Morgunblaðið - 14.10.1959, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.10.1959, Blaðsíða 16
16 MORCVISBLAÐIÐ Miðvikudagur 14. okt. 1959 Skuldabréf Til sölu er eitt skuldabréf að upphæð kr. 80.000,00, útgefið af Bæjarsjóði Reykjavíkur til 5 ára 7% ársvextir. 20 afföll. Tilboð merkt: Skuldabréf — 8830“ sendist Morgunbl. fyrir 17. þ.m. ChevroSet 1958 (Yellow Cab) Selst í því ástandi, sem hann kom frá U.S.A. Aðal Bílasalan, ASalstr. 16, S. 15-0-14. LÓÐ á góðum stað helzt £ Laugarásnum áskast til kaups nú þegar. , RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR hrl., Laugaveg 2 — Sími 19960. 5 herbergja íbúð í smíðum í nýju húsi á hitaveitusvæði í Vesturbæn- um til sölu. STEINN JÓNSSON, hdl. Lögfræðistofa ■— Fasteignasala Krkjuhvoli — Símar 1-4951 og 1-9090. Hjálparmótorhjól Goericka notað til sölu ódýrt, til sýnis í bifreiða- verzlun Sveins Egilssonar h.f., Laugavegi 105 í dag og á mofgun. TIL SÖLU . Vélbáturinn KÁRI EA 44 12 lestir. með 75 ha. GM-vél og Elacdýptarmæli. Upplýsíngar gefur Ragnar Steinbergsson, hdl., Akureyri. SKANDINAVISK BOLDKLUB REYKJAVÍK Badminton æfingar eru byrjaðar í KR-húsinu laug- ardaga kl. 6 og sunnudaga kl. 5,10. Öllum heimil þátttaka. Atvinnurekendur Vélvirki óskar eftir þrifalegri vinnu. Hefur síðast- liðin 15 ár unnið við viðgerðir og niðursetningar á dieselvélum í skip og báta. Talar bæði dönsku og ensku. Tilb. merkt: ,.Vinna — 8893“ sendist Mbl. Kaf nai ijörður - Ung bamlaus hjón, hjúkrunarkona og kennaranemi, óska eftir 1—2 herbérgja íbúð strax. Uppl. í síma 33404. Nýtízku 3ja herb. íbúB mjög rúmgóð á 1. hæð, ásamt stóru kvistherbergi og eldunarplássi í risi, til sölu í sem nýju húsi í Vest- urbænum. , STEINN JÖNSSON, hdl. Lögfræðistofa — Fasteignasala Krkjuhvoli — Símar 1-4951 og 1-9090. Op/ð bréf til forstöðu- manns Crœnmetisverzl- unarinnar í TÍMANUM, 10. þ.m., er grein- arkorn frá þér, Jóhann Jónasson, sem er svar við grein, skrifaðri af fréttamanni frá Morgunblað- inu, sem hér var á ferð um upp- skerutímann, og hafði tal af ýmsum bændum, þar sem þeir voru að störfum á kartöfluökrun- um. í Morgunblaðs-greininni er, að því er ég fæ séð, ekkert of- sagt, en vantar í ýmsum tiifellum nánari skýringar um einstök at- riði. Morgunblaðs-grein þessi er ekki skrifuð af mér, og af þeim ástæðum ekki mitt, að svara henni. — En orðaval þitt í grein þinni í Tímanum, er með þeim hætti og svo villandi, að ég get ekki stillt mig um, að stinga nið- ur penna og svara þeim, að pví leiti, sem þau snerta kartöflu- framleiðendur í Þykkvabæ. Þú segir: „Ef Þykkvbæingar ætla sér að láta breyta matsregl- unum árlega, eftir því hvernig uppskera er hjá þeim, þá eiga þeir um það mál við Landbún- aðarráðuneytið, en ekki við Grænmetisverzlun landbúnaðar- ins“. Þú virðist vera að komast í þann flokk íslenzkra embættis- manna, sem vill smeygja allri á- byrgð