Morgunblaðið - 24.12.1959, Page 11
Tlmmtudagur 24. des. 1959
MORGUNBLAÐIÐ
11
titvarpið
u m j o 11 n
Fimmtudagur 24. desember
(Aðfangadagur jóla)
8.00—10.00 Morgunútvarp (Bæn. —-
8.05 Morgunleikfimi. — 8.15 Tón-
leikar. — 8.30 Fréttir. 8.40 — Tón-
leikar. — 9.10 Veðurfregnir. —
9.20 Tónleikar).
12.00 Hádegisútvar^i — (12.25 Fréttir
og tilkynningar).
13.00 Jólakveðjur til sjómanna á hafi
úti (Guðrún Erlendsdóttir les
kveðjur og velur lög).
15.00 Miðdegisútvarp. — (16.00 Veður-
fregnir).
16.30 Fréttir.
18.00 Aftansöngur 1 Dómkirkjunni —
(Séra Jón Auðuns dómprófastur
prédikar og hefur á hendi altaris-
þjónustu með séra Oskari J. Þor-
lákssyni. Organleikari: Dr. Páll
Isólfsson).
19.10 Tónleikar:
a) Sinfóníuhljómsveit Islands leik
ur jólalög í útsetningu Jóns
Þórarinssonar, sem stjórnar
hl j ómsveitinni.
b) Sinfóníuhljómsveit Vínarborg
ar leikur jólasinfóníu í C-dúr
fyrir orgel og strengjasveit eft-
ir Manfredini, jólakonsert eftir
Corelli og concerto grosso í h-
moll op. 6 nr. 12 eftir Hándel;
John Pritchard stjórnar.
20.00 Orgelleikur og einsöngur í Dóm-
kirkjunni: Dr. Páll Isólfsson leik-
ur; Snæbjörg Snæb j arnardóttir
og Hjálmar Kjartansson syngja.
20.30 Jólahugvekja (Séra Sigurjón
Guðjónsson prófastur í Saurbæ).
20.50 Orgelleikur og einsöngur í Dóm-
kirkjunni; — framh.
21.20 „Messías“: Fluttir kaflar úr óra-
tóríu Hándels; Sir Thomas Beec-
ham stjórnar kór og hljómsveit.
22.00 Veðurfregnir. — Dagskrárlok.
Föstudagur 25. desember
(Jóladagur)
10.45 Klukknahringing, síðan jólasálm-
ar í útsetningu Herberts Hriber-
scheks. — Blásara-septett leikur.
11.00 Messa í Laugarneskirkju (Prest-
ur: Séra Garðar Svavarsson. Org-
anleikari: Kristinn Ingvarsson).
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Jólakveðjur frá Islendingum er-
lendis.
14.00 Messa í Hallgrímskirkju (Prestur:
Séra Magnús Runólfsson. Organ-
leikari: Páll Halldórsson).
15.15 Ur ,,Jólaóratoríinu“ eftir Bach
(Akademiski kammerkórinn, Sin-
fóniuhljómsveitin í Vínarborg og
einsöngvarar flytja; Ferdinand
Grossmann stj.).
16.30 Upplestur: „Hátíð hugans'* eftir
Kristínu Sigfúsdóttur (Andrés
Björnsson).
16.50 Jólasöngvar frá ýmsum löndum.
17.30 Við jólatréð: Barnatími í útvarps- j
sal (Helga og Hulda Valtýsdæt- (
ur):
a) Séra Jón Auðuns dómprófast-
ur talar við börnin. —
b) Telpur úr Melaskólanum
syngja undir stjórn Tryggva
Tryggvasonar.
c) Félagar úr útvarpshljómsveit-
inni leika undir stjórn Þórar-
ins Guðmundssonar.
d) Lesin jólasaga og fluttur leik-
þáttur: „Pétur og jólaboðið“
eftir Ebbu Haslund; Baldvin
Halldórsson stjórnar.
e) Jólasveinn kemur 1 heimsókn.
19.00 Jól í sjúkrahúsi (Baldur Pálma-
son).
19.30 Einsöngur: Þurríður Pálsdóttir
syngur jólalög.
