Morgunblaðið - 18.04.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.04.1959, Blaðsíða 4
MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 18. apríl 1959 ELDFÆRIIM — ævintýri eftir H. C. Andersen 14. Hundurinn hvarf eins og ör skot út um dyrnar, og áður en hermaðurinn hafði haft ráðrúm til að hugsa betur um þetta, sá hann, að hundurinn var kominn aftur með kóngsdótturina. Hún sat steinsofandi á baki hundsins, og var svo indæl, að engum gat dulizt, að hún var regluleg kóngs dóttir. Hermaðurinn gat ekki stillt sig. Hann mátti til með að kyssa hana, því að hann var reglu legur hermaður. 5B0 Ymislegt Merkjasötudagur æstoulýís- starfs þjóðkirkjunnar er í dag. F.F.V.I.F.F. — V erzlunarskóla- nemendur, brautskráðir úr verzl- unardeild 1954, koma saman í bað stofu Nausts á morgun (sunnud.) kl. 3 e.h. til kaffidrykkju og um- ræðna um fimm ára afmæli Styðjið æskulýðsstarf þjóðkirkj unnar. — Kaupið merki dagsins. SLYSASAMSKOT afhent Morgunblaðinu: ÁS kr. 400; Á 100; Katrín og Elín 500; HÁ 1000; Saumaklúbb- urinn Bláa blómið, Keflavík 550; RDK 100; PÞ 100 kr. — Samtals safnast hjá Mbl. kr. 1.232.616,40. Samskotunum hjá Mbl. er lokið. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jakob Jóns- syni, Anna Jensen, starfsstúlka Þórskaffi og Magnús Gunnarsson, sjómaður, Háagerði 63. — Heim- ili þeirra er að Háagerði 63. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jóni Guðnasyni, Fanney Árnadóttir frá Akureyri og Gunnar Guðmundsson frá Óspaksstöðum, Hrútafirði. Þau eru nú til heimilis að Hjallavegi 4, Reykjavík. f dag verða gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels- syni ungfrú Svanhildur Jóhannes dóttir, Ásvallagötu 35, og Hall- dór Kristmundsson, bílstjóri, sama stað. __— Heimili þeirra verður að Álfheimum 26. í dag verða gefin saman í hjónaband í Hafnarfirði Inga Magnúscjóttir, Prestshúsabraut 31, Akranesi og Birgir Björnsson, vél stjóri, Sjónarhóli, Hafnarfirði. f dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Sigríður Jónatansdóttir (Hallvarðssonar hæstaréttardóm- ara) Aragötu 16 og Þórður Þ. Þorbjarnarson stud. polyt. (dr. Þórðar Þorbjarnasonar) Starhaga 4. Heimil ungu hjónanna verður að Aragötu 16. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jóni Thorarensen, Eiín Finnbogadóttir, Leifsgötu 10, og Kristján Guðmundsson, Báru gölu 37. Helgi Eysteinsson stjórnar dansinum. Aðgöngumiðar seldir í dag frá k). 8. — Sími 17985. Nýtt, Nýtt: Sjónvarp á efri hæðinni E^Brúðkaup Reykjavík). — Þau Guðrún og Lúther hafa eignazt 4 börn. Eru 3 þeirra búsett í Brynjudal í Kjós, sitt á hverju býli. Hrísakoti, Þrándarstöðum og Ingunnarstöð- um, en einn sonur þeirra er bú- settur í Reykjavík. Eru þessi hjón mjög vel kynnt fyrir góðvild og greiðasemi, og mestu höfðingjar heim að sækja. Munu sveitung- ar þeirra og aðrir senda þeim beztu árnaðaróskir í tilefni af afmælisdegi Guðrúnar. Pálína Tryggva Pálsdóttir, Múlakamp 13, er 75 ára í dag. Á 65 ára afmælinu: í stríði lífs og ströngum önnum styrkinn bezta göfgin lér. Þakka guði og góðum mönnum gjafir allar veittar mér. Lilja Björnsdóttir, Sundlaugavegi 16. Cömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Jónatans Ólafssonar leikur. kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 1?