af sér. Það sem miður fer, er. alltaf einhverjum öðrum að kenna. Reglugerð um Grænmet- isverzlun landbúnaðarins og mát og flokkun á kartöflum, er að ýmsu leiti flausturslega saman- sett, og þó sérstaklega 14. greinin, sem er þunga-punktur reglugerð- arinnar. Ef til vill er þetta eðli- legt, þegar haft er í huga, að hún Brei&firðingafélagið hefur vetrarstarfsemi BREIÐFIRÐIN G AFÉL AGIÐ í Reykjavík er nú í þann veginn að hefja vetrarstarf sitt. Hinn 9. okt. nk verður fyrsta skemmti- kyöldið að þessu sinni í Breið- firðingabúð. Hyggst félagið þá að bjóða ungum Breiðfirðingum ókeypis upp á félagsvist Og dans, einkum þeim, sem nýkomnir eru í borgina. Félagið vinnur nú sem áðyr að ýmsurh áhugamálum tií aiikrhn- ar menningar við Breiðafjörð. Eitt aðalmál, sem nú er á dag- skrá, er að efla Björgunarskútu- sjóð Breiðafjarðar og safnaðist í þeim tilgangi nær tuttugu þús- und krónur síðasta vetrardag í vor. En sá dagur er sérstaklega heigaður þessu málefni. Er nú vakinn áhugi ýmissa fé- iagsheiida og byggðarlaga fyrir vestan, og safnaðist þar mikið til ,,skútunnar“ í vor. Ætlai; Breið- firöingafélagið nú að gangast fyrir sameiginlegu starfi og sam- komu breiðfirzkra átthagafélaga Félagslíf Frá Farfuglum Um næstu helgi verður farið í Heiðarból, til þess að íagfæra og hreinsa skálann fyrir vetur- inn. Fjölménnið upp eftir, svo hægt verði að ljúka nauðsynleg- ustu verkum um helgina, því vetrarfagnaðuT er framundan. — Allár upplýsingar veittar i skrif stofunni, Lindargötu 50, sem er opin fimmtudagskvöld k). 6,30— 8, — sími 15937. — Nefndin. Handknattleiksdeild Þróttar Æfing verður í dag kl. 6,50 að Hálogalandi, fyrir 3. og 4. fl. — Mjög áríðandi æfing. Valið verð- ur í kapplið 3. og 4. fl. fyrir af- mælismótið. — Þjálfararnir. Knatspyrnufélagið Þróttur Æfing verður í dag fyrir M.- og 2. fl., í KR-húsinu kl. 9,25. — Mjög áríðandi að allir 2. fl.-menn mæti. — Þjálfarinn. 10 ára afmælis hraðkeppnismót Þróttar í handknattleik fer fram að Hálogalandi dag- ana 17. og 18. okt., í M.-fl. karla og kvenna. Þátttökutilkynningar verða að berast fyrir fimmtudags kvöld, í síma 36437. Kf. Þróttur Körfuknattleiksdeild K.R. — Takið eftir: — Æiingar verða framvegis sem hér segir: — Mið- vikudagur kl. 10,15, 2. fl. karla; laugardagur kl. 5,15, 4. fl. karla; laugardagur kl. 8,35, 3. fl, karla; sunnudagur kl. 6,50, kvennafl. sunnudagur kl. 8,00, 2. fl. karla. Mjög áríðandi er að þið mætið vel og stundvíslega á æfingarnar. Látið kunningja og félaga vita um þessa æfingatíma og að nýir íélagar séu velkomnir. Stjórnin. hér í Reykjavík og fá helzt alla Breiðfirðinga bæjarins og heima til að leggja eitthvað af mörkum, svo að verkið komist í fram- kvæmd sem allra fyrst. Verður samkoman auglýst síðar í haust. Félagið hefur lagt fram krafta sína til að vekja áhuga á hinni myndarlegu kirkjubyggingu að Reykhólum, stofnað