Purcell (Menges, Primrose,
Gauntlett og Ticehurst leika).
c) Tvö sönglög eftir Hans Leo
Hassler (Kór tónlistarskólans í
Leipzig syngur; Kurt Thomas
stjórnar).
d) Forleikir að 1., 2. og 3. þætti
óperunnar ,,Palestrina“ eftir
Hans Pfitzner (Ríkisóperu-
hljómsveitin í Berlín flytur
undir stjórn höfundarins).
e) „O, ljúfur Drottinn, vek þú
oss“, sálmalag eftir Heinrich
Schiitz (Kór tónlistarskólans í
Leipzig flytur; Kurt Thomas
stjórnar).
f) „Andinn styrkir vörn vora“f
mótetta eftir Bach (Drengjakór
Tómasar-kirkjunnar í Leipzig
syngur; Gunther Ramin stj.).
11.00 Messa í kapellu háskólans.
12.15 Hádegisútvarp.
12.45 Oskalög sjúklinga (Bryndís Sig-
urjónsdóttir).
14.00 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur.
Stjórnandi: Herbert Hriberschek.
14.30 Miðdegistónleikar: „Leðurblak-
an“, óperetta eftir Johann Strauss
(Elisabeth Schwarzkopf, Nicolai
Gedda, Helmut Krebs, Rita
Streich, Erich Kunz o. fl. söngv-
arar syngja með kór og hljóm-
sveit; Herbert von Karajan stj.;
— Jón Kjartansson kynnir
óperettuna og skýrir).
16.00 Upplestur: Eldflaugan eftir Oscar
Wilde (Valur Gústafsson leikari).
16.30 Tónleikar hljómsveitar Ríkisút-
varpsins. Einleikari: Gísli Magn-
ússon. Stjórnandi: Hans Antol-
itsch.
a) Fimm þýzkir dansar eftir Schu
bert.
b) Ballettsvíta eftir Gluck- Mottl.
c) Fantasía eftir Liszt um ung-
verskt stef.
d) Tveir slavneskir dansar eftir
Dovrák.
e) „Kamersinskaja“, fantasía um
tvö rússnesk þjóðlög eftir
Glinka.
17.30 Barnatími: Jól hjá afa og ömmu
Hildur Kalman).
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Hljómplötusafnið (Gunnar Guð-
mundsson).
19.40 Tilkynningar.
20.00 Fréttir.
20.15 Einsöngur: Stefán Islandi syng-
ur; Fritz Weisshappel leikur
undir.
a) „Víst ert þú, Jesú, kóngur
klár“, ísl. sálmalag í útsetningu
Páls Isólfssonar.
b) „Sofðu, unga ástin mín“ eftir
Sigfús Einarsson.
c) „Ætti ég hörpu“ eftir Pétur
Sigurðsson.
d) „Nú lQkar munni rósin rjóð“
eftir Loft Guðmundsson.
e) „Vergin tutta amor" eftir Dur-
ante.
f) „Panis angelicus" eftir Franck.
g) „Chio mai possa" eftir Hándel.
h) „Per la gloria" eftir Buonon-
cini.
20.45 A slóðum Hafnar-Islendinga; I.:
Um Kanúkastræti og Kóngsins
garð. — Björn Th. Björnsson list
fræðingur tók saman dagskrána.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 „Kátt er um jólin": Laufabrauð,
kandís og rúsínur.
23.00 Danslög, þ. á. m. leikur KK-
sextettinn. Söngfólk: Elly Vil-
hjálms og Oðinn Valdimarsson.
02.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur 27. desember
(Þriðji dagur jóla).
9.10 Veðurfregnir.
9.20 Vikan framundan.
9.30 Fréttir og morguntóníeikar:
a) „Kom, Jesú, kom“, mótetta fyí
ir tvöfaldan kór og strengja-
BYCClNGAVÖRUR
^--MÁNUFACTURAS de corcho
/yrnstrong
SoclecJad Anónlma
EIN AN GRUN A RKORK
KORKMULNINGUR
UNDIRLAGSKORK
HLJÓÐEINANGRUNARPLÖTUR & LlM
VIBRAKORK deyfir högg og titring véla
GÓLFEINANGRUN fyrir geislahitun
GÓLFPARKETT
KORKTAPPAR
KORKPAKKNINGAR með strigalagi
LOFT & ÞILPLÖTUR úr korki & LÍM
ASPHALT LlM fyrir korkeinangrun
REKNETA-KORK
KORKULL til húsg.bólstrunar
PlPUEINANGRUN fyrir heit og köld höð
KORKHRINGIR fyrir. veiðistengur
KORK til skógerðar
VARMA
20.00 Fréttir.
20.15 Einleikur á fiðlu: Björn Olafsson
leikur sólósónötu í d-moll eftir
Bach.
