Morgunblaðið - 20.12.1959, Page 21

Morgunblaðið - 20.12.1959, Page 21
Sunnudagur 20. des. 1959 M ORCXl TS TtLAÐIÐ 21 Rafvélameistarar Ungur, laghentur maður (al- gerlega reglusamur), óskar að komast að sem nemi í rafvéla virkjun eftir áramót eða síð- ar. Tilb. óskast lögð inn á afgr. Mbl., fyrir 10. jan. 1960 merkt: „Gott verkstæði — 8233“. — Halló Ungur maður, sem er að Iæra teikningu, óskar eftir starfi við teikningu eða annað. Er vanur akstri og meðferð bif- reiða. Tilboð ásamt uppl. um kaup, leggist á afgr. Mbl., fyr ir 10. jan. 1960 merkt: „Alger reglumaður — 8234“. Latið konuna sjálfa velja jolagjöfina Gjafakort frá okkur er vinsælasta joiagjöfln. MARKABURINN Hafnarstræti 5 — Laugaveg 89 — Hafnarstræti 11. ' Húsnæði 4ra herbergja íbúð í Byggingasamvinnufélagi Verzl. unarmannafélags Reykjavíkur, er til sölu nú þegar. Þeir, félagsmenn, sem óska að neyta forkaupsrétt- ar síns, leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. íyrir 29. þ.m. merkt: „Ibúð — 4367“. Smáriðnar herpinætur Höfum nú fyrirliggjandi nýja uppdrætti og verð- tilboð í herpinætur fyrir vetrar- og vorsíldarveiði. Uppdrættir þessir eru byggðir á fenginni reynslu undanfarandi mánaða. Getum útvegað nokkrar næt- ur þegar í vor, en þeir sem óska eftir nót fyrir vorið, eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við okkur strax. Marco hf. Aðalstræti 6 — Símar; 15953 og 13480 Listvinahúsið á Skólavörðuholti. Hefi sýningu á kopar og mósaik-munum. Handunnið af Henry Stanick og Bertu Ásgrímsdóttur. Munirnir eru til sölu. Rafmagnsheimilistæki Heimsþekkt gæðamerki fást hjá okkur: Hamilton Beach: Hrærivélar Armstrong: Norge: Morphy Richards: Ryksugur Strauvélar Þvottavélar Straujárn Gufustraujárn Brauðristar Hárþurrkur Ryksugur Rafmagns-ofnar Swan Brand: Omega Elektra Hraðsuðukatlar Rafmagns-hitapúðar Vöfflujárn Rafmagnsperur Útiljósaseriur Jólatrésseriur Góðor vörur ha g st ætt verð HELGI MAGNÚSSON & CO, Hafnarstræti 19 — Símar: 1-3184 og 1-7227

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.