Morgunblaðið - 18.04.1959, Page 13

Morgunblaðið - 18.04.1959, Page 13
Laugardagur 18. apríl 1959 MORCVNRLAfílÐ 13 I. O. G. T. Ung'ling-astúkan Unnur nr. 38 fundur í fyrramálið kl. 10 í G.T.-húsinu. — Gæzlumaður. Barnastúkan Diana nr. 54 fundur á morgun kl. 10. Ýmis- legt til skemmtunar. — Gæzlu- menn. Vinno Hreingemingar Vanir menn. — Fljót og góð vinna. Sími 23039. — Alli, Félagslíl Knattspyrnufélagiff Víkingur heldur síðasta Bíngó- og félags- vistarkvöld sitt á þessum vetri í Silfurtunglinu, n.k. mánudags- kvöld kl. 9. Kvikmyndasýning á eftir. Ókeypis aðgangur. Allt íþróttafólk velkomið með- an húsrúm leyfir. — Nefndin. Knattspymufélagiff Fram Knattspyrnuæfingar á sunnu- dag verða sem hér segir: 5. fl. kl. 2, — 4. fl. kl. 3, — 3. fl. kl. 4,15, — 2. fl. kl. 5,30. — Þjálfarinn. Skíffaferffir um helgina: HELLISHEIÐI: Laugardag kl. 2 og 6 e.h. Sunnudag kl. 10 f.h. MOSFELLSHEIÐI (Skálafell): Laugardag kl. 2 og 6 e.h. Sunnu- dag kl. 9 f.h. Afgreiðsla hjá B.S.R. Skíðafélögin í Reykjavík. Kaupum blý Netaverkstæði Jóns Gíslasonar. Hafnarfirði. — Sími 50165. Til leigu skrifstofuherbergi í Austurstræt 12. Uppl. 1 síma 13851. Stúdentar 1929 Fundur í Tjarnarcafé kl. 2 sunnudaginn 19/4. — Látið berast. ERU ÖRLÖG MANNSINS FYRIRFRAM ÁKVEÐIN AF GUBI? Hvað er náð og hvað er lögmálasþrældómur ? Hið örlagaríkasta augna- blik í lífi okkar. Um ofanritað efni talar O. J. Olsen í Aðventkirkj- unni annað kvöld (sunnu- daginn 19. apríl 1959) kl. 20:30. Kórsöngur. Allir velkomnir. býður öllum landsmönnum, sem ekki eru þegar fastir kaup- endur, áskrift á blaðið f*rá byrjun yfirstandandi áo-s — 34. ár- gangs — að telja. Efnishluti árgangsins — þ.e. að frátöldum auglýsingum — er jafn 26 a*rka bók í Skírnisbroti Myndir á annað hundrað. Áskriftarverðið er kr. 100.00, og þætti ódýrt fyrir jafn- stóra bók, eins og bókaverð nú gerist. Áskriftapöntunum er hægast að haga þannig: í Reykjavík: Hringið í síma 1-27-02 (Opið allan daginn og kvöldið). Afgreiðslustarf Mig vantar nú þegar, eða ekki síðar en um næstkomandi mánaðarmót karlmann til afgreiðslustarfa í nýrri máln- ingarvöruverzlun. Þarf að vera vanur og hafa góð með- mæli. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu Morgunblr.ðsins merkt: „9537“. Kœliborð fil sölu Amerískt kæliborð (Hill) 4,2 m. að lengd til sýnis í verzlun félagsins að Vesturgötu 15. Tilboð sendist á skrifstofu félagsins Skólavörðustíg 12 fyrir 23. þessa mánaðar. Kaupfélag Reykjavíkur og nág*rennis. Nýtt úrval af pilsum Barnaskokkar Barnablússur Verzl. Iða Laugaveg 28. — Sími 16387. Hanomag hjólatraktorar eru framleiddir í stærðunum 14 til 55 hestöfl. Allskonar jarðræktar og heyvinnslutæki fást með þessum traktorum. Gerðin R 218 kostar með vökvalyftu, slátturvél og ljósaútbúnaði um kr. 43.300.— Leitið upplýsinga um þessa ágætu traktora. Bergur Lárusson Brautarholti 22 Reykjavík. TILKYNNING UM Lóðahreinsun Utan Reykjavíkur: Sendið kr. 100.00 í póstávísun með neðan- skráðri áritun blaðsins og greinilegu nafni og heimilisfangi sendanda. Þá fáið þér sent um hæl, það, sem þegar er komið af árgangnum ásamt einum eldra árgangi af blaðinu sem er kaupbætir þess til allranýr*ra áskrifenda á þessu ári. 'jíf Enginn getur verið Spegillaus ^ Pósthólf 594 — Sími 1-27-02 Reykjavík. Samkvæmt 10. og 11. gr. Heilbrigðissamþykktar fyrir Reykjavík er lóðaeigendum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum. Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um að flytja nú þegar burt af lóðum sínum allt, er veldur óþrifnaði oð óprýði og hafa lokið því eigi síðar en 1. maí n.k. Hreinsunin verður að öðrum kost framkvæmd á kostn- að húseigenda. Þeir, sem kynnu að óska eftir hreinsun eða brottflutn- ingi á rusli á sinn kostnað, tilkynni það í síma: 13210. Urgang og rusl skal flytja í sorpeyðingarstöðina á Ártúnshöfða á þeim tíma, sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 7,40—23,00 Á helgidögum frá kl. 14,00—18,00 Hafa ber samráð við starfsmenn stöðvarinnar um losun. Sérstök athygli skal vakin á því, aff óheimilt er að flytja úrgang á aðra staffi í bæjarlandinu. Verffa þeir látnir sæta ábyrgð, sem gerast brotlegir í þessu efni. Reykjavík, 15. apríl 1959 HEILBRIGÐISNEFND REYKJAVÍKUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.