20.40 Jólavaka. — Ævar Kvaran leik-
ari býr dagskrána til flutnings:
a) Kvæði, frásögn og saga. Flytj-
endur: Þorsteinn O. Stephen-
sen, Lárus Pálsson og Stein-
gerður Guðmundsdóttir.
b) Leikrit: „Auða herbergið“ eft-
ir Graham Dubois. Leikstjóri
og þýðandi: Ævar Kvaran. —
Leikendur: Jón Aðils, Guðbjörg
Þorbjarnardóttir, Þóra Borg,
Indriði Waage, Valur Gíslason,
Haraldur Björnsson, Ævar
Kvaran, Klemens Jónsson,
Jónas Jónasson og fleiri.
22.00 Veðurfregnir. — Kvöldtónleikar:
a) Sónata fyrir flautu og píanó
eftir Bach (René le Roy og
Kathleen Long leika).
b) Sinfónía nr. 5 í d-moll eftir
Scarlatti (Alessándro Scarlatti
hljómsveitin leikur; Caracciolo
stjórnar).
c) .Píanókonsert í A-dúr (K488)
eftir Mozart (Solomon og hljóm
sveitin Philharmonia í Lund-
únum leika; Herbert Menges
stjórnar).
23.00 Dagskrárlok.
GEGN
H I T A
K U L D A
O G
H L J Ó Ð I
EIIMAIMGRUIMARPLOTUR
GÓLF MOSAIC • MOSAIC & LÍM
VEGGFLlSAR • FLlSALlM • FLUGUFYLLIR
MÚRHOÐUNARNET • GIROINGANET • LYKKJUR
MÓTAVlR • BINDIVlR • SAUMUR • GADDAVlR
ÞAKPAPPI • PAPPASAUMUR
JAFNAN FYRIRLIGGJANDI
sveit eftir Bach (Robert Shaw
kórinn og strengjasveit leika;
Robert Shaw stjórnar).
b) Konsert í C-dúr fyrir flautu,
hörpu og hljómsveit (K299)
eftir Mozart (Camillo Wanau-
sek, Hubert Jellinek og Pro
Musica kammerhljómsv. í Vín
leika).
c) Strengjakvartett nr. 13 í B-dúr
op 130 eftir Beethoven (Ung-
verski kvartettinn leikur).
11.00 Messa í Hallgrímskirkju (Prest-
ur: Séra Lárus Halldórsson; org-
anleikari: Páll Halldórsson).
12.15 Hádegisútvarp.
13.30 Dönsk messa frá Dómkirkjunni
(Hljóðrituð á jóladag. —. Prestur:
Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup.
Organleikari: Dr. Páll Isólfsson).
14.40 Miðdegistónleikar:
a) Tilbrigði um vöggulag op. 24
eftir Dohnányi (Julius Katchen
píanóleikari og Fílharmoníu-
sveit Lundúna leika; Sir Adri-
an Boult stjórnar).
b) Adagio fyrir strengjasveit og
sinfónía nr. 1 í einum þætti
eftir Barber (Eastman Rochest
er sinfóníuhljómsveitin leikur;
Howard Hanson stjórnar).
15.30 Kaffitíminn: — (16.00 Veðurfr.).
a) „Undir himni Parísarborgar":
Yvette Guy syngur frönsk dæg
urlög, með tríói Baldurs Krist-
jánssonar.
b) Jimmy Raney leikur á gítar.
16.30 A bókamarkaðnum: Vilhjálimgr
Þ. Gíslason útvarpsstjóri ræðir
við bókaútgefendur, bóksala og
gagnrýnendur.
