Morgunblaðið - 18.09.1959, Síða 4

Morgunblaðið - 18.09.1959, Síða 4
MORCVNBLAÐIÐ Föstudagur 18. sept. 1959 r/ I dag er 261. dagrur ársins. Föstudagur 18. september. Árdegisflæði kl. 6:59 Síðdegisflæði kL 19:16 Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — L.æknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sírni 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—12. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturvarzla vikuna 12.—18. sept. er í Lyfjabúðinni Xðunni, sími 17911. Helgidagsvarzla sunnudaginn 13. sept. er einnig í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 12—18. september er Eirík- ur Björnsson. Keflavikurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, r.ema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. RMR — Föstud. 18. 9. 20. — VS — Fr. — Hvb. I.O.O.F. 1 = 1419188% = 9. O + Afmæli + 60 ára er í dag frú Margrét Kristjánsdóttir, Höfðaborg 74. Guðlaug Gísladóttir verður fimmtug n.k. laugardag. Hún verður stödd í Garðastræti 49. 70 ára er í dag, frú Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir frá Sveinsholti í Álftanesi, gift Enok Helgasyni, rafvirkjameistara, Skúlaskeiði 42, Hafnarfirði. IgjjBruökaup Nýlega voru gefin saman í hjónaband Björg Atladóttir og Hilmar Pétur Þormóðsson. Heim- ili ungu hjónanna er að Grettis- götu 43. Hjönaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, ungfrú Eygló Óskarsdóttir, Melgerði 26, Kópavogi og Hauk- ur Ingólfsson, Hofsósi. Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi íer tii Glasgow og Kaupmh. kl. 08:00 í dag. Væntanlegur aftur kl. 22:40 í kvöld. — Hrimfaxi fer til Ósló- ar, Kaupmh. og Hamborgar kl. 10:00 i fyrramálið. — Innanlar.ds- flug: í dag er áætlað að fijúga til Akureyrar, Egilsstaða, Fagurhóls mýrar, Flateyrar, Hólmavikur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju- bæjarklausturs, Vestmannaeyja og Þingeyrar. — Á morgun til Akureyrar, Blönduóss’ Egils- staða, Húsavíkur, ísafjarðar. Sauðárkróks, Skógasands og Vest mannaeyja. Loftleiðir h.f.: Leiguvélin er væntanleg frá London og Glasgow kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20,30. — Hekla er væntanleg frá Harnborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 21 í dag. Fer til New York kl- 22.30. — Edda er væntanleg frá New York kl. 10.15 í fyrramálið. Fer til Amsterdam og Luxemborg ar kl. 11.45. HSg Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss er í Reykjavík. — Fjallfoss fór frá Seyðisfirði í gærkvöldi til London. — Goða- foss fer frá New York 23. þ.m. — Gullfoss er í Kaupmh. — Lag- arfoss fór frá Hamborg í gær til Antwerpen. — Reykjafoss fór frá New York i gær til Reykjavík- ur. — Selfoss fór frá Hamborg 15. þ. m. til Reykjavíkur. — Tröllafoss kom til Helsingborg í gær. — Tungufoss fór frá Gauta- borg í gærkvöldi til Helsingborg. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er á leið til Vent- spils. — Arnarfell er í Flekke- fjord. — Jökulfell er á leið til New York. — Dísarfell er í Riga. — Litlafell fór frá Rvík í nótt áleiðis til Sauðárkróks, Hofsóss og Akureyrar. — Helgafell er á Dalvík. — Hamrafell er á leið til ísiands. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvík. — Esja er á Austfjörðum á norðurleið. — Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. — Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. — Þyrill fer frá Skerjafirði í dag áleiðis til Ausfjarða. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. iSS Ymislegt Orð lífsins: — Hvar er þá hrós- unin? Hún er útilokuð. Með hvaða lögmáli? Verkanna? Nei, heldur með lögmáli trúar. Vér álítum því, að maðurinn réttlæt- ist af trú án lögmáls-verka. Eða er Guð einungis Guð Gyðinga? Ekki líka heiðingja? Jú, líka heiðingja, svo sannarlega, sem Guð er einn, sem mun réttlæta umskorna menn af trú og óum- skorna fyrir trúna. (Róm. 3). Happdrætti Kör&uknattleiks- deildar ÍR: — Vinningurinn kom upp á nr. 1303. — Handhafi mið- ans fær upplýsingar í síma 15803. