Morgunblaðið - 18.10.1959, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.10.1959, Blaðsíða 16
UORCrJNTtT. AÐIÐ Sunrmrtafnir 18 oVt. 1P59 ie Baðker og blöndunarkranar nýkomið. Pantanir sækist sem fyrst. Pyggingarvöruverzlun Esleifs Jónssonar Höfðatúni 2 — Sími 14280. MARKAÐURINN Hafnarstræti 5. Getum tekið 2 nema í kjötiðnað Pylsugerð Kron Sími 23330. Nýjar amerískar hljómplötur FATS DOMINO: I want to walk you home THE BKOWNS: The three bells PBESLEY: A big hunk o’Iove PHIL PHILLIPS: Sea of love JOHNNY & THE HURRICANES: Red river roc SKIP & FLIP: It was I JOHNNY RESTIVO: Ya, Ya, THE DRIFTERS: OH my love SAMMY TURNER: Lavender blue THE EVERLY BROTHERS: I kissed you LITTLE RICHARD: Baby face LLOYD PRICE: L’m gonna get ínarricd SANTO & JOHNNY: Sleep walk THE FOUR LADS: The girl on page 4i JESSE BELVIN: Guess who SARAH VAUGHAN: Broken hearted melody CARL DOBKINS: MY heart is on open bokk PERRY COMO: Mándolins in the moolight BIRNI DAM & SIMME: RASMUS GUÐBERGUR AUÐUNSSON: Lilla Jóns RAGNAR BJARNASON: Hvítir svanir Sendum í póstkröfu . Hljóðiæraverziyn Sigríðar Helgadóttur Vesturver — Aðalstræti 6 — Sími 1 13 15. E3iðjié um SRA6A EGGIiRT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON haestaréttarlogmenu. Þórrhamn við Tempiarasuna Mál f 1 a niin gsskr if s tof a Jón N. Sigurðsson haestu-ettarlögmaður. Laugavegi 10. — Sími: 14934. Trésmiðjan Víðir hf. auiýsir * T akib eftir: Stórfeld verðlækkun á húsgöngum frá okkur og gegn staðgreiðslu fáið þér 10% afslátt af öllum húsgögnum verzlunarinnar. Einnig höfum við ákveðið að þeir, sem kaupa húsgögn gegn samn- ingi þurfa ekki að greiða nema 20% við móttöku og eftirstöðvar með jöfnum mánaðar greiðslum Landsmenn athugið verð og gæði húsgagna hjá okkur áður en þér festið kaun annarstaðar. Nú getið þið fengið borðstofuhúsgögn, skáp, borð og fjóra stóla úr tekki, eik og mahogny, fvrir aðeins kr. 8,874,00, — svefnherbergishúsgögn, rúm með áföstum náttborðum, snvrtiborð og tvo stóla, fyrir kr. 8,550,00, — sófasett, sófa og tvo stóla, frá kr. 7,020,00 til kr. 12,420,00 Biðjið um myndalista við sendum gegn póstkröfu um land allt. Trésmiðjan Víðir hf. Laugavegi 166, sími 22222.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.