Morgunblaðið - 18.04.1959, Side 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 18. aprll 1959
Jörð til sölu
Jörðin Undhóll, Hofshr. Skagafirði er til sölu og laus til
ábúðar í vor. Semja ber við undirritaðan eiganda jarð-
ainnar (sími um Hofsós) eða Jóhannes Sölvason, sími
17282 í Reykjavik.
SÖLVI SIGURÐSSON.
Atvinna
Ungur maður með stúdentspróf úr Verzlunarskóla
íslands óskar eftir góðri atvinnu. Tilboð sendist Mbl.
sem fyrst, merkt: „Atvinna — 9535“.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðir, er verða til sýnis að Skúla-
túni 4 mánud. 20. þ.m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð
í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Nauðsynlegt er að
taka fram símanúmer í tilboði.
Sölunefnd vamarliðseigna.
Matreiðslukona
í v e i ð i h ú s ó s ka st
Góð stúlka vön matreiðslu óskast í lítið veiðihús
(4—5 manna) í Borgarfirði frá 10. júní til 10. sept-
ember n.k. Rafmagn og öll þægindi. Tilboð ásamt
kaupkröfu sendist blaðinu fyrir 28. þ.m. merkt:
„Veiðihús — 5986“.
Saumakona
Vön saumakona óskast á verkstæði okkar Grettis-
götu 6. Upplvsingar á verkstæðinu kl. 11—12 í dag.
Byggingaþjónustan
Byggingaefnasýning verður opnuð í dag laugard.
18. apríl að Laugavegi 18a. Sýningin verður opin
fyrir almenning frá kl. 17—19 en á morgun sunnu-
dag frá kl. 14—17.
Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.
BYGGINGAÞJÖNUSTAN.
Kona
vön matreiðslustörfum óskast, einnig
stúlka í eldhús
Sæla Café
Btrautrholti 22.
• Tilsýndar gæti
sloppurinn verið
hvítur
• Hún nálgast . . .
hann sýnist
hvítur
• Já, núna þegar
hún er komin —
það er ekki um
að villast hann
er OMO hvítur
Þegar þú aðgætir vel, þá veiztu...
Blátt OIVIO skilar yður
hvítasta þvotti I heimi
Jafnvel grómtekinn fatnaður verður brátt hreinri í freyðandi,
hreinsandi löðri af Bláu OMO. Allur þvotturinn er hreinni,
hvítari en nokkru sinni fyrr. Þú sérð á augabragði, að OMO
skilar hvítasta þvotti í heimi.
★ O M O er einnig bezt fyrir mislitann ^
Opið alla daga
nema miðvikudaga
12 ára undrabarn
skemmtir næstu kvöld
Ragnar Bjarnason
syngur með
Hljómsveit Árna Elvars
Borðpantanir í síma 15327
Athugið
Kona, með tvö lítil böm óskar
eftir ibúð á ieigu, 9om allra
fyrst. Er alveg í húsnæðisvand-
ræðum. Góð fyrirframgreiðsla,
ef leiga er sanngjörn. — Til'boð
merkt: „Athugið — 5947“, send
ist Mbl., fyrir þriðjudagskvöld.
Til sölu
nýr radiófónn og segulbands-
tæki. — Upplýsingar í síma
35982. —
Ábyggileg stúlka
óákar eftir atvinnu í skóverzlun
nú þegar. Tilboð sendist afgr.
Mbl., merkt: „Skóbúð — 5982“.
íbúb
1 stofa og eldbús ðskast til leigu
fyrir stúl'ku sem vinnur úti á
daginn. — Upplýsingar í síma
32045. —
Athugið
Tveir múrarar öska eftir vinnu
úti á landi. Tillboðum sé skilað
til blaðsins, merkt: ,.Uti á landi
— 5957“.