Morgunblaðið - 07.03.1959, Side 13
Laugardagur 7. marz 1959
MORCVNBLAÐtÐ
13
1.0. G.T.
Baraastúkan Díanna nr. 54
Fundur á morgun kl. 10. Kvik-
myndasýning. Leikþáttur o. fl. —
Mætið vel og stundvíslega.
Gæzlumenn.
Barnaatúkan Unnur
Fundur í fyrramálið kl. 10, í
Góðtemplarahúsinu.
Gæzlumaður.
Stúkan Dröfn nr. 55
Heimsaekjum Víking mánudags-
kvöld. — Æ.t.
F élagslíf
Orðsending frá Skíðaskálanum:
Notið snjóinn og sólskintð. —
Dveljið í Skíðaskálanum. — Gjör-
ist meðlknir.
Skíðafélag Reykjavíkur.
Tilkynning frá stjórn F.R.Í.
Stjórn FRÍ hefur nýlega stað- *
fest eftirfarandi ákvæði um
hástii&k án atrennu:
1. Keppanda er heimilit að
•tiila fótunum eftir vild, en ekki
lyfta þeim frá jörðu (gólfi), nema
einu sinni í stökki og undirbúningi
þess. Ef fótunum er lyft tvisvar
frá jörðu eða tekin tvöföld við-
apyrna, skal það talin ógild til-
raun. Keppandi má vagga sér
fram og aftur og þá um leið lyfta
hælum og tám til skiptis frá jörðu,
en hann má ekki lyfta öðrum
hvorum fæti alveg frá jörðu eða
renna (snúa) þeim til á jörðinni.
2. Að öðru leyti gilda sömu regl
ur og um hástökk með atrennu.
Stjórn Frjál»íþrólta.samb. Islands.
Skíðaferðir um lielgina. Föstud. 6.
marz kl. 8 í Jósefsdal. Laugard. 7.
marz kl. 2 á Hellisheiði, kl. 3 á
Mosfellsheiði, kl. 6 á Hellisheiði.
Sunnud. 8. marz kl. 8 í Jósefsdal,
ferð fyrir starfsmenn og keppend-
ur á stónsvigsmót Ármanns sem
byrjar kl. 11 f,h. Kl. 10 á HeHis-
heiði og Mosfellsheiði, kl. 1,30 á
Hellisheiði. — Farið verður frá
B. S. R.
Skíðafélögin í Reykjavík.
Víkingar. —. SkíSafólk.
Farið verður i skálan um helg-
ina. ■— Sjá augl. skiðaferðanna.
Stjórnin.
Samkomur
Belanía, Laufásvegi 13
Samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir
▼elkomnir. Stefán Runólfsson.
Kríslnihoðs lúsið Belanía,
Laufásvegi 13
Á morgun: Sunnudagaskólinn
kl. 2 e,h. (>11 börn veltkomin.
K. F. U. M. — A morgun:
K'i. 10 f.h. Sunnudagaskólinn.
Kl. 10,30 f.h. Kársnesdeild.
Kl. 1,30 e.'h. Drengir.
Kl. 8,30 e.h. Æskulýðssamkoma
f Laugarneskirkju. — Allir vel-
komnir.
Vinna
GARÐYRKJUMAÐUR
Danskur garðyrkjumaður —
•veitamaður 32 ára, ógiftur, óskar
eftir vinnu á Islandi, helzt sem
forstöðumaður. Beztu meðmæli f rá '
Danmörku, Hollandi, Englandi og j
Svíþjóð. Svar merkt: 3112, sendist |
Nordisk Annonce Bureau, Köib-
magergade 38, Köbenhavn K. I
TILBOÐ
Tilboð óskast í að smíða glugga fyrir félagsheimili í Ytri-
Njarðvík. Uppdrættir og skilmálar verða afhentir á
teiknistofu undirritaðs Laugarásvegi 39 gegn 200,00kr.
skilatryggingu.
Stgvaldi Thordarson arkitekt.
Verzlunin Perlon
er flutt frá Skólavörðustíg 5 í nýtt verzlunarpláss
á Dunhaga 18.
Höfum eins og áður fyrsta flokks vefnaðtrvörur.
Sokka og smávörur.
TIL SÖLIJ
PERLON
Dunhaga 18 (Gula blokkin) Sími 10225.
samyggð trésmíðavél, afréttari, þykktarhefill, bor,
fræsari og sög. Upplýsingar í síma 33612.
Þvottamaður óskast
Þvottahúsið ÆGIR
Sími 15122 op 19861
Chevrolet 1956
4ra dyra Orginal Station, ekinn 50 þús. mílur, vel
útlítandi á nýjum dekkjum, til sýnis og sölu í dag
og næstu daga.
Upplýsingar í Bílaskálanum h.f., við Kleppsveg
sími 33507.
HALLO STULKtJR
Dansæfing heldur Vélskólinn í Sjómannaskólanum,
laugardaginn 7. marz.
Ölviin bönnuð. — Hefst kl. 9 e.h.
STÍLKA ÓSK4ST
til starfa í heildverzlun, þarf að vera vön sölu og
afgreiðslu- — Eiginhandar utnsókn sendist Mhl.
Merkt: „Verzlunarstörf—5336“.
Dyrasímarnir
Kotnnir aftur
Vinsamlega endurnýið pantanir. Eingöngu þaulvan-
ir fagmenn annast uppsetningar.
R A FTÆKJASTÖÐIN
Laugavegi 48 B. Sími 18518.
TIL LEIGt)
1. apríl næstkomandi, þrjú samliggjandi skrifstofu-
herbergi rétt við miðbæinn.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m., merkt:
„Skrifstofuherbergi—5338“.
Starfssfúlku
vantar nú þegar að EIli og dvalarheimilinu Ási f
Hveragerði. Uppl. gefur ráðskonan sími 71 Hvera-
gerði eða í skrifstofu vorri.
ELLI OG HJCKRUNARHEIMILIÐ GRUNÐ.
Kærleikurinn
sem ávallt sigrar.
Um ofanritað efni talar O- J.
Olsen í Aðventkirkjunnl
annað kvöld (sunnudaginn 8.
marz 1959), kl. 20:30.
Einar Sturluson
óperusöngvari
syngur nokkur lög.
Ailir velkomnir.
MmnuRiiN
Hafnarstræti 5-
Skrilsio'uherbergi
til leigu á Laugaveg 28 mætti einnig notast sem hár-
greiðslustofa o.fl. Uppl. í síma 13799 og 19060.
VÉLVIRKJAR og RENNISMIÐIR
óskast, getum einnig tekið nemendur í rennismíði.
Vélavérkstæði
SIG SVEINBJÖRNSSON H.t.
Simi 15300
Ægisgötu 4
Rafmagnsborvéiar
Rafmagnsblikkklippur
Klaufhamrar með gúmmt-
handföngum nýkomnir
Borðkantar, Fatahengi og fl.
B.YKK>nsarvörur.
Dregið verður í 3 flokki þriðjudag 10. marz
Munið að endurnýja
Happdrætti Háskdla íslands