Morgunblaðið - 28.08.1959, Page 12

Morgunblaðið - 28.08.1959, Page 12
12 JiORCVNHLAÐIÐ Föstudagur 28. ágúst 1959 Skrifstofustúlka Stúlka óskast til skrifstofustarfa. Þarf að vera vön enskum bréfaskriftum og hafa nokkra bókhalds- þekkingu. Katla h.f. Laugavegi 178 Sendiferdabíll Jt-7863 Chevrolet árgerð 1947 til sölu. Til sýnis hjá Afurðasölu SÍS við Lauganesveg í dag og á morgun. Tilboð merkt: „SendiferðabíU", sendist SÍS —Deild 1, fyrir hádegi n.k. mánudag. SAMBAND ISL. SAMVINNCFÉLAGA TU sölu 50 tonna mótorbátur til sölu. Sérstaklega hentugur til netaveiða. Góðir greiðsluskilmálar. FASTEIGNASALA > Aki Jabobsson — Kristján Eiríksson Sölumaður: Ólafur Ásgeimon. Simi 14226. „Að gefnu tilefni er fólk, sem óekar eftír skoðun f Leitarstöð Krabbameinsfélags Islands, beðið að snúa sér tíl skrifstofu félagsins í Blóðbankanum, sími 1-69-47, en ekki tíl Heilsuverndarstöðvarinnar. LEITARSTÖÐ KRABBAMEINSFÉLAGS ÍSLANDS" Reglusamur maður óskast til afgreiðslustarfa í bifreiðaverzlun. Reynsla í að panta bifreiðavara- hluti nauðsynleg. Tilboð merkt: „Reglusamur— 4774“, sendist afgr. Mbl. fyrir 15. sept. 1959. Iðnaðarhúsnœði Óska eftir að taka á leigu nú þegar iðnaðar- eða verzlunarhúsnæði, 70—100 rúm. Tilboð merkt: Iðnaðarhúsnaeði—4772“, leggist inn á afgr. Mbl. sem fyrst. NÝKOM IÐ: LINOLEUM C-þykkt MtJRHÚÐUNARNET í rúllum ÞAKPAPPI, þýzkur Garðar Oislason h.f. Hverfisgötu 4, Sími 11500 íbúð óskast Hjón með 3 böm óska eftir 3ja til 5 herb. ibúð, nú þegar eða 1. okt. Upplýsingar í síma 10220. 2 ja — 4ra herb. íbúð óskast til leigu strax fyrir hjón með eitt bam. Uppl. í síma 35020 í kvöld og næstu kvöld, milli kl. 7—9 e.h. íbúð 4ra—5 herb. góð íbúð, óskast frá 1. okt n.k. Tilboð um sé skilað fyrir 3. sept. til Flugvallarstjóra Reykja víkurflugvelli. T I L S Ö L U Efri hœð og rishœð við Mávahlíð til sölu. Hæðin er um 100 ferm. 4 herb. eldhús og bað, en í rishæð eru 3 herb, eldhús og salerni. 1 kjallara þvottahús og geymsla. Sér inng. Sér hitaveita. Útborgun í báðum íbúðunum alls ca. kr. 300 þús kr. — Allt laust 1. okt. n.k. IMýja Fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 og kL 7,30—8,30 e.h. Sími 18546 Overlock-saumur Heimasaumur Stúlka sem getur tekið overlock-saum heim, getur fengið gott verkefni. Framtíðaratvinna. Upplýsingar í síma 22453. Laus sfaða Staða fulltrúa við embætti skattstjórans í Vestmannaeyjum er laust til umsóknar Laun samkvæmt launalögum. Umsóknarfrestur er til 11. sept. næst- komandi. Skattstjórinn í Vestmannaeyjum Húseign a Akranesi til sölu Húsið Vallholt 5 er til sölu. í bví eru tvær rúmgóðar íbúðir en nokkuð vantar á að þær séu íbúðarhæfar. Hagstætt verð og góðir greiðsluskilmálar Undirritaður veitir nánari upplýsingar Akranesi, 25. ágúst 1959. Bæjarstjóri — Utan úr heimi Framh. af bls. 10 farinn að þola 15-faldan þrýst- ing miðað við venjulega þyngd sna á jörðu niðri, af völdum að- dráttaraflsins, þannig að blóð hans verður þyngra í sér en bráð- ið járn. En þegar komið er á fyrirhugaða