Morgunblaðið - 15.08.1959, Page 20

Morgunblaðið - 15.08.1959, Page 20
i(tDRIC Hæg NA-læg átt og léttskýjað í dag. NA-kaldi eða stinningskaldi og skýjað í nótt. 175. tbl. — Laugardagur 15. ágúst 1959 Kjördœmabreytingin Sjá bls. 11. ■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ • ■■■■-]■■ Miklar annir á Alþingi í gær Þinglausnir fara fram kl. 13,30 i dag Ford eða Chevrolet ? bESSI mynd er tekin í gær yfir svæði það, sem sölunefnd varn- arliðseigna hefur til umráða inni í Sogamýri fyrir bíla þá, cr hún fær sunnan af Keflavík- urveili, og selur síðan hæstbjóð- anda. — í gær voru það ræflar af 26 bílum, sem voru þar boðnir til kaups. Það var stöðugur straum- ur áhugasamra, til þess „að skoða og bjóða í drasiið", eins og þeir komust að orði. Þessa ræfla geta einstöku menn hag- nýtt sér að einhverju leyti, þeir sem kunna til verksins við að rétta og sjóða saman gamla bíla. En einn í hópnum, sem oft hef- ur komið þarna sagði, að þetta væri nú það Ijótasta, sem hann hefði séð. Álengdar heyrðum við, er tveir menn stóðu yfir bílgrind og voru að þrátta um það hvort hún væri af Ford eða Chevrolet. Annað tilheyrandi þessum bíl var járnarusl eitt. Vörðurinn sagðist eiginlega hafa furðað sig á því, að ekki skyldi vera reimleiki í portinu! í þessum bíl drap sig maður í árekstri. 'Annar, næturvörður sem taldi sig kunnugan þessum bílaviðskiptum sagði að úti á Keflavíkuflugvelli, væru stórar breiður af notuðum bílum, sem varnarliðsnefnd myndi væntan- lega fá til sölu. — Ríkið kaupir bílana eftir þyngd. — Mun pund- ið í þeim vera mjög ódýrt — það er að segja í innkaupi. Ljósm. Mbl. ÓI. K. M. Slæmf veður á mið- unum fyrir austan VONZKUVEÐUR er nú komið á miðunum fyrir Austfjörðum og hefur allur flotinn leitað til hafn- ar. Er veðurútlit fyrir næsta sól- arhring slæmt en samt eru horf- ur á að næg síld sé enn á mið- unum. Mörg skip hafa komið til Raufarhafnar í dag með afla sem veiðzt hefur SA af Norð- fjarðarhorni um 18—24 sjómílur. Þar var veiði veður allt til í fyrrinótt. Til Raufarhafnar hafa 21 skip tilkynnt komu sína frá því í gær- morgun þar til seint í gærkvöld. Þau munu hafa verið samtals með um 20.000 mál. Síldar- bræðslan þar hefur tekið á móti 130.000 málum og hefur bræðsla gengið mjög vel. Eru þrær verk- smiðjunnar næstum fullar. Afla- hæstu skipin sem komu til Rauf- Skcmmtiíerð Varðar Ó S Ó T T I R farmiðar í skemmtiferð Varðar-félags- ins á morgun verða seldir fyr- ir hádegi í dag, laugardag, í Sjálfstæðishúsinu uppi. Góð silungsveiði í Reyðai vatni GÓÐ silungsveiði er nú í Reyö- arvatni. Blaðinu er t. d. kun.iugt um tvo menn, sem veiddu þar yfir 40 silunga um síðustu heigi. Sá minnsti var tvö pund, en marg ir 4—5 pund . Fjórir piltar játa innbrot FJÓRIR piltar, innan við /ítpgt hafa verið handteknir í sambandi við sex innbrotsþjófnaði, s°m framdir hafa verið hér í bænum undanfarnar vikur, að einum und anskildum, er farinn var í maí mánuði. Stærstir þessara bjófnaða eru 2700 króna peningaþjófnaður í Söginni hf. við Höfða.ún ,og Kvik myndatökuvél. sem stolið var úr bil á Baldursgötunni Auk þess stálu þeir góðmálmi úr brota- járnsporti 'Sindra við Borgartún, en á hinum stöðunum stálu þeir vindlum og vindlingum. Einn þessara manna var nýlega kominn af Litir.