Morgunblaðið - 07.03.1959, Blaðsíða 11
Laugardagur 7. marz 1959
MORCUNTiLAÐIÐ
11
Slökkviliðið kvatt
út alls 432 siiinum
á sk ári
B L A Ð I N U hefur borizt frá
Slökkvistöðinni í Reykjavík
skýrsla um útköll og eldsvoða á
sl. ári. Slökkviliðið var kvatt út
alls 432 sinnum á árinu, og var
um eld að ræða í 309 skipti.
í 20 tilfellum var um mikið
tjón að ræða. í 84 skipti var ó-
kunnugt um eldsupptök, í 69
skipti var um íkveikju að ræða
og 40 sinnum kviknaði í út frá
olíukyndingar tækj um.
I 110 skipti var um eld í íbúð-
arhúsum að ræða. Slökkviliðið
yar narrað út 61 sinni á árinu.
Mest var um kvaðningar í janú-
armánuði, þá var slökkviliðið
kvatt út alls 57 sinnum, en mest
var um íkviknanir í maímánuði,
og voru þær þá alls 50 talsins.
Af skýrslunni má sjá, að algeng-
ast er, að slökkviliðið sé kvatt út
síðdegis á timanum frá kl. 3—9.
Hótel Oorg
Ungfrú Marshall
er byrjuð að syngja á
Borginn aftur.
INGÓLFSCAFÉ
Gömlu dansarnir
í kvöld kl 9.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 5 — Sími 12826.
Átta prestaköll
laus í vor
1 SÍÐASTA Kirkjuriti, sem blað-
inu barst í gær, er tilkynning frá
biskupsskrifstofunni, um presta-
köll, sem laus eru til umsóknar,
með umsóknarfresti til 1. apríl.
Eru prestaköllin þessi: Hofs-
prestakall í A-Skaftafellssýslu,
Flateyjarprestakall, Brjánslækj-
arprestakall Barð. Ögurþing í N-
ísafs., Staðarprestakall í Grunna
vík, einnig N-ís., Árnespresta-
kall, Strandas. Grímseyjarpresta-
kall, Raufarhafnarprestak. Þess
er getið að Hofs-, Árnes-, Gríms-
eyjar og Raufarhafnarprestaköll
séu kennsluprestaköll að lögum
og ber sóknarprestum að taka að
sér barnakennslu.
Hæsti vinningur
SÍBS til Eski-
fjarðar
1 GÆR var dregið í 3. flokki
Vöruhappdrættis SÍBS. Út voru
dregnir 250 vinningar að fjárhæð
samtals kr. 400.000,00.
Hæstu vinningarnir komu á
eftirtalin númer:
100 þús. kr.: 27218.
50 þús. kr.: 54106.
10 þús. kr.: 1194 4011 12679
19193 35763 55023 56980.
5 þús. kr.: 8545 9171 14563 16075
20521 20528 21695 28630 39965
41260 59246. (Birt án ábyrgðar)
BOLVÍKINGAFÉLAGH) í REYKJAVlK
Ársháfíð
félagsins er í Tjarnarcafé sunnud. 8. marz kl. 20,30.
Skemmtiatriði:
Guðmundur ónsson, óperusöngvari syngur.
Bessi Bjarnas. og Gunnar Eyjólfss., leikarar, skemmta.
STJÓRNIN.
Cömlu dansarnir
í kvöld kl. 9
Hljómsveit Jónatans Ólafssonar leikur
Helgi Eysteinsson stjórnar dansinum
Aðgöngumiðar seldiir í dag frá kl. 8
Sími 17985 BÉÐIN
Söngvari :
Rósa Siguaðardóttir
VETRARGARÐLRINN
K. J.—Kvintettinn leikur
DAMSLEIKIiR
1 KVÖLD KL. 9
Miðapantanir í síma 16710
Gömlu dansarnir
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9.
Söngvari með hljómsveitinni
Sigríður Guðmundsdóttir.
1 kvöld heldur áfram Ásadanskeppnin um
2000,00 kr. verðiaunin
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — Sími 13355
Silfurtunglið
Dansleikur
í kvöld ki. 9. Hljómsveit Aage Lorange
Söngvari Sigurdór Sigurdórsson.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 4 — Sími 19611.
Þdrscafe
LAUGARDAGUR
Braufarholti 20
Gömlu dansarnir
J. H. kvintettinn leikur.
Sigurður Ólafsson syngur
Dansstjóri Baldur Gunnarsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7 — Sími 2-33-33.
iÐNÓ
Dansleikur
í Iðnó í kvöld kl 9
e.h
Ragnar
Bjarnason
Ellý
Vilhjálms
KK sextett
VINSÆLUSTU LÖGIN:
1. Come prima
2. One night
3. Suzie darling
4. Noches de Veracruz
5. I got stung
6. Questa peccolissima
serinata
Aðgöngumiðasala í Iðnó
kl. 4—6 og eftir kl. 8
ef eitthvað er eftir.
Komið tímanlega og
tryggið ykkur miða og
borð.