Morgunblaðið - 18.10.1959, Blaðsíða 2
2
MORCVNBLAÐ9Ð
Sunnudagur 18. okt. 1959
Höfundur Marshall
Fyrlr mánuði kom Pablo
Picasso, sem margir álíta mest-
an málara 20. aldarinnar, í heim
Mnvminn olli
skemmdum
SVO sem Mbl. skýrði frá í gær
olli mávur smábilun á einum
hreyfli Gullfaxa í Glasgow á
fimmtudag. Eftir að flugvélin
hafði verið skoðuð í London virt
ist ekkert að, en á heimleiðinni
kom aftur fram bilun í J>essum
sama hreyfli og mávurinn hafði
sogazt inn í — og þegar um hálfr
ar stundar flug var eftir til
Reykjavíkur stöðvaði flugstjór-
inn hreyfilinn.
Gullfaxi átti að fara utan í
gærmorgun til Osló, Kaupmanna
hafnar og Hamborgar, en sakir
bilunarinnar frestaðist sú ferð.
Hrímfaxi var í Kaupmannahöfn
i gær og kom hann kl. 5 e.h. Fór
hann áætlunarferð Gullfaxa út
um kl. 7 e.h. £ gær.
Vélvirkjar Flugfélagsins hafa
nú athugað hreyfil Gullfaxa og
þykir sýnt, að skipta verði um
hreyfil. Skymasterflugvélin Sól-
faxi mun sækja hreyfilinn til
London á mánudaginn — og
verlur hreyfillinn settur í Gull-
faxa hér heima. Tekur viðgerð-
in einn dag — og er þess að
vænta, að Gullfaxi verði kom-
inn í lag á miðvikudag. Þannig
getur einn mávur valdið töfum
á samgöngum við ísland.
sókn til vinar síns
kastala ekki mjög langt frá ein
býlishúsi listamannsins á
Miðjarðarhafsströndinni. „Mig
mundi langa til að eiga svona
kastala", sagði Picasso. Og hann
lét ekki standa við orðin tóm.
Vinur hans ók honum og Jacque-
line Roque, stúlkunni sem alltaf
er í fylgd með honum, til næsta
kastala. sem sagt var að væri
til sölu. Picasso keypti hann dag
inn eftir og nú er hann fluttur
í hann. Meistarinn er búinn að
skreyta baðherbergið með vegg-
myndum. Myndin ofan við bað-
éerið er af Jacqueline að greiða
sér. Hér sjáum við Picasso að
tína sporðdreka upp úr baðker-
inu. Myndin af Jacquline fyrir
ofan.
Ólæti unglinga
9
a
AKUREYRI, 15. okt — Síð
astliðið sunnudagskvöld tóku
unglingar hér í bænum upp á
því að trufla umferð á aðal-
götum bæjarins, líkt og stund
um kemur fyrir á gamlárs-
kvöld eða þegar skólum er lok
að sakir rafmagnsleysis eða
umgangspestar. Gengu ung-
lingarnir í fylkingu um ak-
brautirnar og stöðvuðu bíla-
umferðina. Einnig drógu þeir
alls kyns rusl, tunnur, stiga
og þess háttar fram á götuna,
allt í þeim tilgangi að trufla
umferð. Að sögn lögreglunn-
ar er hér um að ræða skóla-
unglinga, sem ekki ráða við
ungæðisháttinn. Á mánudags-
kvöld héldu unglingarnir ó-
látunum áfram. — vig.
Á útbreiðslufundi Stefnis, fé-
lags ungra Sjálfstæðismanna í
Hafnarfirði kl. 4 í dag, tala Matt-
hías Á. -Mjatthiesen, þingmaður
Hafnfirðinga, Axel Jónsson, um-
sjónarmaður, Árni Gretar Fins-
son, ritstjóri, Þorgrímur Halldórs
son, raffræðingur, Jóhann Ragn-
arsson, stud. jur. Gísli, Stefáns-
son, málari, Sveinn Guðbjarts-
son iðnnemi, Jens Jónsson, hús-
gagnabólstrari og Pétur Sigurðs-
son, sjómaður. — Fundarstjóri
verður Guðlaug Kristinsdóttir,
verzlunarskólanemi.
Hafnfirðingar eru hvattir til
að fjölmenna á fundinn og kynna
sér stefnu ungra Sjálfstæðis-
manna. —
Bærinn kaupir hús
BÆJARRÁÐ hefur nú ákveðið
að kaupa gamalt timburhús í
Grjótaþorpinu, vegna skipulags-
ins þar. Er hér um að ræða hús-
ið Grjótagötu 14 b, en eigandi
þess er Alfreð Þórðarson kaup-
maður.
GEORGE MARSHALL hers-
höfðingi og fyrrum utanríkis-
ráðherra Bandaríkjanna, lézt í
Washington á föstudaginn, 78
ára að aldri.
