Morgunblaðið - 24.12.1959, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 24. des. 1959
MORCVNBLAÐIÐ
5
Nýir — gullfallegir
svefnsófar
*
100 kr. afsláttur til áramóta.
Svampur. — Fjaðrir.
Nýtízku áklæði.
Verkstæðið, Grettisgötu 69.
Flugeldar
Margar stærðir.
Blys
frá kr. 1,15. —
Stjörnuljós
þýzk, venjuleg stærð, kr.
3,00 pk.
Sólir og blys-eldspýtur.
Kjörgarði. — Laiugavegi 59.
Til jólagjafa
Ilmvötn í mikl-u úrvali frá
Caty:
Carven
Tabu
Emir
Kall
Gong
INGÓLFS APÓTEK
Til sölu er N. S. U.
Skellinabra
1 mjög góðu ásigkomulagi. —
Upplýsingar í sima 13-C, —
Sandgerði.
'Q
l
e
á
i
i
e
%
/
o
i
Hýja fasteignasalan
Bankastræti 7. — Sími 24300.
Blátt kvenveski
Tapaðist
um helgina, sennilega við
Hlemmtorg. Finnandi hringi,
vinsamlegast, í síma 2-32-93.
Tilkynning frá
Aðal bílasslunni
Aðal bílasalan, Aðalstræti
verður lokuð fram í janúar.
Vinsamlegast snúið yður til:
Bíla- og búvélasölunnar
Baldursgötu 8. — Sími 23136.
Smurt brauð
og snittur
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18680.
Viðgerðir
á rafkerfi bíla
og varahlutir
Rafvélaverkstæði og v !un
Halldórs Ólafssonar
Rauðarárstíg 20. Sími 1 1775.
Félagslíf
Skíðaferðir um jólin:
Hellisheiði og Mosfellssveit,
laugardaginn 26. des, kl. 10 f.h.
Sunnudaginn 27. des. Kl. 10 f.h.
Engin ferð á jóladag. Afgreiðsla
hjá B. S. R., Lækjargötu.
1000 tima rafmagns-
perur fyrirliggjandi
15 — 25 — 40 — 60
— 82 — 109 watt.
Sendum gegn póst-
kröfu hvert á land
sem er.
Mars Trading
Company hf.
Klapparstig 20.
Sími 1 73 73.
Á flugeldasýningunni sl. ár
sýndum við ýmsar gerðir:
Flugelda
í ár höfum við f jölbreytt úrval af þessum T I V O L I
Skrautflugeldum
ásamt:
MARGLITA BLYS, 12 teg. — SÓLIR (2 teg.)
STJÖRNULJÓS — RÓMVERK BLYS —
STJÖRNULJÓS — RÓMVERSK BLYS —
Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á fjölbreyttasta
úrvalið af skrautflugeldum í öllum stærðum og nú í
fyrsta skiptið eru til sölu hinir raunverulegu TIVOLI
flugeldar. Við munum leigja hólka með þessum flug-
eldum. Tilvalið tækifæri fyrir félags-, fjölskyldu-, og
vinahópa að halda sameiginlega flugeldasýningu á
gamlárskvöld. Gerið innkaup meðan úrvalið er mest.
Flugeldasalan VESTURRÖST H.F.
Vesturgötu 23 (sími 16770)
RAFTÆKJAVERZLUNIN H.F.
Tryggvagötu 23 ( 18279)
J^aúdit búditiijat
Ljúffengur eftirmatur
qG
TRAUST MERKI
Heildsólubirgðir Eggert Kristjánsson & Co. h.f.
Sími 1 14 00
HOLLAND