ’55, ’57 ’58
Ford Consul ’55
Morris ’55
Opel Rekord ’56
Skoda ’56
Pobeda ’54
Ford Junior ’46
Reno ’47
Standard ’46
Volsley ’46
Tatra ’47
Jeppar
Willy’s ’42, ’43, ’53, ’54
Ford ’42
Vörubilar
Chevrolet ’44, ’46, ’52, ’56
Ford ’47, ’56
International ’47
I. F. A. ’58
Fargo ’47
Tjarnargötu 5, sími 11144
Trésmiöi
Vinn alls konar innanhúss tré-
smíði í húsum og á verkstæði.
Hef vélar á vinnustað. — Get
útvegað efni. — Sími 16805.
Blóm
Blómvendi fyrir heimilin á 25
kr. búntið. (Sendum).
Blóm oec Skreytingar
Gunnarsbraut 28. Sími 23831.
Bill skuldabréf
POBETA ’55 til sölu gegn mán-
aðargreiðslum eingöngu.
Aðaf BÍUSAIAN
Aðalst.æti 16. — Sími 15014.
BÍLASALAN
Klappastíg 37
SELUR:
Hillmann ’49
Verð kr. 35 pús. — Faest
án útb.
Austin 16 ’46
Verð kr. 35 þús.
Austin A-70 ’49
Verð kr. 43 þúsund.
Morris ’47
Verð kr. 30—35 þúsund.
Bedford sendif.bíll ’47
Verð kr. 25 þús. — Góðir
gt'eiðsluskilmálar.
Chevrolet ’48
Einstaklega góður bfll. Allt-
af verið í einkaeign.
Moskwitch ’57
Ekinn 9 þúsund km. Verð
kr. 70 þús.
ÖRLÍGG ÞJÓNUSTA. —
BÍLASALAN
Klappastíg 37
19032
Bifreiðasalan
AD8TOD
Símar: 15812 og 10650
Austin 16 ’46
í topp standi. —
Reno ’46
Skipti hugsanleg á yngri bíl.
Moskwitch ’55
Skipti á yngri bíl.
Austin A-70 ’49
á góðu verði. —
Plymouth ’55
Lítur sérstaklega vel út. —
Btiiek ’47, 2ja dyra. — Lítil
útborgun.
Ford ’55
AUs konar skipti hugsanleg.
Höfum ennfremui mikið
úrval af nýlegum og eldri
gerðum bifi-eiða.
Eif reiða sa !an
AÐSTOÐ
við Kalkofnsveg og Laugav. 92
sími 10650 og 15812
Síðustu
sögur
eflir Karen Blixen
íslenzk þýðing:
Arnheiður Siguirðar-
Karen Blixen kann
Karen Bliven kann
betur að segja sögu
en nokkur annar höf
undur, sem nú er
uppi í heiminum.
Þar fer saman dul-
magnaður stíll og
óþujótandi söguefni.
Konur dá Karen
Blixen og karlmenn
virða hana sem mik-
inn rithöfund.
I Á ferðalagi sínu um
Bandaríkin undan-
farið hafa rithöfund-
a»r, jafnt sem óbreytt
ir bókalesendur
keppst um að heiðra
Karen Blixen. Eng-
inn höfundur ew lík-
legri til þess að fá
bókm ennta verðlaun
Nobels á þessu ári
en barónessa Blixen.
Bókin
Siðusin sogur
er svo heillandi að
enginn legguir hana
frá sér fvrr en hann
hefir lesið hana alla.
ísafeld