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur tveggja daga sýninám- skeið í .grænmetisréttum og öðr- um smáréttum, er byrjar þriðju- daginn 22. sept. kl. 8 e.h. í Borg- artúni 7. Nánari upplýsingar í símum 11810, 12585 og 15236. Leiðrétting: — í fregn blaðsins í gær, frá vígslu Reynivalla- kirkju, misritaðist föðurnafn eins ræðumanna, er talaði í hófi í Fé- lagsgarði að lokinni vígsluathöfn. Þar talaði meðai annarra Hannes Guðbrandsson í Hækingsdal. Hlut aðeigandi er beðinn afsökunar á misrituninni. Leiðrétting: - Prentvilla,slædd ist inn í kvennaþáttinn í gær, sem fjallaði um prjón á peysu. í Hanna Kristín Guðmundsdóttir og Bjarni Þórarinsson sem unnu titilinn „Bezta unglingadanspar Dansskóla Hermanns Ragnars 1959“. — Hopla og Dakapo — nýir barnadansar DANSSKÓLI Hermanns Ragnars hér í Reykjavík tekur til starfa 1. október og mun strfa til apríl- loga eins og sl. vetur. Hermann Ragnar er nýkominn heim frá Kaupmannahöfn þar s4m hann sat ráðstefnu Terpsic- hore danska danskennarasam- bandsins ásamt danskennurum frá hinum Norðurlödunum. Þar voru sýndar og kenndar allar nýj unngar í dansinum m. a. komu þar fyrst fram tveir nýir barna- dansar Hopla og Dakapo, sem Hermann Ragnar mun kenna í skóla sínum í vetur. Ronnaux, franska Evrópumeist araparið í Latin-American döns- um sýndi þarna og kynnti nýj- ustu „varíationer" í Samba, Rumba, cha-cha-cha og Paso- Doble, sem nú virðist véra vin- sælustu dansarnir meðal unga fólksins í nágrannalöndunum. Auk þess kenndu enskir og danskir danskennarar ýmsar nýj ungar í hinum svonefndu „stand- ard“ dönsum vals, tango, quik- step, slow-fox og vínarvals, döns- um sem alltaf eru sígildir og vin- sælir á öllum tímum. Kona Hermanns, frú Unnur Arngrímsdótttir, og frú Ingibjörg Jóhannsdóttir munu aðstoða hann við kennsluna í vetur eins og sl. vetur og Magnús Pétursson, píanó leikari annast undirleik í öllurn barnaflokkum. kaflanum um hægra framstykki (6. línu) vantar í ema setninga og er hún rétt þanuig: Þessar úrfellingar eru endurteknar þris- var sinnum í annarri hverri umf., eiruu sinni eftir 4. umf. PgSAhcit&samskot Sólheimadrengurinn, afh. Mb!.: — J.G.H. gamalt áheit 50 kr. Læknar íjarveiandi Konan æpti og sló til andar ungans með eldskörungnum og börnin kollsteyptust hvert um annað, þegar þau voru að reyna að handsama hann — og hlógu og skríktu. En til allrar hamingju stóðu dyrnar opnar. Unginn þaut út um þær — út í kjarrið, út i nýfallinn snjóinn, og þar lá hann eins og í dvala. En það væri allt of dapurlegt að fara að segja frá allri þeirri neyð og hörmungum, sem hann varð að líða þennan harða vetur. Þegar aftur tók að hlýna í lofti og sólin sendi geisla sína yfir landið, lá hann í sefinu úti í mýr- inni. Lærvirkjarnir sungu — það var komið indælt vor. FERDilMÁISiD Listastökk Alma Þórarinsson 6. ág. 1 óákveðinn tíma. — Staðgengill: Tómas Jónassoti. Arinbjöm Kolbeinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Bergþór Smári. Ámi Bjömsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Halldór Arinbjarnan Árni Guðmundsson frá 27. ág. til ca. 20. sept. Staðg.: Hinrik Linnet. Björn Guðbrandsson frá 30. júlí. -• Staðg.: Guðmundur Benediktsson. Brynjúlfur Dagsson héraðslæknir Kópavogi til 30 sept. Staðg.: Ragnhildur Ingibergsdóttir, viðtalst. í Kópavogs- apóteki kl. 5—7, laugardag kl. 1—2, sími 23100. Eggert Steinþórsson fjarverandi 2. september óákveðið. Staðgengill: Krist ján Þorvarðarson. Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn- et. Eyþór Gunnarsson frá 15. ág. í mán- aðartíma. Staðg.: Victor Gestsson. Gísli Ólafsson um ó&kveðinn tíma. Staðg.: Guðjón Guðnason, Hverfisg. 50. Viðtalst. 3,30—4,30 nema laugard. Guðmundur Björnsson, fjarverandi. Staðgengill: Sveinn Pétursson. Haraldur Guðjónsson, fjarv. óákveð- ið. — Staðg.: Karl Sig. Jónasson. Hjalti Þórarinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Guðm. Benediktsson. Jóhannes Björnsson, læknir verður fjarverandi 18. og 19. september. — Staðgengill: Grímur Magnússon. Jón Gunnlaugsson, læknir, Selfossi, fjarv. frá 22. júlí til 28. sept. — Staö- gengill: Úlfur Ragnarsson. Jónas Sveinsson, fjarv. til mánaða* m5ta. — Staðg.: Gunnar Benjamínsson, Kristján Jóhannesson læknir, Hafn- arfirði frá 15. ág. í 3—4 vikur. Staðg.,' Bjarni Snæbjömsson. Kristinn Björnsson frá 31. ág. til 10, okt. Staðg.: Gunnar Cortes. Oddur Ólafsson frá 5. sept. óákveðiö. Staðgengill: Lergþór Smári. Páll Sigurðsson. yngri frá 28. júlL Staðg.: Oddur Árnason. Hverfisg. 50, sími 15730, heima sími 18176. Viðtals- tími kl. 13,30 til 14,30. Skúli Thoroddsen. Staðg.: Guðmund- ur Benediktsson, Austurstræti 7. Við- talstími kl. 1—3, og Sveinn Pétursson. Valtýr Bjarnason óákveðið. Staðg.: Tómas A. Jónasson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.