Morgunblaðið - 18.04.1959, Qupperneq 5
Laugardagur 18. apríl 1959
MORGUNBLAÐIÐ
5
7/7 sölu og
'i skiptum
Ný 3ja lierb. hæ8 við Mel&braut
Verð 260 þús. 100 út.
Glæsileg önnur liæð við Máva-
hlíð, f jögur herb., eldbús, bað
og fleira. Óvenju lág úbb.
Ný glæsileg 5 herb. hæð við
Holtsg'otu, 130 ferm.
4ra—5 herb. hæð, við Hjarðar-
haga, 140 ferm.'
5 herb. liæð við Mávaihiíð.
5 herb. ný hæð við Kamlbsveg.
5 herb., sem ný hæS við Hofs-
vallagötu, hdlzt í skiptum fyr
ir 6 herb. hæð.
Ný uppgerð S herb. hæð við
Njálsgötu.
Ný uppgerð hæð og ris i timbur
húsi, við Bergstaðastræti.
Nýtt og vandað liús við Suður-
iandsbraut. Geta verið tvær
3ja herb. ibúðir. Önnur
nærri fuUkláruð.
Góð 3ja herb. rishæð við Skipa
sund. —
3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð
við S’kipasund.
Glæsilegt raðhús við Skeiðar-
vog og Álflhólsveg.
Höfum kaupanda að 4ra—5
herb. íbúð í Vesturbænum. —
Góð útborgun.
3ja——4ra og 5 herb. íbúðir >g
einnig heifl hús víðsvegar um
bæinn og í Kópavogi, í tuga-
tali. —
Málflutningsstofa
Guðlaugs & Einars Gunnars
Einarssona, —— fasteignasala
Andrés Valberg, Aðalstræti 18.
Símar 19740 — 16573
Vöruvíxlar —
Skuldabréf
Er kaupandi að góðum víxlum
og stuttum skuldabréfum, send
ið nafn, heimilisfang og sima-
númer í lokuðu umslagi, merkt:
„Vöruvíxlar — 5968“, til
blaðsins.
Halló!
9 feta ^lugustöng með hjóli og
línu. Einnig 7 feta 'kaststöng
með hjófli og linu, tvö 4ra
manna tjöld, og borðstofuborð.
Til sölu og sýnis í dag eftir kl.
4 og sunnudag, eftir kl. 1,30,
Öldugötu 52, niðri.
Hliðarbúar
Til fermingargjafa:
Baby-Doll náttföt
Baby-Doll náttkjólar
Manicjursett
Crepbuxur
Undirkjólar
Náttkjólar
Undirpils
Efni í ferniingarkjóla
Vlíselín í fóöur
Nælonsokkar í Úrvali.
SKEIFAfJ
Sími 19177.
BlÖnduhlíð 35.
í Stakkahlíðsmegin )
Keflavík — Njarðvík
íbúð óskast með baði. —
V. Malchow
Keflavíikurflugvelli.
Sími 5227.
Stúlka óskast
á St. Jósefsspítala, Landa-
koti. — Tímakaup.
Höfum til sölu
eftirtaldar íbúðir og hús,
m. a.:
2ja herb. stórglæsileg, ný ibúð
í Túnunum.
3ja herb. ný íbúð við Álfheima.
3ja herb. risibúð á Seltjarnar-
nesi. — Verð 220 þús. Útborg
un ca. 120 þúsund.
3ja herb. kjallaraibúð við Sund
laugaveg.
4ra herb. jarðhæð við Hrísa-
teig.
4ra herb. íbúðir við Kleppsveg.
4ra herb. íbúð við Laugarnes-
veg. —
4ra herb. risíhúð við Shelflveg.
5 herb. íbúðir við Rauðalæk,
Lönguhlíð og víðar.
Einbýlishús viðsvegar um bæ-
inn og í Kópavogi, sum með
hægum útborgunum.
Fokheldar íbúðir i nýju hverf-
unum. —■
Höfum kaupanda að g'óðri 5
herb. fbúð á einni hæð. Mikil
útborgun.
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
Hafnarstræti 8. Sími 19729.
Rermilokar
2%, 4. 5 og 6 tommu.
= héðinn ==
Vélaverzlun.
Rafmótorar
1 fasa rafmótorar
14; 16; l í; y4; VA
hestöfl. —
= HÉÐINN =
— Vélaverzlun —
Rótan-dælur
nýkomnar.
= HÉÐINN =
Járnsmiður
óskast. — Upplýsingar í síma
35439, á kvöldin og um helgina.
TIL SÖLU
Skrifborð, klæðaskápur, arm-
stólar og Ottóman til sölu vegna
flutnings, á Barónsstíg 59, III.
hæð. Gengið inn frá Leifsgötu.
íbúðir óskast.
Höfum kaupanda
að steinhúsi, ca. 100 fertm., sem
væri með tveim 4ra herb. íbúð-
arhæðum. Helzt á hitaveitu-
svæði og þá sérstaklega í Vest-
urbænum. Hægt er að láta upp
í nýtízku 5 herb. Ibúðarhæð sem
er algjörlega sér í Laugarnes-
hverfi.
Höfum kaupanda
að 3ja til 4ra herb. íbúðarhæð,
t. d. fyrstu hæð í steinhúsi, sem
væri algei-lega 9ér, í eða við
Miðbæinn. Útb. að öllu leyti.