þar minn- ingarsjóð breiðfirzkra mæðra í sambandi við þá hugmynd að kirkjan þar skuli helguð mæðg- inunum frá Skógum, Þóru Ein- arsdóttur og Matthíasi Jochums- syni. Hefur nú þegar safnazt í þann sjóð svo og til skreytingar nýju kirkjunni, sem miðar vel áfram, og hljóðfæri hefur verið keypt fyrir fé, sem safn’azt hefur. Svip- uð hugmynd er studd viðvíkjandi kirkjúbyggingu í Grafarnesi við Grundarfjörð og hafa mertn úr Breiðfirðingafélaginu lofað þang að góðum gjöfum og eflt sjóðinn með dálítillí upphæð. Auk þess starfar félagið að margþættri félagsstarfsemi hér i bænum. Það er nú þegar hafizt handa við undirbúning að byggðasafni fyrir Breiðafjörð, safnar t d. i þeim tilgangi mynd- um af eldra fólki að vestan og heitir á þá, sem ættu myndir af merkum Breiðfirðingum að lána þær til að gera af þeim eftir- mýndir. Timaritið Breiðfirðingur kem- ur út árlega, og nú er hafin ritun þátta úr menningarsögu Breiða- f jarðar. Skrifar Bergsveinn Skúla son frá Skáleyjum þar um at- vinnuhætti í Breiðafjarðareyjum. Félagið safnar einnig í Minn- ingasjóð Breiðfirðinga, sem nú nemur nokkrum tugum þúsunda að upphæð. En þar hefur hver persóna sinn sérstaka sjóð og minningu skráða í sérstaka minn- ingabók, þótt út á við starfi þess- ir sjóðir sem einn. Og er þetta fyrirkomulag mjög athyglisvert. Breiðfirðingafélagið rekur starfsemi sína, fundahöld og skemmtanir aðallega í Breið- firðingabúð. Spila- og danssam- komur eru margar á hverjum vetri og auk þess þorrablót, vetr- arfagnaður og sumarfagnaður við upphaf og endi hvers starfsárs. Stjórn félagsins vill eindregið minna íélaga sína á þá sjálfsögðu skyldu að tilkynna bústaðaskipti til einhvers úr stjórninni, t. d. gjaldkera eða formanns. Stjórn félagsins skipa nú þess- ir menn' Árelíus Níelsson, form.; Jó- hannes Ólafsson, varaformaður; Alfons OddSson, gjaldkeri; Erling ur Hansson, ritari; Ólafur Jó- hannesson, Grundarstíg 2; Þórar- inn Sigurðssoh, Asbjörn Jónsson, Jón Júlíus Sigurðsson, Björg- ólfur Sigurðsson og Sigvaldi Þor- steinsson. mun að mestu smíðuð og saman- sett af sprenglærðum sérfræð- ingum, sem litla þekkingu hafa, hvorki á kartöflurækt á fslandi, seng aðalatvinnuvegi einstakra manna og byggðarlaga, né held- ur á sölu og dreifingu vörunnar til . neytenda. Má, sem dæmi, benda á, að 14. grein reglugerðar- innar mælir svo fýrir, að ráð- herra ákveði og auglýsi, eítir til- lögum Tilraunaráðs jarðræktai, hverjar tegundir skuli teljast til úrvalsflokks og fyrsta flokks. — Þarna telst algjörlega ónauðsyn- legt, frá hinum háa sjónarhóli, að lúta svo lágt, að hafa nokkur samráð við fulltrúa framleiðenda eða fulltrúa neytenda, — senni- lega rökrétt niðurstaða eftir hugs anagangi hinna há-vísindalegu stórmenna, þó svo, að hún komi okkur, hinum óbreittu alþýðu- mönnum, einkennilega fyrir sjón- ir. — f 14. grein segir ennfremur: a) Um úrvalsflokk: „Stærðin skal vera sem jöfnust, og þyngd ekki minni en 30 gr.