—16. — Sími 23100. GHSMessur MESSUR Á MORGUN: Dómkirkjan: — Messa kl. 11 árd. (ferming). — Sr. Jón Auð- uns. — Messa kl. 2 síðd. (ferm- ing). — Sr. Óskar J. Þorláksson. — Engin barnasamkoma í Tjarn- arbíói. Fríkirkjan: — Fermingarmessa kl. 2. — Séra Þorsteinn Björns- son. Háteigssókn: — Barnasamkoma í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 10,30 árd. — Sr. Jón Þorvarðsson. HallgTÍmskirkja: — Messa kl. 11 f.h. (ferming). — Séra Jakob Jónsson. — Messa kl. 2 e.h. (ferming). — Séra Sigurjón Þ. Árnason. Laugarneskirkja: — Messa kl. 10,30 f.h. (ferming — altaris- ganga). — Séra Garðar Svavars- son. Langholtsprestakall: — Ferm- ing í Fríkirkjunni kl. 10,30 árd. — Séra Árelíus Níelsson. Neskirkja: — Ferming kl. 11 árd. — Séra Jón Thorarensen. Bústaðaprestakall: Fermingar- messa í Neskirkju kl. 3. Séra Gunnar Árnason. Eiliheimilið: — Guðsbjónusta kl. 2. — Séra Þórður Oddgeirs- son. ASventkirkjan: — Guðsþjón- usta kl. 20,30. — O. J. Olsen tal- ar. Ilafnarf jarðarkirkja: — Messa kl. 2 e.h. (ferming). — Sr. Garð- ar Þorsteinsson. Filadelfia: — Guðsþjónusta kl. 8,30. — Ásmundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík: — Guðs- þjónusta kl. 4 e.h. — Haraldur Guðjónsson. Keflavíkurkirkja: — Ferming- arguðsþjónusta kl. 1,30 e.h. — Séra Björn Jónsson. Kaþólska kirkjan: Lágmessa kl. 8,30 árd. Hámessa og predikun kl. 10 árd. * AFMÆLI ■> Guðrún Sigtryggsdóttir, Ing- unnarstöðum, er áttræð í dag. — Hún er fædd 18. apríl 1879, að Þórisstöðum í Svínadal í Borg- arfjarðarsýslu. Voru foreldrar hennar, þau hjónin Kristbjörg Jónsdóttir og Sigtryggur Snorra- son. Árið 1917, giftist hún Lúther Lárussyni. (Lárusar Lúðvíksson- ar, skósmiðs og kaupmanns í F.U.F. í dag er 108. dagur ársins. Laugardagur 18. apríl. 26. vika vetrar. — Sumarmál. Árdegisflæði kl. 0:57. Síðdegisflæði kl. 13:42. Heilsuverndarstöðin er opin all •n sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 12. til 18. apríl er í Ingólfs-apóteki. — Sími 11330. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarfjarðarapóíek er opið aila virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Heigi- dag kl. 13—16 og kl 'O—21. Nætur- og helgidagslæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannes son, sími 50056. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga ÍÐNO Dartsleikur í Iðnó í kvöld kl- 9 e.h. SEXTETT Ragnar Bjarnason Ellý Vilhjálms KK sextett Hljómsveit Gunnars Ormslev Skermn tiatriði: Gestír mega reyna heppni sína I dægurlagasöng. Aðgöngumiðasala í Iðnó kl. 4—6 og eftir kl. 8 ef eitthvað er eftir. Komið tímat.lega og tryggið ykkur miða og korð. Framsóknarhúsið Dansleikur í kvöld kl. 9. Söngvari: Helena Eyjólfsdóttir. Aðgöngumiðasala frá kl. 6 í síma 22643. F. Ú.F. félagsheimili Kópavogs sími 23691 Leigjum veitingasal okkar félögum til skemmtana og veizluhalda. Upplýsingar alla daga eftir kl. 8 e.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.