Höfum kaupanda
av skrifstofuhúsnæði, ca. 300—
500 ferm., í bænum. Má vera í
smíðum. Úbþorgun 1 til 2
milljónir.
Nýja fasteignasalan
Bankastræli 7.
Sími 24300.
Varahlutir
íyrir Austin bifreiðœ
Venllar
Pakningar
Fjaðrir
Demparar
Spindilboltar
Stýrisendar
Bremsuborðar
Aurbretti fyrir Austin 10
Carðar Císlason hf.
B if reiða verzl un
Hjólbarðar
og slöngur
450x17
550x16
560x15
550/590x15
600x16
650x16
900x20
1000x20
Carðar Císlason hf.
Bifreiðaverzlun.
Svörtu, flegnu
dömupeysurnar
komnar aftur. —
Anna Þórðardóttir h.f,
Skólavörðustíg 3.
Norskan verkfræðing vantar
HERBERGI
með húsgögnum, ca. 2 mán. —
Morgunverður eða aðstaða til
kaffihitunar æskileg. — Uppl.
í 9Íma 16002.
Keflavik
Vanar afgreiðslustúlkur ósíkast
1. eða 15. maí. — Upplýsingar
ekki í síma.
Fasteignasaían
Þingholtsstræti 11.
Til sölu m. a.:
Fokheldur 3ja, 4ra og 5 herb.
íbúðir við Hvassafleiti.
Fokheldar 2ja og 4ra herbergja
íbúðir í fj ölbýflishúsi, við
Hafnarf jarðarveg, í Kópa-
vogi. —
4ra lierbergja tilbúin íbúðarhæð
í Laugarneshverfi.
Einbílishús í Smáíbúðai’hverfi.
Einnig margs konar íbúðir
víðsvegar um bæinn og ná-
grenni.
Fasteignasala
Þorgeir Þorsteinsson, lÖgfr.
Þórhallur Sigurjónsson, sölum.
Þing’holtsstræti 11. Sími 18450.
Opið kl. 9—7.
Byggingarefni
ca. 60 steypumóta-flekar, 4x8
fet og ea. 1100 klemmur, til
sölu nú þegar. — Upplýsingar
í síma 32409. —
Rafgeymar
6 og 12 volt
Leiðslur
fyrir rafgeyma
Leiðsluskór
á rafgeyma
Hleðslutæki
fyrir rafgeyma
Garða- Gíslason hf.
Bifreiðaverzlun.
Jfóyál
4 FLAVOURS
KÖLDU
ROYAL-BÚÐINGARNIR
eru bragðgóðir og handhægir.
Höfum opnað
eftir breytingar að Lauga-
vegi 72. —
Kappkostum að hafa ávallt nýll
svo sem:
Pylsur
ís
Ö1 — gosdrykki
Tóbak
Sælgæti
og fleira. —
Reynið viðskiptin! —
TIL SÖLU
2ja til 7 herb. íbúðir í mifldu Úr-
vali. —
Ennfremur einbýlisliús af ÖM-
um stærðum og íbúðir í smiíð
um. —
Kaupum blý
og aðra málma
á hagstæðu verði.
22 ára mann vantar
atvinnu
eftir kl. 4 á daginn. Tilb. merkt
„Samvizkusemi — 5948“, skilist
til Mlbl.. fyrir miðvikudag9kvöld
EICNASALAI
• n EYKJAV í K •
Ingólfsstræti 9B. Sími 19540
Opið alla virka daga frá .cl.
9—7, eftir kl. 8 sími 32410
og 36191.
TIL SÖLU
er 2ja manna svefnsófi með
stólurn. — Paff saumavél. —
Skinnslá (% sídd). Tækifæris-
verð. Upplýsingar I síma 14983
Stúlka með barn á öðru ári,
óskar eftir
ráðskonustöðu
eða vist á góðu heimili í Reykja
vík eða ut-an. Upplýsingar í
síma 18147 frá kl. 2-—7 á dag-
inn. —
ÍBÚÐ
Tvær einhleypar stúflkur óska
eftir 2ja herbergja íbúð. Vinna
báðar úti. Upplýsingar í síma
36139. —
Ráðskona óskast
í sveit yfir sumanmánuðina. —
Mætti hafa með sér 1 til 2 börn
1 maður í heimili. Tiliboð merkt
„Vesturland — 5950“, sendist
M‘bl., fyrir mánudagskvöld.
Stór ibúð
6 herbergi eða fleiri óskast fyrir
1. júní — Hringið í síma 16401
milfli 10 og 12 fyrir hádegi.
Radiófónn
Tifl sölu nýlegur og fafllegur
radiófónn. — Upplýsingar í
síma 19167, eftir hádegi í dag.
Húseign
til sölu á Sauðárkróki. —
Margs kouar skipti koma til
greina.
6 herb. nýtízku íbúð í Sundum.
Skipti á minni íbúð kemur
til greina.
S lierb. glæsileg íbúð á SeJ-
tjarnarnesi, tilbúin undir tré-
verk.
4ra herb. íbúð á Högum.
Ibúðir og hús í niiklu úrvali, í
bænum, á Seltjarnarnesi og
í Kópavogi.
Bátar til sölu, flestar stærðir.
Austurstræti 14. — Sími 14120.