Morgunblaðið - 24.12.1959, Page 7
Fimmtudagur 24. des. 1959
MORGVNBLAÐIÐ
7
Stúdentar
Munið Vökndnnsleikinn í Tjarnarcnfé ú annann 1
jólum. Aðgöngumiðasaia i Tjarnarcafé sorna dagkl 3.30-7
; *
Tiikynning f rá VerzEunarsparisjoðnum
Sparisjóðsdeild vor verður lokuð miðvikudaginn 30. og
fimmtudaginn 31. n.k. vegna vaxtareiknings.
Laugardaginn 2. janúar 1960 verður sparisjóðurinn lokaður
allan daginn.
Víxlar, sem falla í gjalddaga 30. desember n.k. verða af-
sagðir fimmtudaginn 31. des. hafi þeir þá eigi verið greiddir.
Verzlunarsparis]ó5urinn
Framleiðsla
THE PARKER PEN COMPANY
Löngu eftir viðtöku gjafarinnar þá mun þín og
Parker 61 minnst af ánægðum eiganda. Frábær að
gerð og lögun og Parker 61 er sá penni, sem verður
notaður og glaðst yfir um árabil og er hugljúf
minning um úrvais gjöf um leið og hann er notað-
ur. Algjörlega laus við að klessa, engir lausir hlutir,
sem eru brothættir eða þarf að hugsa um, hann
blekfyllir sjálfan sig með sjálfum sér. Þér ættuð
að velja fyrir næstu þá allra beztu . . . Parker 61
penna. — Lítið á Parker 61 — átta gerðir um að
velja — allar fáanlegar með blýanti í stíl.
9 6521
Jólatrés-
skemmtun
félags
járniðnaðarmanna
verður haldin mánudaginn 28. des. kl. 3 e.h. í Iðnó.
Sala aðgöngumiða fer fram á skrifstofu félagsins
Skipholti 19 sunnudaginn 27. des. kl. 3—5.
NEFNDIN.
Jóiatrés-
skemmtun
Jólatrésskemmtún KR fyrir meðlimi félagsin!
og gesti þeirra verður haldin í íþróttahúsi félagsinj
við Kaplaskjólsveg, sunnud. 3. janúar kl. i
síðdegis.
Verð aðgöngumiða kr. 35,00.
Aðgöngumiðar verða seldir á Sameinaða og í Skó
sölunni Laugavegi 1, 28. og 30. desember.
STJÓRN KR.
2. jóladag klukkan 9.
City sextettinn ásamt söngvurunum
• Guðbergi Auðunssyni
0 Díönu Magnúsdóttur
0 Sigurði Johnnie
Aðgöngumiðasala kl. 4—6 og eftir kl. 8.
Ath.: Aðgöngumiðar að áramótadansleiknum seldir
á sama tíma.
I Ð N Ó.
/ðnó
/ðnó
N
Jólafagnaður á annann í jólum
M. A. KOMA FRAM:
------------ KVINTETT ANDRÉSAR INGÓLFSSONAR -------___
2 30 TK,° kristjAns magnússonar j 2 30
------------— GUNNAR ORMSLEV O. M. FL. ----------
JAZZKLIJBBUR REYKJAVÍKUR