17.30 Barnatími (Anna Snorradóttir):
Með enskum börnum í landi jóla-
sveinsins. — Jólasaga. — Jólalög.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Þetta vil ég heyra (Guðmundur
Matthíasson stjórnar).
19.40 Tilkynningar.
20.00 Fréttir.
20.15 Einsöngur frá tónleikum svoét-
listamanna í t>jóðleikhúsinu 30.
september sl.: Ljúdmíla Isaéva
syngur sex rússnesk lög.
20.40 Jólaleikrit útvarpsins: „Cesar og
Kleopatra" eftir George Bernard
Shaw; fyrri hluti. Þýðandi: Arni
Guðnason magister. — Leikstjóri;
Helgi Skúlason. Leikendur: Lár-
us Pálsson, Gísli Halldórsson,
Þorsteinn Gunnarsson, Steindór
Hjörleifsson, Arndís Björnsdóttir,
Þorsteinn O. Stephensen, Herdís
Þorvaldsdóttir, Haraldur Björns-
son, Jón Aðils, Brynja Benedikts-
dóttir, Valur Gíslason, Jón Sig-
urbjörnsson, Guðn.undur Pálsson,
Erlingur Gíslason, Bessi Bjarna-
son og Helgi Skúlason.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
Mnáudagur 28. desember
8.10—10.00 Morgunútvarp. (Bæn. —
8.05 Morgunleikfimi. — 8.15 Tón-
leikar. — 8,30 Fréttir. — 8,40 Tón-
leikar. — 9.10 Veðurfregnir. —
9,20 Tónleikar).
12.00 Hádegisútvarp. — (12.25 Fréttir
og tilkynningar).
13.15 Búnaðarþáttur: Um landbúnaðinn
í ár (Gísli Kristjánsson ritstj.).
15.00—16.30 Miðdegisútvarp. — (16.00
Fréttir og veðurfregnir).
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Tónlistartími barnanna (Sigurð-
ur Markússon).
19.00 Létt lög: Rita Streich syngur og
George Feyer leikur.
19.40 Tilkynningar.
20.00 Fréttir.
20.30 Einleikur á píanó: Rögnvaldur
Sigurjónsson leikur sónötu í D-
dúr eftir Mozart.
21.00 „Vogun vinnur — vogun tapar".
— Sveinn Asgeirsson hagfræðing
ur stjórnar þættinum.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Upplestur: „Jólagesturinn**, saga
eftir Viktoríu Bjarnadóttur —
(Anna Guðmundsdóttir leikkona).
22.25 Nútímatónlist: Tvö verk eftir
Benjamin Britten.
a) Sjávarmyndir úr óperunni —
„Peter Grimes".
b) Tilbrigði um stef eftir Frank
Bridge.
23.00 Dagskrárlok.
VÉLAR OG TÆKNI
HEIMSÞEKKT VÖRUMERKI ERU:
BENZÍN
& DÍSELVÉLAR
fyrir bifreiðir, þunga-
vinnuvélar og alls-
konar tæki.
BAGNALL
dráttar & aftanívagnar — rafkn. lyftitæki
CHASEIDE
mokstursvélar á hjólum.
CASE
Jarðýtur og dráttarvélar og jarðyrkjuverkfæri
TOWMOTOR
gaffal-lyftivagnar.
S T O W
Vibratorar, Gólfpússningavélar,
Færanlegir loftihitar fyrir vinnustæði.
SILENT HOIST
karrigo — krankar — liftall.
BAY CITY
Vélskóflur og kranabílar.
A V O N
Hjólbarðar.
SHEFFIELD
Kranavír — Togvír.
ROGERS
Þungaflutningavagnar.
STERNET T E
Kæli og frystivélar.
L ANSING
Laugaidagur 26. desember
(Annar dagur jóla)
9.10 Veðurfregnir.
9.20 Morguntónleikar:
a) „Sinfónía domestica" op. 53
eftir Richard Strauss (Fílharm-
oníusveitin í Berlín leikur,
Karl Böhm stj.).
b) „Gullna sónatan" eftir Henry
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO.
Borgartúni 7 Reykjavík
Gleðileg jól og farsælt komandi ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu, sem er að líða.