Morgunblaðið - 18.09.1959, Page 13

Morgunblaðið - 18.09.1959, Page 13
Föstudagur 18. sept. 1959 WORCUHBLAÐIÐ 13 Fíat 1800 Fíat 1800 íolksbifreið, sem er á Ieiðinni til landsins er til sölu. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Fíat 1800 — 190 — 4214“. Barnaskóli Aðventista verður settur fimmtudaginn 1. okt. Innritun í dag föstudag 18. sept. SKÓLASTJÓRI. Pottablóm Mjög fjölbreytt úrval Pottablóma af öllum gerðum í gluggana á veggi og gólf í blómagrindina og kerin. Gerið svo vel að Iíta inn um helgina. Lengið sumarið með blómum frá Garðyrkjustöð PAUL V. MICHELSEN, Hveragerði. Heildsölu- og Iðnfyrirtæki Tek að mér sölu í lengri eða skemmri tíma. Einnig eintaka „partí”. Fast kaup eða prósent eftir sam- komulagi. Fast starf gæti komið til greina. Tilboð sendist afgr. Morgunbl. merkt: „Sölumaður — 9191“. H afnfirðingar Hjón með tvö börn óska eftir íbúð til leigu í 6 mán. til 1 ár. Fyrirframgreiðsla. Þeir sem vildu sinna þessu gjöri svo vel að hringja í síma 50727. Staurabor okkar er í bænum. Þeir sem þurfa að fá borað fyrir girðingum eða bílskúrsundirstöðum hafi samband við skrifstofuna hið fyrsta. VERKLEGAR FRAMKVÆMDIR H.F. Brautarholti 20 — Símar: 10161 og 19620. F ramtíðarstarf Ungur og reglusamur maður, sem hefir áhuga fyrir bókhaldi, getur fengið framtíðarstarf hjá fyrirtæki í Reykjavík með víðtækt starfssvið. Upplýsingar um aldur og fyrri störf, ásamt meðmælum ef fyrir hendi eru, óskast send blaðinu fyrir n.k. miðvikudag 23/9, merkt: „Framtíð — 9193“. Skrifstofustúlka * Tvær stúlkur óskast til skrifstofustarfa, önnur til vélritunar og almennra starfa, hin til bókhalds og útreikninga. Umsóknir sendist blaðinu fyrir n.k. miðvikudag 23/9, merkt: „Stundvísi — 9192“. Þakjárn væntanlegt. — Tökum á móti pöntunum. Sameinaðir verktakar hf. Aðalstræti 6 — Sími: 19450. Rábskona Ráðskona óskast á gott, fá- mennt heimili. Sér herbergi. Upplýsingar í síma 16805. — Get leigt herbergi gegn húshjálp. Upp- lýsingar í síma 34810 frá kl. 8,30—10 á kvöldin. Iðnaðarhúsnæði óskast fyrir léttan iðnað. Til- boð leggist inn á afgr. Mbl., fyrir 21. þ.m., merkt: „1. hæð — 9089“. Húsasmiður óskar eftir vinnu úti á landi. Er einnig vanur alls konar vélaviðgerðum. — Húsnæði þarf að fylgja. Til- boð merkt: „Húsasmiður — 9091“, sendist Mbl., fyrir 21. þ. m. — Jarðýta til leigu GfSLI og HÖRÐUR % Sími 32528 og 24737. Blokkþvingur sem nýjar til sölu. Upplýsing ar í síma 32242, eftir kl. 6 í dag. — Langar yður til að eignast Pennavini ? Ef svo er, þá getur I.P.P.A. (Internationol Pen Pal Associ aiton) komið yður í samband við fólk við yðar hæfi í flest- um löndum heims, á skjótan og einfaldan hátt. Skrifið eft- ir ókeypis upplýsingum til: I. P. P. A. International Pen Pal Association P.o. Box 26, Reykjavík. Tjarnargötu 5. Sími 11144. Standard Vanguard ’59 Chevrolet Bel-Air ’54, ’55, ’57 De Soto ’53, ’54 Willy’s ’55, 6 manna fólksbifreið. — Rover ’50 Volkswagen ’56, ’58, ’59 Moskwitch ’55, ’57, ’58, ’59 Standard Vanguard ’50 Ford Prefect ’47, ’55, ’57 Opel Caravan ’55 Fiat Station ’55, ’57, ’58 Tjarnarg. 5, simi 11144 7/7 sölu Ford ’55, góður bíll Chevrolet ’54, einkabíll Ford ’54 Chevrolet ’51 Mercerdes Benz ’55, einkabíll. — 4ra—5 manna Opel Record ’55, mjög fallegur. — Moskwitch ’59 Opel Caravan ’55 Ford Taunus Station ’59 skipti koma til greina. Volkswagen ’56, ’58, ’59 Fiat 1800 Station ‘59, nýr og ónotaður. — Ford Themes, sendiferða- bíll. — Árgangur 1955. BÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími 19032 Bílasalan Hafnarfirði Sími 50884 Austin A-70 model ’50 Vauxhal ’57 mjög glæsilegur og lítið ekinn. Skipti á eldri 4ra manna bíl kemur til greina. Opel Caravan ’55 og ’58 Opel Record ’56, ’57, ’58 Volvo ’55 Moskwitch ’55, ’56, ’57, ’58, ’59 Volkswagen .’56, ’58, ’59, ’60 — Willy’s-jeppar ’42, ’46, ’47, ’53, ’55 BÍLASALAN Strandgötu 4, sími 50884 Bifreiðar til sölu Moskwitch 1958 Chevrolet 1949 Chevrolet 1951 Skoda 1956 Willy’s Station 1946 Fiat sendibíll 1954 Austin sendibíll 1955 Jeppi, uppgerður, hús- laus 1947 Bifreiðasala STEFÁNS Grettisgötu 46. — Sími 12640. BÍLLIIMN Sími 18-8-33 Höfum til sölu Chevrolet 1954 Góðir greiðsluskilmálar. — Ford-Fairline 1959 Ókeyrður. — Skipti koma til greina. Pontiac 1955 Góðir greiðsluskilmálar. — Morris 1947 Góðir greiðsluskilmálar. — Kaiser 1954 í góðu lagi, lítil útborgun. Fiat 1100 1959 Skipti koma til greina. — Ford 1955 lítur vel út og er í góðu lagi. — Skipti koma, til greina. —- Skoda 440 1958 Er í góðu lagi. — BÍLLINN Varðarhúsinu við Kalkofnsveg Sími 18-8-33 Seljum i dag Skoda ’56 1201 Buich ’47 Volkswagen ’56, ’58, ’59 og ’60 Ford Taunus Station ’55, ‘59, ‘60 nýja bíla Moskwitch ’57 og ’59 Willy’s-jeppa ’42, ’46, ’47 Chevrolet ’55 með mjög góðum greiðslu- skilmálum. Nash ’48, ’53 Chevrolet ’53, ’54, Bel-Air Fiat Station ’57, ’58 Opel Record ’58 Opel Caravan ’54, ’59 International sendiferða- bíll, hærri gerð. Athugið, nú geta allir eignast bíl. — Bílamiðstöðin Vagn Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðsht er gtum ódýr -.ra að auglýsa i Morgunfclaðinu, en í öðrum blöðum. —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.