Morgunblaðið - 24.12.1959, Side 4
4
MORCUNTtLAfílÐ
Fimmtudagur 24. des. 1959
I dag er 358. dagur ársins.
Fimmtudagur 24. desember.
Aðfangadagur jóla.
• Síðdegisflæði kl. 12:03.
Helgidagsvarzla apótekanna
um jólin verður sem hér segir:
Aðgangadag: Ingólfs-apótek.
Sími 11330. — Jóladag, 25. des.:
Laugavegs:apótek, sími 24047. —
2. jóladag, 26. des.. Reykjavíkur-
apótek, sími 11760. 27. des. til 1.
jan.: Laugavegs-apótek, súni
24047. —
Siysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — Laeknavórður
L.R. (fyrii vitjanirl, er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 1503w
Holtsapótek og Garðsapótek
eru opin alla virka daga frá kl.
9—7, laugardaga 9—4 og sunnud.
1—4.
Hafnarfjarðar-apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
daga kl. 13—16 og kl. 19—21.
Næturlæknar í Hafnarfirði: —
24. des.: Kristján Jóhannesson,
sími 50056. — 25. des.: Eirikur
Björnsson, sími 50235. — 26. des.:
Bjarni Snæbjörnsson, sími 50245.
27 des.: Eiríkur Björnsson, sími
50235. —
Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
KeflavikHrapótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
Messur
JÓLAMESSUR:
Keflavíkurprestakall: — Að-
fangadagur: Keflavíkurkirkja kl.
6, Innri-Njarðvík kl. 8,30. —
Jóladagur: Sjúkrahúsið í Kefla-
vík kl. 10. Keflavíkurkirkja kl.
2, Innri-Njarðvík kl. 5. — 2. jóla
dagur: Keflavíkurkirkja, barna-
guðsþjónusta kl. 11, Ytri-Njarð-
vík, barnaguðsþjónusta kl. 2. —
H jálprœðisherinn
Jóiasa.mkdniur
1. jóladag. Kl. 11,00
— 20,30
2. jóladag — 14,00
>> — 20,30
Sunnud. 27. des. — 11,00
> > — — 14,00
“ >> ' — — 20,30
mánud. 28. des. — 20,30
Þriðjud. 29. des. — 15,00
— — 20,30
Miðvikud. 30. des. —- 20,30
Hel gunsií samk oma
Hátíðasamkoma (Jólafórn).
Major Nilsen og frú stjórna.
Almennt jólatré fyrir börn.
Almennt jólatré fyrir fullorðna.
Major Óskar Jónsson frú stjórna.
Helgunarsamkoma
Jólafagnaður Sunnudagaskólans
Hj álpræðissamkoma
Jólafagnaður Heimilisambandsins
Jólafagnaður fyrir aldrað fólk.
Jólafagnaður fyrir æskulýð.
Jólafagnaður ,,Norsk forening".
Öskum öllum gleðilegra jóla. ,
Flokksforingjarnir.
íbúð
Hef til leigu góða þriggja herbergja íbúð í nýju
húsi. Fyrirframgreiðsla til haustsins. Æskilegt er
að leigutaki geti útvegað peningalán. Tilb. merkt:
„Ibúð — 8238“ sendist Mbl.
Elliheimilið, Keflavík, guðs-
þjónusta kl. 4. Séra Ól. Skúlason.
^JHjónaefni
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Ingibjörg Skarp-
héðinsdóttir, Skipasundi 6 og
Ingi S. Guðmundsson, Barma-
hlið 18.
SP Brúðkaup
Á annan jóladag verða gefin
saman í hjónaband í Dómkirkj-
unni kl. 5, af séra Óskari J. Þor-
lákssyni, Kristín Þórdís Ágústs-
dóttir, Njálsgötu 65 og Sigurður
Örn Einarsson, bankaritari, Berg
staðastræti 24, Reykjavik.
Á jóladag verða gefin saman í
hjónaband í Hallgrímskirkju af
séra Lárusi Halldórssyni ungfrú
Ingveldur Guðmundsdóttir, Mána
götu 21 og Birgir Bemdsen, vél-
stjóri, Hörpugötu 41. — Heimili
brúðhjónanna verður fyrst um
sinn á Mánagötu 21.
+ Aímæli +
Svanfríður Bjarnadóttir frá
Skógum á Þelamörk varð níræ*
mránudaginn 21. þ.m. — Hún á nú
heimili hjá dóttur sinni og
tengdasyni, Svövu og Grétari
Fells, Ingóífsstræti 22, Rvík.
Fimmtugur verður þann 27. þ.
m. Símon Gíslason, vélstjóri,
Kirkjuvegi 13, Keflavík.
