Morgunblaðið - 14.10.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.10.1959, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 14. okt. 1959 MORCT!NBLAÐ1Ð 7 Húsmœður athugið Pantið brauðið tímanlega fyrir fermingarnar. Brauðborg Frakkastíg 14 — Sími 18680. N Ý SENDING Húfur — Hálsklútar Glugginn Laugavegi 30. Tveir meistarar — tveir vinir heimsmeistarinn í hnefaleik- um — Ingimar Johansson og heimsþekkta, svissneska Úrið ROAMER. „Eg kaus Roamer, því að ég vildi aðeins reyna úr af beztu gerð. Eg nota Roamer, ég ann Roamer, ég róma Roamer, því að Roamer fullnægir tvímælalaust beztu kröfum. A öllum íþróttaferli mínum hefur það reynst mér traust- ur vinur. Af 100% vatnsþétt ★ einstaklega endingar- gott \ ★ hæfir glæsimennsku ★ óbrigðult gangöryggi varahlutabirgðir og viðgerðir í öllum Iöndum heims. Meistaraverk svissneskrar úrsmíðalistar, ROAMER er lokað með sérstökum útbúnaði, sem margsinnis hefur verið fengið einkaleyfi fyrir. Ég mæli með ROAMER, vinsælasta vatns- þétta úri sem Svisslendingar búa tii“. Aðeins fáanlegt í beztu úra- og skartgripa- verzlunum. ^ Óáýrtl Barnanáttföt TJnglingabolir Undirkjólar Herranáttföt Nælon-náttföt á dömur Peysur í miklu úrvali Sængurveradamask í öll um litum. Kaki í öllum litum. Apaskinn Molskinn í drengjabuxur Nælon þéttilistar fyrir hurðir og glugga. Ungur, reglusamur maður óskar eftir herbergi í Vesturbænum. Upplýsingar í síma' 11048, kl. 13—14 og 18—19. — Ráðskona Ráðskona óskast á lítið heim- ili. Má hafa 1—2 börn. Upplýs ingar í síma 19692. Barnarúm (kojur), mjög vandað, til sölu. — Upplýsingar Brekku- götu 18, Hafnarfirði, sími 50295. — íbúð til leigu 3 til 4 herbergi og bað, fyrir barnlaust fójk. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 18. þ.m., merkt: „Rólegt — 8896“. ÚTGEFENDUR: — Vanur maður óskar' eftir Prófarkalestri Upplýsingar í síma 3-40-84, kl. 6—7 næstu kvöld. RadíogrammóFónn nýjasta tízka, alveg nýr, til sölu. — Upplýsingar í síma 15752. — HÚSEIGNIN, Vesturgötu 8, Hafnarfirði (vörubílastöðin) er til sölu Kauptilboð sendist á vörubíla stöðina fyrir 20. okt. n.k. — Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar í síma 50325. — STJÓRN Félags Vörubílaeigenda Barnlaus hjón vantar litla ibúð á leigu. — Upplýsingar í síma 23035, milli 5 og 7. íbúð óskast Fullorðin hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Skilvís greiðsla og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 16062. Keflavik Barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð' strax. Upplýsingar hjá Jónasi Frið- rikssyni í síma 6139, Kefla- víkurflugvelli. Hjólbarðar 560x15 640x15 600x16, jeppa 900x20 1000x20 1100x20 P. STEFÁNSSON h.f. Hverfisgötu 103. Sími 13450. Herbergi Mig vantar herbergi, helzt í miðbænum eða austurbænum innan Hringbrautar. Mánaðar leg fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „77 -^ 8892“, sendist afgr. Mbl., fyrir föstudag. Miðstöðvarkatlar og olí igeymar fyrirliggjandi. Röskur og ábyggilegur sendisveinn óskast strax. — H. JONSSON & Co. Brautarholti 22. Smurt brauð og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680 Bilskúr eða braggi eða annað hliðstætt húsnæði, óskast til eins árs, sem geymsla fyrir vélar og verk- færi. — Gólfslípunin h.f. Sími 13657. Stúlka eða kona óskast til heimilisstarfa frá 8—2 í 1—2 mánuði. — Hátt kaup. Upplýsingar í síma 23541. — Barngóð unglingsstúlka óskast til að gæta 2ja drengja frá kl. 1—6 á daginn. — Gott kaup. Uppl. í síma 32690. íbúð óskast Ung hjón óska eftir góðri 3ja herbergja íbúð. Má vera í kjallara. — Upplýsingar í síma 33590. Kennsla Er byrjuð kennslu í listsaumi (kunstbroderí) og flosi. — Kenni einnig í Hafnarfirði. — Talið við mig sem fyrst. EULEN KRISTVINS Sími 16575. 1—2 herb. með eldhúsaðgangi, til leigu, frá 15. þ.m., fyrir einhleypt eða barnlaust fólk. Reglusemi. Uppl. í síma 35959, kl, 6—8 í kvöld. — Tapað S.l. fimmtudag tapaðist kven- úr, sennilega um borð í Gull- fossi eða á Hafnarbakkanum. Upplýsingar í síma 273, Kefla- vik. — Hitadunkur Rafmagns-hitadunkur óskast nú þegar. Þarf að halda þrýst- ing og ekki vera stærri en ca. 20 lítra. Vinsamlegast bringið í síma 172, Keflavík. Tjarnargötu 5. Simi 11144. Chevrolet Bel-Air '55 einkavagn, ekinn 67 þús. km. Skipti á ódýrari bíl geta kom- ið til greina. Ford Fairlaine '55 6 cylindra vél, bein skipting. Moskwitch '59 Ekinn 16 þúsund km. — Tjarnarg. 5, slmi 11144 Taða til sölu Vil selja 30 hesta af fyrsta flokks töðu. Einnig 6 vetra gamla reiðhryssu af góðu kyni. Upplýsingar í sima 19273, eftir kl. 7 á kvöldin. íbúð Tvær stúlkur utan af landi (íþróttakennarar), óska eftir tveimur herbergjum óg eld- húsi. Upplýsingar gefnar í simum 16540 eða 36470 eftir kl. 6. — Til sölu hús og eignalóð í Miðbænum. Upplýsingar gefur: Ragnar Óiafsson, hrl. Vonarstræti 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.