Morgunblaðið - 20.12.1959, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 20.12.1959, Qupperneq 20
20 MORGIJISIBLAÐIÐ Sunnudagur 20. des. 1959 opnmx inn hvolft, þá höfðu þau ekki | tísku ruslakompu sína, fannst gert neitt á hluta minn, heldur henni hún vera svipt einhverjum hið gagnstæða. En á hinn bóginn | dýrmætum fjársjóði. Og faðir ég ánægður með hina • hennar hafði oft séð hana stara ákveðnu framkomu mína. Ég hafði staðizt prófið og það með ágætum. Nú gátu þau a. m. k. ekki sagt, að ég hefði troðið mér inn á þau. „Það var gaman að rekast svona á þig, Ilona. Mig hefur svo oft langað til að fara með þér í skemmtigöngu um okkar göfugu borg. Eða eigum við að skreppa inn í kaffihúsið og sitja þar stund arkorn?“ „Nei, nei“, tautaði hún í hálf- gerðu fáti. — „Ég er að flýta mér. Þau eiga von á mér heima“. „Þau geta þá beðið í fimm mín útur til viðbótar. Ef í harðbakk ann slær, þá sendi ég bara með þér afsökunarbréf svo að þú verðir ekki sett í stofufangelsi. Komdu nú og horfðu ekki svona alvarlega á mig“. Helzt af öllu hefði ég viljað taka undir handlegginn á henni, því að raunverulega gladdi það mig meira en orð fá lýst, að hitta enn hikandi. „Nei, ég verð að flýta mér heim“, sagði hún óróleg. — „Bif- reiðin bíður þarna eftir mér“. Og svo sannarlega var bifreiðarstjór inn þarna á Rathausplatz og heilsaði okkur með augljósri virð ingu. „En þú leyfir mér þó að fylgja þér yfir að bifreiðinni?“ „Auðvitað", tautaði hún und- arlega styggilega. — „Auðvitað .... og vel á minnzt .... hvers vegna léztu ekki sjá þig í kvöld? “ „1 kvöld?" endurtók ég og dró af ásettu ráði við mig hvert orð, eins og ég væri að hugsa mig um. — „í kvöld? Oh, já, það er nú saga að segja frá því. Ofurst inn ætlaði nefnilega að kaupa Ilonu — Ilonu, sem var svo fal-1 nýjan hest og svo urðum við all- Rafmagnsrakvélar ★ REMINGTON ★ BRAUN, 2 tegundir ★ TOP Jfekla + 0 0 0 0*0 + 0 0 leg, svo dásamleg. En hún var J ir að fara með honum og líta á gæðinginn og prófa kosti hans“. (Þetta hafði líka raunverulega skeð, en bara fyrir einum mán- uði). Hún hikaði og ætlaði að fara að segja eitthvað. En hvers vegna togaði hún svona í hanzk ann sinn? Og hvers vegna pjakk aði hún fætinum svona ákaft niður í götuna? Loks sagði hún fljótmælt: — „Viltu þá ekki a. m. k. koma og borða kvöldverð með okkur?“ Vertu nú ákveðinn, sagði ég við sjálfan mig. Láttu nú ekki undan. — „Því miður“, sagði ég og andvarpaði mæðulega. „Auð- vitað hefði ég ekki viljað neitt fremur. En í kvöld er sameigin- leg skemmtun hjá okkur og ég þori ekki annað en að láta sjá mig þar“. Hún gaf mér snöggt, en hvasst hornauga — skrítið að hún skyldi hafa sömu eyrðarleysis- hrukkuna milli augnabrúnanna og Edith — og sagði ekki orð. Ég veit ekki hvort þögn hennar stafaði heldur, af vísvitandi ókurteisi, eða óframfærni. Bif- reiðarstjórinn opnaði dyrnar fyr ir henni og er hún hafði skellt aftur hurðinni, stakk hún höfð- inu út um gluggann og spurði: „Ætlárðu þá að koma á morg- un?