Alþýðublaðið - 30.10.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.10.1929, Blaðsíða 4
4 h LO^ÐUBLAÐH} i m i Samkvæmisfejólaefni, - ■ Peysafatasilki, Silkisvarataefni, Slifsi, g Upphlntssilki, I Upphlutsskyptnefni, » •m Telpmkópnp, mjögódýtar, g Telpmkjólar, o. raa. fl. I |CM I I I IHatfhilðni BJðrasdóttir, Laugavegi 23. I Hjarta-ús smjarllkið er best Ásgarðnr Vetrarfrakbar, fjölbreyítastir, beztir, ódýrastir. S. Jóhannesdóttur, Soffíubúð, Austurstrætí, (beint á móti Landsbankanum). Hverfisgote 8, simi 1294, t«kur »8 sér aliis konar tnskltœrlapraut- un, avo aöm ertlljóö, aCgSugumiða, hrél, relknlujjE, kvlttonlr o. e. frv., og at- graÍBIr vinuuua fljótt og viO réttu verBI „Siamkepnin Mfi44© ffiróðabralls-vitiirring Amer- ikamaana. Khöfn, FB., 29. okt. Frá New-York-borg er símað' í gær varð aftur mikið gengis- fall i kauphöllinni hér. Sum hlutabréf féllu um 50 °/o. Bank- arnir reyndu árangurslaust að koma í veg fyrir, að hlutabréfin héldu áfram að falla í verði. Skeyti þetta sýnir gróðabralls- vitfirringu Ameríkumanna. Bur£- eisarnir braska með milljónir, meðan verkalýðurinn, sem berst þrotlausri baráttu fyrir jiví að bæta örlítið eymdarkjör sín, er ofsóttur og foringjar hans dæmd- ir til dauða. Uks ag vegitittKu Hveiti frá 23 aurum. Sulta í dósum frá 95 aurum. KaffiRakkinn frá kr. 1,15, Saltkjöt V* kg. 75 aura. Strausykur V* kg. 20 aura. íslenzkt smjör og egg. Verzl. Merklasteinn, Vesturgötu 12, Simt 2088. ^ÚKjDÍRX^TIpðrRNlHiSat FRÓN. Fundur i kvöld kl. S'/z- Embættismannakosning o. fl. TEMPLARAR eru mintir á tomb- óluna, sem á að vera næst- komandi sunnudag. Nefndar- menn og aðrir, sem safnað hafa miinum, eru beðnir að mæta á fundi i G.-T.-húsinu við Bröttu- götu fimtudagskvöld kl. 8VL>. ÍÞAKA annað kvöld k-1. 8Va- Embættismannakosning o. fl. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Sjómannafélag Reykjavíkur heldur fund á morgun i al- þýðuhúsinu Iðnó uppi, kl. 8V2 að kvöldi. Allir sjómenn, sem á línubátum vinna eöa ætla að vinna, verða sjálfs sín og stéttar- bræðra sinna vegna að koma á fundinn, því að til umræðu verð- ur nefndarálit um, hvaða kjör skuli gilda næsta ár á bátunum. Um leið verða kosnir menn til að mæta við samningaumleitanir við útgerðármenn Iínubátanna. Sjómenn ættu því að fjölmenna á fundinn og taka ákvörðun um þetta mál. Signe Liljequist er á förum héðan, en syngur einu sinni enn fyrir almenning áður en hún fer. Verða þessir síð- ustu hljómleikar hennar hér að þessu sinni í kvöld kl. 71/2 í Gamla Bíó. Syngur hún þar tvö lög, sem gerðu hana vinsælasta meðál almennings hér á undan- förnum árum, t. d. „Ljúfur óm- ur“. ' Jón Eagilberts lijstmálari fór utan í gær með „Gullfossi“. Verður hann í vetur í listaháskólanum í Kaupmanna- höfn. Nýlega seldi hann málverk- ið af Eiríksjökli, sem var á sýn- ingu hans um daginn. fandlátar húsmæðGr nota eingöngu Van loitens heimsins bezta saðnsúkhulaði. Fæst i öllnm verzlunum. Bezt er að kaupa í verzlun ffl&r Ben. S. {tðrarmssonar. Sálarrannsókuarfélag íslaud heldur fund annað kvöld í G - T.-húsínu. Halldór Jónasson fiyt- ur erindi um dulrænar smásögur. Til Strandarkirkju. Áheit frá breiöfirzkum ■ hjónum 9 kr. Veðrið. Kl. 8 í morgun var heitast 6 stig, í Grindavík og Vestmanna- eyjum, 4 stig í Reykjavík, kald- ast 6 stiga frost, á Raufarhöfn. Otlit hér um slóðir og á Vestur- landi: Vaxandi suðaustanátt og regn. Sennilega verður hvassviðri í nótt. ísfisksala. „jBelgaum" seldi nýlega afla ginn í Englandi fyrir 1760 sterl- ingspund. Vaiðskiþið „Þór“ fóF í gteír: í eftiriitsferð. Skipafréttir. „Magni“ kom í gærkveldi frá Borgarnesi með margt farþega, — Skipið, sem var að taka fisk hjá Copland, fór héðan í gær fullfermt, en fisktökuskip Book- less fór í morgun til Hafnarfjarð- ar og tekur þar einnig fisk. . Togararnir. „Maí“ kom í gærkveldi úr Englandsför. „Otur“ er verið/að búa á ísfiskveiðar. Þorvaldur Guðmundsson (frá Helgastöðum) er beðinn að koma til viðtals í ritstjórnarskrif- stofu Alþýðublaðsins. Watson Kirkconnell prófessor hefir þýtt fjölda ís- ienzkra ljóða á enska tungu, er koma út í bókárformi í vetur. Einnig hefir hann haldið fyrirlest- ur um ljóðagerð Islendinga í „The Wesley College English Glub“, að því er segir í skeyti frá Winnipeg til blaðsins „Star“ í Montreal. (FB.) Mikil verðlækkun á gervitönra- um. — Til viðtals ki. 10—5, sími 447. Sophy Bjarnarson, Vestu*- götu 17. Smiður óskast til að innrétta herbergi. Upplýsingar á Hverfis- götu 34 eftir kl. 6. Mnnið, að íjölbreyttasta úi- valið af veggmyndum og spor- öskjurömmum en áFreyjugötu 11, sími 2105. Sokkar. Sokkar. Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- ienzkir, endingarbeztir, hlýjastir. MUNIÐ: E5f ykkur vantar háa- gögn ný og vðnduð — emoíg notað — þá komið á forasölisna, Vatnsstíg 3, aími 1738. Stúlka óskast 1. nóvember, sem er vel að sér í húsverkum. • IB IBS n Ferðir austur i Fljóts- : hlíð daglegs hl. 10.1 5 Til Víkur í Mírílal hríðiad. S Iob föstnð. 8 _ Til Hafnarfiarðar áhverj- ■ Ium hlukkutíma. _ Til Vifilstaða klukkan I 12, 3, 8 og 11. I Bifreiðastðð SeFkjavíkur. | «■ Afgreiðslusímar 715 og 716. ■* Akið í Studebaker. IBIBB5 IGI u Stærsta og failegasta úrvalið af fataefnum og öilu tilheyrandi fatnaði er hjá Quðm. B \ ikar. klæðs ( Laugavegi 21. Sími 658. Stálskautar Og jámskautar, allar stærðir. Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Síml 24 Suðuegg, Bökunaregg, Baldnrsgötu 14. Simi 37. Ritatjórt og &byTgBarntaðaz: Haraldnr Gaðroundsaon. AJþýðuprenSaniðjtta

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.