“ b) Um I. flokk: „Stærðin skal vera sem jöfnust. Lágmarks- þyngd 25 gr.“ c) Um II. flokk: „ — — _______ þyngd ekki minni en 20 gr.“ Nú er það öllum, sem til þess- ara málá þekkja, augljóst, að óframkvæmanlegt er, að vigta hverja einustn kariöfiu, sem er nálægt takmörkum þeim, að ná lágmarksþyngd ákveðins gæða- flokks. Það væru í Þykkvabæn- um einum um 2000 til 2500 tunn- ur að ræða árlega, af þessan tak- marka stærð, eða 8 til 10 milljónir kartaflna. Þó að framleiðandinn gæti vigtað 15 til 20 kartöflur á mínútu, yrðu þetta, í þessu byggð arlagi, 1100—-1400 dagsverk. Og svo næði ekki nema hluti af þesS- um kartöflum tilskilinni lág. marksþyngd, yrði þá lítill tekju- auki af öllúm þessum dagsverk- um. Kartöflurnár eru því sigtáð- ar á möskvasi’gtum og réynt að notá niöskVástærð, sem samrým- ist sem bézt lágmárksþung'a þ'éss gæðaflöklrs, sem frámléiðánÖinn telur, að 1 karrtöflur hans komist í, hverjú sirtni. Þétta er 'þó ékki viðurkennd aðferð af hálfú kart. öflumatsins óg GrænmetisVerzl- unar landbúrtaðarins. Kertiur, að sjálfsögðu, fyrir, að ein og ein kartafla, sem ekki nær tilskild- um þunga, - flýtur yfir möskv- ana, og þá byrjar rexið: „Þarna reynið þið að svíkja. Þið takið þessar kartöflur heim aftur og yfirfarið þær betur, eðá að við gerum það á ykkar kostnað!“ — Ákvæði um ákveðna möskva- stærð hefir ekki fengizt sett inn í reglugerðina, þrátt fyrir ein- dregin tilmæli framleiðenda. Þú segir ennfremur í grein þinni: „Erfitt á ég með, að trúa því, jafnvel þó það stæði í Mörg. unblaðinu, að bændur í Þykkva- bænum, séu svo lélegir búmenn, að þeir hefðu ekki heldur notað þær kartöflur, sem þeir gátu selt, til fóðurs, heldur en að henda þeim á „flög út“.“ Á þetta hefði þér verið sæmst að minnast ekki. Það var fyrir vilyrði frá þér, úm xaup á kart- öflum, 20 til 30 grömm að þyngd, (II. flokks kartöflur), að þesslr kartöflur voru geymdar. Vilyrði þitt, sem að vísú ekki var ákveð- ið loforð, stóðst ekki. Um fóður- gjöf var ekki að ræða, þar sera 'komin var útibeit, þegar til- kynntir, að um kaup á þessum kartöflum yrði ekki að ræða. Því var ekki annað að gera, en aka kartöflunum á „flög út“. Iiin voru síðart fluttar kartoflur er- lendis frá, sumt tegúndir, sem ekki er leyfð framleiðsla á á ís- landi. Sé um búskussahátt að ræða hjá Þykkvbæingum, er sá skussa. háttur helzt í því fólginn, að taka vilyrði þín svo hátíðlega, og stór. skaðast fyrir. Vildi ég því mjög beina þeim tilmælum til þín, að þú hugsir þig ofurlítið um, áður en þú sendir frá þér annað eins léttmeti og grein þín í Tímanum er, og að þú kynnir þér betur viðhorf framleiðenda á hverjum tíma, svo ákunnur, sem þú virð- ist þeim vera. > ■ - Þykkvabæ, 11. okt. 1959, Magnús Sigurlásson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.