Marshalls verður lengi
minnzt sem foringja banda-
ríska herráðsins og því raun-
verulegs yfirmanns alls her-
afla Bandaríkjanna í síðari
heimsstyrjöldinni. Hann var sá
maður sem öll heildarskipu-
lagning hernaðaraðgerða
Bandaríkjanna hvíldi á, hvort
sem var í Evrópu eða á Kyrra-
hafinu. Líta Bandaríkjamenn
á hann, sem mesta hershöfð-
ingja, sem þeir hafa nokkru
sinni átt. Þeir setja hann jafn
vel skör hærra en þá Eisen-
hower og Mac Arthur, enda
voru þeir báðir undirmenn
hans á styrjaldarárunum.
í Evrópu verður Marshalls
þó minnst fyrst og fremst sem
höfundar Marshall-hjálparinn-
ar, sem varð undirstaða efna-
hagslegrar viðreisnar Evrópu,
eftir heimsstyrjöldina.
★
Marshall fæddist í bænum
Uniontown í Pennsylvaníu á
gamlársdag 1880. Forfeður
hans voru enskir innflytjend.
ur, sem tekið höfðu sér ból.
festu í Kentucky. Faðir hans
var ríkur kolakaupmaður.
Hann sótti um inngöngu í
frægasta herskóla Bandaríkj-
anna, West Point, en fékk ekki
aðgöngu, að því að talið er
vegna stjórnmálaskoðanna
föður hans, sem var demo-
krati í héraði, sem fylgdi
republikanaflokknum að mál-
um. Hann gekk þá í Virginía
herskólann og útskrifaðist
þaðan 1901.
Lengi vel hlaut Marshall
lítinn frama í hernum, en þeg-
ar Bandaríkin hófu þátttöku
í fyrri heimsstyrjöldinnx, var
hann sendur sem deildarfor-
ingi til Frakklands. Þar gat
hann sér frábæran orðstír
fyrir skipulagsgáfu sína og
lýsti Pershing hershöfðingi,
yfirmaður bandaríska hersins
í Evrópu því yfir, að hann
teldi Marshall færasta for-
ingjann í bandaríska liðinu.
. ★
A milhstríðsarunum naut
Marshall vaxandi virðingar
fyrir hæfileika og gáfur sínar,
en þó kom það mönnum nokk-
uð á óvart, þear Roosevelt for
seti ákvað 1. sept. 1939, sama
daginn og Þjóðverjar réðust
inn í Pólland, að skipa hann
herráðsforingja og yfirmann
Bandaríkjahers. Var talið að
með skipun hans hefði verið
gengið framhjá 34 hershöfð-
ingjum sem voru honum æðri
að tign.
Marshall gegndi miklu hlut-
verki í að ákvarða hernaðar-
áætlanir Bandamanna. Hann
sat Atlantshafsráðstefnu
þeirra Roosevelts og Qhurch-
ills, og ráðstefnumar í Casa-
blanca, Kairo, Teheran, Yalta
og Potsdam. Það var hans skoð
un sem réði, að ráðizt skyldi til
landgöngu í Normandy 1944,
áætlunarinnar
látinn
en þar með var hafnað tillög.
um Churchills um að innrás
yrði gerð á Balkanskaga.
Marshall hafði ákvörðunar-
vald um ótal málefni í hermál-
um Bandaríkjanna, smá og
stór. Það var hann sem
ákvað að skipa Eisenhower yf-
irmann landgönguliðs Banda-
manna í Evrópu og það var
einnig hann sem tók ákvörðun
um atriði eins og það, að haf-
in skyldi fjöldaframleiðsla á
„jeppanum", þessum litla bíl,
sem átti eftir að hafa svo stór
fellda þýðingu fyrir sam-
göngur og flutninga í herjum
Bandamanna.
★
f nóvember 1945 þóttist
Marshall hafa gert skyldu sína
Samtök til hjálpar
afvegaleiddu fólki
í RÁÐI er að stofna samtök til
hjálpar íólki, sem hefur brotið
lögin og afplánað refsingu. Kjör-
in hefur verið bráðabirgðastjórn
samtakanna. Er séra Bragi Frið-
riksson formaður he.nnar, en aðr-
ir í stjórn eru Þóra Einarsdótt-
ir, Rannveig Þorsteinsdóttir, Lára
Sigurbjörnsdóttir og Benedikt
Bjarklind. Morgunblaðið hafði i
Nýr viti
í TILKYNNINGU til sjófar-
enda frá Vitamálastofunni,
skýrt frá því, að tekinn hafi ver-
ið í notkun hinn nýi viti á Galtar
vita. Stendur nýi vítinn skammt
norðan við gamla vitann. Er
vitahúsið sjálft rúmlega 10 metr-
ar á hæð, ljósgult að lit með
lóðréttum dökkgiltiim röndum
og er ljósker vitans 3 metrar á
hæð.
100 Jbús. kr. sjóður
frá iðnrekendum
í TILEFNI af 25 ára afmæli
Iðju Félags verksmiðjufólks, hér
í Reykjavík, í gær, hefur Félag
ísl. iðnrekenda ákveðið að gang-
ast fyrir stofnun sjóðs til að
stuðla að aukinni verklegri
menntun iðnaðarfólks.
Frá þessu skýrði formaður
Fél. ísl. iðnrekenda, Sveinn B.
