Morgunblaðið - 14.10.1959, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.10.1959, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 14. okt. 1959 MoncvnniAfíib 9 Smfóniuhljómsveit Islands tónleikar í Þjóðleikhúsinu n.k. föstudagskvöld 16. þ.m. kl. 20,30 Stjórnandi: Hans Zanotelli Generalmusikdirektör frá Darmstadt Einleikari: Ann Schein Píanóleikari frá Washington, D.C. Efnisskrá :* Prokofieff „Klassiska sinfónían Op. 25. Tschaikoivsky: Píanókonsert nr. 1 í E-moll, op. 23. Mozart: Sinfónía nr. 41 í c-dúr (Jupifer) Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. Skrifstofustúílka Stúlka, sem hefur góða reikningskunnáttu og er góð í vélritun, getur nú þegar fengið atvinnu hjá heild- sölufyrirtæki. Æskilegt er að viðkomandi hafi nokkra bókhaldskunnáttu. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merktar: „8860“. Fiskver kunarstöð Fiskverkunarstöð h.f. Húsafells á Gelgjutanga við Eiliðaárvog er til sölu. Flatarmál húsa ca. 3000 fer- metrar. Klefar til saltfisk-þurrkunar taka ca. 48 tonn í einu af blautum fiski. Húsnæðí þetta væri fullnægjandi fyrir 6—8 báta sem vildu fullvinna afla sinn sjálfir. Góðir borgunarskilmálar. Upplýsingar gefur Skúli Thorarensen, Fjólugötu 11. Einbýlishús í smílum yið Skólagerði í Kópavogi til sölu. Húsið er 2 hæðir og kjallari. Á 1. hæð eru 2 samliggjandi suðurstofur með svölum, eldhúsi með borðkrók, ytri og innri forstofa og snyrtiherbergi. Á efri hæð eru 3 herb. með svölum út af tveimur og baðherbergi. I kjallara eru 2 herb., góðar ; geymslur, þvottaherb. og miðstöðvarherb. Mætti gera litla séríbúð í kjallara. Húsið, sem er að yerða fokhelt, selst þannig éða lengra komið eftir ósk kaupanda. Hagkvæmir skilmálar, ef samið er strax. STEINN JÓNSSON, hdl. Eögfræðistofa — Fasteignasala Krkjuhvoli — Símar 1-4951 og 1-9090, 3jn herhergja Ibúðir I Vesturbænum Höfum til sölu í fjölbýlishúsi í Vesturbænum 2 endaíbúðir á I. hæð, 3 herb. Vestur- og austurenda. íbúðimar seljast i smiðum eða fullgerðar eftir vali kaupanda. FASTEIGNASALA & LÖGFRÆÐISTOFA Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. Isleifsson, hdl. Björn Pétursson: Fasteignasala. Austurstræti 14, II. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78 Byggingarskúr óskast Óskum að kaupa vandaðan skúr (byggingarskúr) strax sem ekki er undir 40 ferm. Skúrinn þarf að vera hægt að hita upp og lielzt að vera með góðum gluggum. Laugaveg 103 — Sími 24033. TOýHWHf í rafkerfið Startara- og dynamóanker í flesta enska bíla Flautu-cutout í flesta bíla Startara- og dynamokol í flesta bíla Allir kveikjuhlutir í flesta bíla. Startarar í flesta enska bíla Geyma- og jarðsambönd í alla bíla Luktir af ýmsum gerðum í miklu úrvali Sa ~>kur — 6 og 12 volta Ljósaperur í miklu úrvali Ampcre-mælar ýmsar gerðir Ljósavír í miklu úrvali Kertavír Tengi Rofar af ýmsum gerðum Háspennukefli Benzíndælur — rafmagns Ýmislegt í stefnuljós og margt fleirra. 'aýrtuutf Laugavegi 103, Reykjavík. Sími 24033. Pússningasandur 1. flokks pússningasandur til sölu. —- Einnig hvítur sandur. Upplýsingar í síma 50230. Kaupum blý og aðra niátma á hagstæðu verði. Tilboð óskast í Packard '46 í ógangfærú standi. — Selst ódýrt. Þeir, er vildu kynna sér verð og ástand bifreiðar- innar, sendi tilboð merkt: „Góð kaup — 8895“, til Mbl., fyrir 17. október þessa árs. Loksins Cœðapenni, sem allir geta eignast SheafferS Verð kr. 254.00. Heildsöl ubir gðir: Egill Guttormsson Von^rstræti 4. — Sími 14189. EGGERT CI.AESSEN og GÓSTAV A. SVEINSSON hæstarétta rlögmenn. Þórfhamri við Tempiarasuna Átthagafélag Akraness heldur spilafund í Breiðfirðingabúð fimmtudaginn 15. þ.m. kl. 8,30. Allir Akurnesingar velkomnir EyiirSingar I Reykjavík Skemmtun verður í Framsóknarhúsinu föstud. 16. þ.m. (Ath. ekki laugard. 17.). Sýndur verður söng- leikurinn „ Rjúkandi ráð“. Dansað til kl. 1 eftir miðnætti. Félagsmenn vitji aðgöngumiða á fimmtudag í Fram- sóknarhúsið kl. 2—8, eftir það seldir öðrum. NEFNDIN. Félag Snæfellinga og Hnappdæla Fyrsti skemmtifundur. félagsins verður I Skáta- heimilinu fimmtudaginn 15. þ.m. og hefst kl. 8,30. Félagsvist og dans. Félagar fjölmennið. Skemmtinefndin. Vélvirkjar ' • og menn vanir vélavinnu óskast. Hlutafélaigið Hamar Vélstfórar 1. og 2. vélstjóra vantar á nýsköpunar- togara. Upplýsngar hjá Skipa & Véla- eftirlitinu, Ægisgötu 10. Rambler 1957 til sölu. Uppl. í súma 17983. — Til sýnis að Fossvogsbletti 46 við Sléttuveg eftir kl. 7 á kvöldin. Volkswagen Nýr Volkswagen til sölu. Tilboð send- ist Mbl. merkt: „Volkswagen — 8897“. Góð 4 til 5 herbergja íbuð óskast til leigu nú þegar eða síðar. Uppl. í síma 13578. Sendisveinn óskast nú þegar. Atvinnumálaráðuneytið Arnarhvoli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.