“ „Já, á morgun kem ég áreiðan- lega“. Og á næsta andartaki ók bif- reiðin af stað. Ég var ekki sem ánægðastur með þessi úrslit eða sjálfan mig. Hvers vegna var Ilona að flýta sér svona mikið? Hvers vegna var hún svona óróleg, alveg eins og hún væri hrædd við að láta sjá sig með mér? Og hvers vegna flýtti hún sér svona af stað frá mér? Og svo: Ég hefði a. m. k. átt að senda frænda hennar kveðju mína og Edith nokkur hlýleg orð. Þegar öllu var á botn Austurstræti 14 fo eunpi er ýóci jólacjjö^ — ☆ — \Jer&. Lr. 595 Enda þótt ég hefði lofað Ilonu að koma daginn eftir, á venju- legum tíma, taldi ég samt ráð- legra að hringja fyrst. Betra að fullnægja algerlega öllum forms atriðum. Þau voru trygging. Ég vildi láta það koma skýrt í ljós, að ég træði mér aldrei óvelkomn- um inn í neitt hús. Ég vildi hér eftir fullvissa mig um það, í hvert skipti sem ég kæmi þang- að, að mín væri vænzt — vænzt með velþóknun og tilhlökkun. í þetta skipti hafði ég vissulega ekki neina ástæðu til efa hvað það snerti, því að bréf beið mín við opnar dyrnar og tilkynnti mér þagar, með undarlega mik- illi ákefð, að náðug ungfrúin væri úti í turninum og hefði mælt svo fyrir, að hr. liðsfor- inginn yrði beðinn að vera svo góður að koma þangað. — „Ég held að hr. liðsforinginn hafi aldrei komið þangað áður“, bætti hann svo við. — „Það mun koma hr. liðsforingjanum á óvart, hversu fallegt er þar uppi“. Hann hafði á réttu að standa gamli, góði Josef. Ég hafði aldrei fyrr stígið fæti mínum inn í þenn an turn, sem svo oft hafði vak- ið undrun mína og áhuga, með hinu kynlega og óskipulega byggingarsniði sínu. Uppruna- lega — eins og ég hef áður sagt — hornturn löngu horfinnar hall ar, sem nú hafði staðið auður í áraraðir, en var notaður af eig anda staðarins, sem kornskemma í æsku hafði Edith oft klifrað upp hinn hrörlega stiga, foreldr um sínum til óblandins ótta og alla leið upp í þakherbergið, þar sem svefnþrungnar leðurblök- ur flögruðu á milli hárra hlaða af gömlu skrani og ryk- og myglumekkir þyrluðust upp við hvert fótspor á hinum fúnu plönk um. En vegna hins dularfulla notkunarleysis staðarins hafði þetta undarlega og ímyndunar ríka barn valið hann fyrir felu- stað sinn og leikvang. Þegar hún hafði svo veikzt og hafði ekki von til að geta framar komizt af sjálfsdáðum upp í þessa róman upp til þessarrar elskuðu, en svo skyndilega glötuðu paradísar æsku sinnar. Til þess að gleðja dóttur sína, hafði Kekesfalva notað þá þrjá mánuði, sem Edith dvaldi á þýzku heilsuhæli, til þess að láta húsameistara frá Wien endur- byggja turninn og útbúa þægi- legar útsýnissvalir uppi á hon- um. Og mu haustið, þegar Edith .....gparió yðuj hla.up 6 ruilli margra verzkura! iWWJDOL ú CtlUM (LÍDUM! Austurgtræti Austurstræti 14 Sími 11687 STRAUBORÐ m e ð s æ t i sem hægt er að leggjí saman — ☆ — Verð kr; 875 - Jfekla Austurstræti 14 a L u Þú ert fyrirmyndar leiðsögu- maður Markús. Fyrst taparðu bátnum okkar með tjöldum og svefnpokum og nú hverfa veiði- stengurnar .... Ég held við ætt- um að snúa við og halda heim. Ó nei .... Ferðin er einmitt að byrja að verða skemmtileg. Ef til vill hefir Baldur á réttu að standa .... Mig langar að halda áfram, en við munum gera það sem þið komið ykkur saman um. Höldum áfram. Við höfum nægan mat Ljúkum ferðinni. aHUtvarpiö Sunnudagur 20. desember 9.10 Veðurfregnir. — 9.20 Vikan fram- undan. 