-Hrauni eftir að hafa afplánað þar refsidóm. arhafnar eru þessi: Haförn með 1350 mál, en það er einn mesii afli, sem landað hefur verið þar í sumar. Svala með 850 mál, Helga RE 750; Páll Pálsson 700; og Þórkatla 700. Var afli allt frá 200 málum upp í 1350. SJÁ BLS. 19. SAMEINAÐ Alþingi hefur verið boðað til fundar kl. 13.30 í dag og fara þá fram þinglausnir. Sjö fundir Miklar annir voru á Alþingi j gær og var einkum kappkostað að hraða afgreiðslu þeirra mála, sem fyrir þingið hafa verið lögð til úrlausnar og eigi þola bið. í sameinuðu þingi og báðum þingdeildum voru alls haldnir 7 fundir í gær og lauk þeim síð- asta ekki fyrr en nokkuð var liðið á kvöldið. Tvenn lög - Tvö frumvörp voru í gær af- greidd sem lög frá Alþingi. Var það frumvarpið um kosningar til Alþingis, sem tekið vár til einnar umræðu í neðri deild, eftir þær minniháttar breytingar, sem efri deild gerði á því og getið var hér í blaðinu í gær. Þá var endan- lega samþykkt lagafrumvarp um samkomudag næsta reglulegs Al- þingis og þar með ákveðið að hann skuli verða 20. nóvember, ef forseti tiltekur eigi annan sam- komudag fyrr á árinu. Auk þessa fóru svo fram í sameinuðu þingi kosningar þær í nefndir, ráð og stjórnir, sem skýrt er frá á öðr- um stað í blaðinu. Óafgreidd mál Þá urðu á fundunum í gær nokkrar umræður um tvær þings ályktunartillögur og eitt laga- frumvarp, sem mjög skammt voru Landsþing Sambands ísl. sveitafélaaa setf í gœr SJÖTTA landsþing Sambands ísl. sveitafélaga var sett í gærmorg- un x véitingahúsinu Lido. Formað ur sambandsins, Jónas Guðmunds son skrifstofustjóri, setti þingið og bauð fulltrúa og gesti vel- komna og minntist látinna full- trúa, fyrri landsþinga. Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri cTg Friðjórt Skarphéðinsson fluttu ávörp. Forseti þingsins var kjörinn Jónas Guðmundsson skrif stofustjóri. Tilkynnt hafði verið um kjör 144 fulltrúa frá 122 sveitafélög- um. Að forsetakjöri loknu var Tveir rannsókn- I ardómarar í Esso-málimi STÖÐUGT er unnið að rann-$ sökn Esso-málsins, máls Olíu-4 félagsins h.f. Fram til þessaX heftir einn rannsóknardómari,T <♦> IGunnar Helgason, haft máliðé með höndum. En svo umfangs-X mikið virðist mál þetta ætlaT að verða, að ógemingur er¥ fyrir einn mann að rannsakaZ það til hlýtar. Að því er Mbl. hefur frétt,<^ var Guðmundur Ingvi SigurðsX son, einn af úulltrúum saka- dómaraembættisins, nú fyrir' xskemmstu skipaður rannsókn- úardómari í máli þessu, ásamt^ 4>Gunnari Helgasyni. kosið í nefndir. Tíu fulltrúar frá sveitastjórnarsamböndum á hin- um Norðurlöndunum eru gestir á þinginu. Nánar verður sagt frá landsþingi sveitafélaganna í blað inu á morgun. SIGLUFIRÐI, 14. ágúst. — Hing- að komu í dag tveir bátar með reknetjasíld úr Húnaflóa. — Brimnesið frá Stykkishólmi með 100 tunnur til Hinriksensbræðra. Síldin er misjöfn á veg komið og því loku fyrir skotið, að fengið gætu þinglega meðferð, ef þingi ætti að ljúka nú fyrir helgina, eins og ákveð. ið hafði verið. Engu að síður lögðu málflytjendur mikla á- herzlu á að koma málunum á- leiðis og gerðu m. a. tillögur um að þau yrðu sámþykkt, án þess að fram héfði farið athugun í nefndum, svo sem venja er. Ágreiningur um afgreiðsln Mál, þau er hér um ræðir, eru frv. um breytingu