Morgunblaðið - 28.08.1959, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.08.1959, Blaðsíða 13
Fösíudagur 28. ágúst 1959 MORCUWTtLAÐlÐ 13 70 ára i dag: Kristmann Á. Runólfsson Á ÞESSUM síðsumarsdegi, hinn 28. ágúst 1959 er Kristmann Á. Bunólfsson 70 ára og árhum vér vinir hans og starfsfélagar hon- um heilla og blessunar á þessum merku tímamótum í ævi hans. Fæddur er Kristmann árið 1889 að Ásláksstöðum á Vatns- leysuströnd syðra og hefir hann sagt mér frá ýmislegu þar frá æskudögum og uppvexti, en þar þekkir hann eðlilega landshætti og kennileiti, ' þótt margt sé breytt frá gömlum dögum. Snemma varð Kristmann Runólfs son að leita á vettvang starfsins og má í því sambandi geta þess, að í störfum öllum er samvizku- semi hans viðbrugðið og jafn- lyndur ér hann jafnframt því og glaðsinna, en slíkt gerir starfið einnig léttbærara fyrir samstarfs mennina. Þetta hefi ég fundið þau ár sem við Kristmann höfum verið starfsbræður og er það þakkarefni. Góðar minningar eigum við starfsfélagarnir frá ferðalögum suður með sjó og minnist ég frásagnar hans og fróðleiks á þeim ferðum varðandi fjöll og firnindi, er fyrir augu ber, eins og gerist og gengur, þegar bifreiðin þýtur áfram veg- inn. Húsnœði til leigu c.a. 120 ferm. hornsalur til leigu fyrir léttan iðnað í Brautarholti 22. Uppl. í síma 22255. Reglusamur maður með ökuréttindi óskast til aksturs og lagerstarfa Uppl. um aldur (ekki yngri en 25 ára) fyrri störf og meðmæli ef til eru, ásamt kaupkröfu, sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudagskvöld, merkt: „Stundvísi—4728“. Greinarkorni þessu er ætlað að verða afmæliskveðja á þessum afmælisdegi æfi hans. En einnig á þessum degi er rétt að geta þess, að Kristmann Runólfsson hefir ekki staðið einn í baráttu lífsins. Hann á góðan lífsföru- naut og vistlegt heimili, er ég þekki af eigin raun, hefir hann skapað sér að Leifsgötu 7 hér í bæ. Þangað leiyfum vér oss að senda heillaóskir vorar á þessum degi. Ragnar Benediktsson. Cotf tœkifœri Maður sem á fyrirtæki er vin.iur úr innlendu hrá- efni, óskar eftir fjársterkum félaga, möguleikar á mikilli umsetningu. Tilboð merkt: „Ábyggilegur—- 4768“, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mánaðarmót IJTSALAN hefst ■ dag Mikið úrval af allskonar kven og barnafatnaði Komið og gerið tækifæriskaup — Lokað verwur milli kl. 12 og 1.30 — Óskum eftir að ráða röskan og ábyggilegan mann (eða stúlku) til afgreiðslustarfa í kjötvörudéild vorri. Kjorbúð Laugarness Dalbraut 3 Krœkiberin eru komin 15 kr. kg. Blóma & grœnmetismarkaðurinn Laugavegi 63 — Sími 16990 INIotaðir vörubílar frá U.S,A. Útvegum leyfishöfum notaða Chevrolet, Ford, G.M.C. eða Dodge vörubíla frá Bandaríkjunum. Einnig sendibíla flestar tegundir. — Hagstætt verð — Brimnes h.f. Mjóstræti 3 — Sími 19194 Utflutningsfyrirtækið CEKOP, er einka-útflytjandi iðnað- arfyrirtækja og afgreiðir fullkomnar verksmiðjur, eftirtal- inna tegunda: Þungaiðnaðar, — Málm- og námaiðnaðar, Aflstöðva- og rafmagnsiðnaðar, — Byggingariðnaðar, — Léttaiðnaðar og byggingarefnáiðnaðar, — Landbúnaðar- og matvælaiðnaðar, — Efnaiðnaðar; svo og ýmiskonar smáiðnaðar. Svið sölu vorrar og þjónustu nær til: — Upplýsinga um pólskan útflutning, — Fullkominnar tæknilegrar sundurliðunar verk- smiðj urekstur sins, — Fullkomins útbúnaðar verksmiðjunnar með vélum og uppsetningu þeirra, — Byggingu eða verkstjórn byggingar og samsetning véla. — Byrjunarstarfrækslu verksmiðjunnar svo og þjálf- vm starfsliðs hennar. CEKOP býður einnig þjónustu sína á tæknisviðinu Varðandi: — Jarðeðlisfræði, aflfræði byggingar- iðnað og annan iðnað. Gjörið svo vel aff beina fyrirspurnum yffar til: CEKOP, WARSZAWA, POLAND, 49 Mototowska Str., P.O. Bor 112. l\owa. \$d$irmr TfoUiefuSed F£t66l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.