9.30 Fréttir og morguntónleikar: a) Frönsk svíta nr. 6 eftir Bach (Isolde Ahlgrim leikur á sem- balón)'. b) Píanósónata 1 G-dúr op. 37 eftir Tjaikovskij (Svjatoslav Richter leikur). c) Sellókonsert eftir Dvorák — (Mstislav Rostropovitsj og Kon unglega fílharmoníuhljómsveit- in í Lundúnum leika; Sir Adri- an Boult stjórnar). 11.00 Barnaguðsþjónusta í Dómkirkj- unni (Prestur: Séra Oskar J. T>or- láksson. Organleikari: Dr. Páll Isólfsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Raddir skálda: Ur sögum Guð- mundar L. Friðfinnssonar. Flytj- endur: Þorsteinn O. Stephensen og höfundurinn. 14.00 Endurvarp frá Danmörku: Jóla- kveðjur til Grænlands. 15.30 Kaffitíminn: — (16.00 Veðurfr.). a) Þorvaldur Steingrímsson og félagar hans leika. b) Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur. Stjórnandi: Herbert Hriber- schek. 16.15 A bókamarkaðinum (Vilhj. Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 17.30 Barnatími (Anna Snorradót'tir): „Fjórir dagar til jóla“: Margrét Olafsdóttir, Hildur Hauksdóttir, Steindór Hjörleifsson, átta börn og hljómsveit Magnúsar Péturs- sonar skemmta. Handritið samdi Anna Snorradóttir. (18.25 Veðurfregnir). Lestur úr nýjum barnabókum. 19.00 Tónleikar: Gítarlög. 19.15 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.20 Einleikur á píanó: Edwin Fischer leikur. a) Prelúdía og fúga í Es-dúr eftir Bach. b) Impromtu op. 90 eftir Schubert 21.00 Spurt og spjallað í útvarpssal. — Þátttakendur: Aðalbjörg Sigurð- ardóttir, Lára Sigurbjörnsdóttir, Ragnheiður Finnsdóttir og Ragn- heiður Möller; Sigurður Magnús- son fulltrúi stjórnar umræðum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 21. desember 8.00—10.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Morgunleikfimi. — 8.15 Tónleik- ar. — 8.30 Fréttir. — 8.40 Tón- leikar. — 9.10 Veðurfr. — 9.20 Tónleikar). 12.00 Hádegisútvarp. — (12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.15 Búnaðarþáttur: Hlutverk hús- stjórnarráðunauta (Gísli Krist- jánsson ræðir við Steinunni Ingi- mundardóttur). 15.00—16.30 Miðdegisútvarp. — (16.00 Fréttir og veðurfregnir). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Tónlistartími barnanna (Sigurður Markússon). 19.00 Tónleikar. — Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.30 Hljómsveit Ríkisútvarpsins leik- ur. Stjórnandi: Hans Antolitsch. a) Tvö ísl. þjóðlög í útsetningu Johans Svendsens. b) „Astargleði'* og „Astarsorg'* eftir Fritz Kreisler. c) Tveir spænskir dansar eftir Moszkovskij. 21.00 Minnzt 75 ára afmælis Péturs A. Jónssonar óperusöngvara: a) Erindi (Bjarni Bjarnason lækn ir). — b) Lög sungin af Pétri A. Jóns- syni. 21.40 Um daginn og veginn (Andrés Kristjánsson fréttastj.). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Islenzkt mál (Dr. Jakob Bene- diktsson). 22.30 Kammertónleikar: Sónata í g-moll fyrir selló og píanó op. 36. eftir Grieg (Erling Blöndal Bengtsson og Kjell Bækkelund leika). 23.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.