á almanna- tryggingalögunum, sem lá fyrir efri deild. f ljós kom við um. ræðurnar, að frumvarpið felur i sér víðtækar fjárhagsskuldbind. ingar, og varð það ekki hvað sízt til þess, að sterk andstaða kom fram í deildinni gegn því að af- greiða það án ítarlegrar athug. unar, enda þótt þingmenn væru sammála um að tilgangur frum- varpsins væri með ágætum. Þá voru fyrir sameinuðu þingi tvær þingsályktunartillögur, önnur um heildarendurskoðun stjórnarskrár innar og hin um niðurgreiðslu á landbúnaðarvörum, en hvorki voru þingmenn á einu máli um nauðsyn þeirra eða ágæti íié þótti öllum nægilega Ijós ýmis atriði sem máli skiptu. Komu því fram eindregnar óskir um að þeim yrði vísað til nefnda og afgreiðslu frestað. Hugsanlegt er þó að sam- einað þing komi saman fyrir há- degi, þ. e. ef unnt reynist að ná til þingmanna allra, svo komið geti fram þingviljinn um lyktir málanna. En á fundinum í gær- kvöldi voru nokkrir þingmenn fjarstaddir, þar eð ekki hafði ver ið gert ráð fyrir endanlegri at- kvæðagreiðslu, vegna þess hve málin voru skammt á veg kom- in, áður en fundir hófust í gær, og flutningsmenn þeirra ekki látið uppi fyrirfram óskir um að þeim yrði endanlega lokið. Þingdeildir luku störfum Báðar þingdeildir lukr störf- um í gær og þökkuðu forsetar deildanna, þeir Eggert Þorsteins son og Einar Olgeirsson, þing- mönnum og starfsfólki þingsins gott samstarf, en af hálfu þing- manna fluttu Bernharð Stefáns- son og Eysteinn Jónsson forset- unum þakkir fyrir ágæta fund- arstjórn; þá var skipzt á kveðj- um og árnaðaróskum. Hægt að íá bifreiðir leij»ðar erleiKlis n Á SÍÐUSTU árum hefir það mjög farið í vöxt, að ferðamenn í öðr- um löndum leigi sér bíla og aki sjálfir til þeirra staða er þá fýsir að sjá. Nú hefir Flugfélag Islands í samvinnu við flugfélagið SAS, tekið að sér milligöngu um út- vegun slíkra bifreiða handa þeim farþegum sínum, sem þess óska og sem koma til erlendra flug- hafna. Væntanlegir farþegar geta pantað slíka þjónustu t. d. um leið og þeir sækja farmiða sinn í afgreiðslu félagsins í Lækjar- götu 4. Þar er einnig hægt að greiða fyrir bílaleiguna ef þess er ósk- að, en leiguna má einnig greiða við móttöku bílsins. Að sjálf- sögðu fer greiðslan fram í er- lendum gjaldeyri. Um margar gerðir bifreiða er Alls staðar er þó lágmarksleigu- tími einn dagur. Sem dæmi um kostnað við leigðan bíl má nefna að í Kaup- mannahöfn kostar Volkswagen þrjá og hálfan Bandaríkjadal á dag yfir sumartímann, ef um eins til sex daga leigu er að ræða. Ef bíllinn er leigður 7—20 daga er dagsgjald þrír dalir, en ef leigutíminn er yfir tuttugu og einn dag er dagsgjald 2Vz d. á dag. 1 Kaupmannahöfn er hægt að velja um 16 gerðir bifreiða' og er Volkswagen ódýrastur en Cadillac automatic dýrastur, kostar fjórtán og hálfan Banda- ríkjadal á dag, auk benzíns. Að samanlögðu annast Flugfé- lag íslands milligöngu um slíka bílaleigu fyrir farþega sína í eitt hundrað og ellefu borgum í tuttugu og fjórum löndum. Alls er um 98 gerðir bifreiða að velja WllX iiXUlgUl gVXUU Mlliv-iva V.JL i '-i MHl UU UiiiUiVU » ViJVi að ræða og er verð nokkuð mis- ] og auk þess eiga viðskitpamenn jafnt eftir því í hvaða landi er. >völ á tveim gerðum húsvagna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.