braut um jörðina, er líkami hans orðinn þyngdarlaus. Ef hann væri ekki bundinn nið- ur í „sseti“ sitt, mundi hann lyft- ast úr þvj og svífa stjórnlaus um vistarveru sína. — Fæðuna verð- ur hann að kreista í munn sér úr sérstökum „túbum“. ★ Og nú er að því komið, að hann fær ef til vill að kynnast „geimveikinni“. Um það ástand vita menn raunar lítið, en ætl- að er, að þá kunni mannsheilinn að taka ókennileg viðhrögð, þar eð til hans berast þá nær engin af þeim boðum, sem hann er van- ur að veita viðtöku hverja stund við venjulegar aðstæður. — AIls konar kynjamyndir munu þyrl- ast fyrir augum hans — og kunna að taka á sig form hins ramm- asta raunveruleika. Seztán umferðir • Gert er ráð fyrir að, geim- ferðin standi réttan sólarhring, og allan þann tíma mun verða fylgzt nákvæmlega með allri hegðun og viðbrögðum geim- farans með sérstökum tækjum á jörðu niðri. Nákvæmar upplýs- ingar um hjartslátt hans og and- ardrátt munu t. d. berast jafn- óðum til jarðar — á sama hátt og gerðist með rússnesku geim- tíkina, Laika, á sínum tíma. Ef hylkið kemst á rétta braut, mun umferðartími þess um jörðu verða um það bil 90 mínútur. — Eftir 16 umferðir, mun verða hægt á ferð hylkisins með þvi að setja þar til gerða gagnverk- andi eldhreyfla i gang. Mun þa8 þá taka að nálgast jörðu, en þeg- er það kemur inn í hin þéttari ioftlög jarðar, mun hraði þess enn vera um 700 mílur á klst. Verður þá ytra borð hylkisins glóandi heitt, og þótt geimfar- inn viti, að hann er örugglega varinn gegn hitanum, þar sem hann hvílir bundinn í „legustól" sínum, mun það þó reynast hon- um óþægileg tilfinning, þrátt fyrir margfalda þjálfun og reynslu. ★ Þegar hylkið er í tólf milna fjarlægð frá jörðu, mun fallhiit opnast sjálfkrafa, og minnkar hún hraðann niður í 170 milur á klst. Þessi hraðaminnkun mun verða mikil þrekraun fyrir geim- farann, enda hefir reynt mjög á þol hans, þegar hér er komið sögu. — Síðan opnast önnur fall- hlíf, sem enn minnkar hraðann niður í 20 mílur á klst. — og á lendingin því ekki að hafa neina hættu j för með sér, einkum þar sem hylkið á, samkvæmt út- reikningum, að koma niður á hafi úti — á Mexikó-flóa. Það er útbúið þannig, að það á að geta fiotið á sjónum nokkurn tima — og það mun gefa frá sér ými«i konar merki til þess að visa skipum og flugvélum leiðina. Allar hugsanlegar öryggisráð- stafanir eru gerðar, og þjálfun hinna sjö „útvöldu" hofð svo gagnger sem verða má — svo þessi áætlun megi standast — „Mercury-áætlunin“, eins og hún er nefnd. — Að nokkru liggux hernaðarlegt sjónarmið að baki, þvi að mönnuð gervitungl gætu óneitanlega verið mikilvæg — til njósna t.d. — En það, sem fyrst og fremst rekur menn út í slíkt ævintýri, er sama eðlis og sú frama- og þekkingarþrá, sem olli þvi, að mönnum tókst loks að klífa fjallrisann Everest. LO.G.T. St. Andvari nr. 265. Enginn fundur í kvöld. Farið verður í berjaferð á sunnudaginn. Upplýsingar í sima 32928. — ÆLt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.