Morgunblaðið - 18.09.1959, Síða 12

Morgunblaðið - 18.09.1959, Síða 12
12 MORGtJWBT. AÐIÐ Föstudagur 18. sept. 1959 Til sölu strax Rúmgóð 2ja herb. íbúð með stóru halli í steinhúsi við Laugaveg. Vandaður sumarbústaður með rafmagni sem nota má til ársíbúðar. Húsið er á stórri lóð við Vatnsenda. Austurstræti 14 3. hæð — Sími 14120. Röskur sendisveinn óskast nú þegar. Upplýsingar á skrf- stofunni Hafnarstræti 5. Olíuverzlun ísbnds hf. TERYLENE skyrtan Doubfi COLLAR—ATTAC H E D SHIRTS Fæst hjá okkur A D E I L D Austurstræti 14 — Sími 1-2-3-4-5. Framtíðarstaða Maður, sem getur unnið sjálfstætt, getur fengið atvinnn hiá þekktu umboðs og heildsölufyrirtæki. Við- komandi þarf að geta skrifað ensku og helzt einnig dönsku, norsku, eða sænsku. Há laun. Umsóknir sendist afgr. blaðsins merktar: „9194“. Rýmingarsala í dag hefst stórkostleg rýmingarsaJa. Ailskonar Bamafatnaður og Metravara. AHt á að seljast. Verzlunin er að hætta. Komið og gerið góð kaup. Verzlunin Sólrun Laugavegi 35. A O R E O L Rafmagnsperur Flestar stærðir fyrirliggjandi. Marz Trading Co. h.f. Klapparstíg 20. Sími 17373. Blóm afskorin og í pottum. Gróðrarstöðin við Miklatorg. Sími 19775. ALJLT t RAFKERFIÐ Bilaraftækjaverzlun Halldórs Ólalssonsr Rauðarárstíg 20. — Sími 14775. MALFLUTNINGSSKRIFSTOFA PÁLL S. PÁLSSON Bankastræti 7. — Sími 24 200. Ljósmyndastofan er FLUTT á Flókagötu 45. — Stjörnuljósmyndir. — Sími 23414. Sigurður ölason Hæsta rétta rlögmaður Þorvaldur Lúðvíksson Héraðsdómslögniaður Málflutningsskrifstofa Austnrstræti 14. Sínd 1-55-35 * [ K<mdi að auglýsing í stærsta og útbreiddasta blaðinu — eykur söluna mest — IttorðiwÞla&id Stúlka óskast í kven og barnafataverzlun. Uppl. í síma 16521 föstudagskvöld og laugardag. Skrifstofustarf Ungur maður með Verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun óskast til skrifstofustarfa. Upplýsingar um aldur og fyrri störf er fyrir eru sendist Morgun- blaðinu fyrir 22. þ.m. merkt: „Áreiðanlegur — 9186“. Hitaveitusvæði í Vesturbænum Hœð og rishœð Efri hæð 100 ferm. 4 herb., eldhús og .bað, ásamt rishæð, sem er 4 herb. og salerni á hitaveitusvæði x Vesturbænum, til sölu. IMýja Fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 og kL 7,30 til 8,30 e.h. 18546 Verkfrœðingar og iðnfrœðingar Mælingaverkfræðingar og byggingaverkfræðingar óskast til starfa í skrifstofu minni. Æskileg er sér- þekking á sviði gatnagerðar, umferðartækni eða borgarbyggingar (kommunalteknik). Byggingariðnverkfræðingur óskast einnig til starfa Nánari upplýsingar í skrifstofu minni, Skúlatúni 2. Reykjavík, 10. sept. 1959, BÆJARVERKFRÆÐINGURINN í REYKJAVlK. Hafnfirðingar ✓ Oss vantar duglagan afgreiðslumann frá næstu mánaðarmótum að telja. Upplýsingar á skrifstofu blaðsins í Reykjavík. JHot$tittIiIftMfe Eldhúsvaskar Emaileraðir eldhúsvaskar 2 stærðir. Ó ý r i r. Nýkomnir. Helgi Hiðg'nússon & Co. Hafnarstræti 19 — Símar: 1-3184 og 1-7227.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.