Frú Sigríður Einarsson, ekkja
Páls Einarssonar, fyrsta borgar-
stjóra Reykjavíkur, verður sjö-
tug í dag 24. desember. Hún býr
á Vesturgötu 38.
Margrét Björnsdóttir frá Sauð
árkróki, Hlunnavogi 6, verður 60
ára 26. des. (annan jóladag).
Sigríður Heiðmundsdóttir, —
Eystra-Skagnesi, Mýrdal, verður
80 ára, þriðja dag jóla, 27. des.
HJYmislegt
Orð lífsins: — Og engillinn
sagði við þá: Verið óthræddir, því
sjá, ég boða yður mikinn fögn-
uð, sem veátast mun öllum lýðn-
um, þvi að yður er í dag frels-
ari fæddur, sem er Kristur Drott-
inn, í borg Davíðs. Og hafið
þetta til mark«: Þér munuð finna
ungbarn reifað og liggjandi í
jötu. Og í sömu svipan var með
engMmum fjöidi himneskra her-
svedta, sem lotfuðuG-uð og sögðu:
Dýrð sé Guði í upphæðum, og |
friður á jörðu með þeim mönn-
um, sem hann hetfur veiþóiknun
á! (Lúk. 2).
GleðjiS blinda um jólin. Jóla-
gjöfum til blindra er veitt mót-
taka í Ingólfsstræti 16. — Blindra
vinafélag íslands.
LeiðTétting: — Filturinn, sem
ræddi við Velvakanda á dögun-
um um sprengjuna, er tætti
sundur hönd hans, bað þess get-
ið að hann hefði ekki komizt yf-
ir púðrið á verkstæðinu, sem
hann vinnur á.
Munið einstæðar mæður og
gamalmenni. Jólasöfnun Mæðra-
styrksnefndar.
Föðurnafn misritaðist. 1 sam-
bandi við frétt um óhappið í
Húsgagnaverzl. Axels Eyjólfsson
ar, í blaðinu í gær, urðu þau
leiðu mistök, að föðurnafn Axels
misritaðist á einum stað og er
hann beðinn afsökunar.
Munið jólasöfnun Mæðra-
styrksnefndar. — Opið á laugar-
dagskvöld til 10.
Réttið bágstöddum hjálpar-
hönd. — Muníð jólasöinun,
Mæðrastyrksnefndar, Laufásvegi
3. — Sími 1-43-49.
Hjálpræðisherinn mun halda
mikla jólatrésskemmtun fyrir
börn hér í bænum sem eiga við
eimhverja örðugleika að etja
heima fyrir, svo og aldrað fólk
sem býr við þröng kjör. -— Þetta
féll niður í frásögn blaðsins af
jólapottinum sem rænt var á
Laugaveginum í fyrradag.
Munið jólasöfnun Mæðrastyrks
uefudar, Laufásvegi 3.
Munið Vetrarhjálpina. — Gleðj-
ið þá bágstöddu fyrir jólin.
— Vetrarhjálpin.
Fallegt, hvítt smáfiðrildi
flögraði lengi í kringum hana
og settist loks á blaðið hjá
henni. Því leizt svo vel á
hana Þumalínu. Og hún var
himinlifandi, því að nú gat
froskpaddan ekki náð til
hennar — og svo var um-
hverfið svo undurfagurt. Sól-
in stafaði geislum sínum á
vatnið, svo að það varð eins
og glóandi gull. — Svo tók
hún mittislindann sinn, batt
annan endann utan um fiSr-
ildið, en festi hinn við blaðið.
Þá fór það miklu hraðar en
áður —og Þumalína líka, eins
og þið skiljið, því að hiún stóð
á blaðinu.
Matfriður
Ævintýri eftir H. C. Andersen
FERDINAND
6942
— Hana, borðaðu nú. Hugsaðu
þér öll lifflu börnín á íslandi, sem
ekkert fá að borða.
Móðir Kristjáns litla hringdi í
kaupmann inn:
— Ég sendi Kristján eftir
tveimur kílóum af banönum, en
hann kemur heim með tæplega
eitt kíló. Hvernig vigtið þér eig-
inlega?
— Ég vigta alveg rétt, frú,
sagði kaupmaður, en hafið þér
vigtað Kristján?
— Ætlar þú að lofa mér því
að vera mér trú á ferðalaginu?
— Já, ef ég hef tíma til þess.
Sigurður Ölason
Hæstarétta rlöginaður
Þorvaldur Lúðvíksson
Héraðsdómslögniaðúr
Málflutningsskrifstofa
Austurstræti 14. Sinii 1-55-35