Valfells, á almennum félagsfundi
samtakanna í gærdag. Gat hann
þess að sjóðurinn yrði stofnaður
af F.Í.I. með 100,000 króna fram-
lagi frá samtökum iðnrekenda.
Er að vænta nánari fregna af
þessari merku sjóðsstofnun inn-
an skamms.
gær samband við Þóru Einars-
dóttur, og sagði hún svo írá þess-
um samtökum:
í fyrra kom fram tillaga á
fundi Kvenréttindafélags íslands
um það, hvort ekki væri tíma-
bært að stofna samtök, sem tækju
að sér að hjálpa fólki, sem hefur
brotið lögin. Til fyrirmyndar
þessari hugmynd höfum við sams
konar samtök á Norðurlöndum,
„Det Danske Forsörgsselskab og
Vernelaget £ Noregi. Skipuð var
nefnd síðastliðið vor til að hefj-
ast handa um myndun samtak-
er anna og var síðan kjörin bráða-
birgðastjórn samtakanna. Leitað
var liðveizlu stjórnvalda landsins
og hafa þau heitið samtökunum
stuðningi. Það er eingöngu áhuga
fólk, sem stendur að samtökun-
um og er öllum almenningi boðin
þátttaka, svo og stofnunum og
félögum.
Áframhalds stofnfundur verð-
ur haldinn í 1. kennslustofu Há-
skólans kl. 8,30 á mánudagskvöld-
ið. Geta einstaklingar og félög
gerzt stofnendur samtakanna á
þeim fundi. Félagið hefur fengið
lánaða kvikmynd frá Kofoedskól
anum í Kaupmannahöfn, sem er
þekktur skóli til hjálpar þeim,
sem hafa lent á glapstigum. Kvik-
myndin verður sýnd á stofnfund-
inum í Háskólanum, en auk þess
verður hún sýnd í Tjarnarbíói
kl. 1,30 á sunnudag. Kvikmynd-
in er framúrskarandi vel {|jrð og
sýnir á áhrifaríkan hátt, \vern-
ig fólki, sem komist hefur í kast
við lögin, er hjálpað til að hjálpa
sjálfu sér.
Dg óskaði eftir lausn frá störf- '
um sem herráðsforingi. Hon-';
um var veitt það, og ætlaði (
hann þá að setjast í helganí
stein að búgarði sínum í Lees-/
burg í Virgina. En varla var/
liðin Vika, þegar Truman for-1
seti fór þess á leit við hann/
að hann færi til Kína til að(
sætta Þjóðernissinna og komm(
únista. Kínaför Marshalls mis/
heppnaðist og lágu mistök)
hans e.t.v. fyrst og fremst ÍJ
því, að hann ímyndaði sér eins (
og margir Bandaríkjamenn(
jjerðu þá, að hægt væri að (
semja vió kommúnista. Varð/
för hans aðeins til þess að)
veikja mótspyrnu Þjóðernis-i
sinna gegn kommúnistum og(
stöðva hernaðaraðstoð Banda-(
.ríkjanna við þá, svo að Kína(
lá opið fyrir framsókn komm-/
) únista.
En nokkru síðar eða í janúar'
11947 var hann skipaður utan-'
I ríkisráðherra Bandaríkjanna. (
Fyrsta verk hans var að(
' reyna að ná samningum við /
Rússa um allsherjarafvopnun,,
) en það mistókst er Rússar )
| höfnuðu öllu samkomulagi um (
i slíkt.
Sumarið 1947 var Marshall1
jsæmdur nafnbót heiðursdokt-(
.ors í Harvard-háskóla. Flutti(
i hann þá ræðu sem lengi verð-,
ur minnzt. Kom hann þar í'
fyrsta skipti fram með hug-'
/myndina um að Evrópuþjóðir(
/sameinuðust í einu átaki og(
)með stuðningi Bandaríkjanna,
\í viðreisn álfunnar. Það var
ætlun hans, að Austur-Evrópu (
(þjóðir ekki síður en þjóðir1
/Vestur-Evrópu yrðu aðstoðar-i
)innar aðnjótandi, en Rússar (
/snerust gegn hugmyndinni.
Evrópa lá í sárum eftir /
) heimsstyrjöldina. Þegar menn,
. litast um í Evrópu og
/ sjá þá miklu viðreísn sem þar ■
/hefur farið fram og þróun þá(
)sem nú á sér stað tíl batnandij
ilífskjara, þá fer ekki hjá þvi,,
(að Marshall verði minnzt með
(þakklæti. íslendingar nutu(
’ einnig Marshall-hjálpar og1
) verður seint of metið hvílíka (
)þýðingu hún hafði fyrir efna- |
) hagslega viðreisn okkar.
Marshall lét af störfum sem(
i utanríkisráðherra í jan. 1949,
\ vegna heilsubrests. Síðan hef
iir hann verið heilsuveill, m.
a. þjáðst af nýrnasjúkdómi og<
) ellihrumleiki færzt yfir hann. (
Hann var sæmdur friðar-(
I verðlaunum Nóbels 1953 fyrir,
vfrumkvæði sitt að Marshall-'
hjálpinni.