Morgunblaðið - 24.12.1959, Síða 15

Morgunblaðið - 24.12.1959, Síða 15
Fimmtudagur 24. des. 1959 MORCTJNnr.áfílÐ 15 EITTHVAÐ FYRIR „Alveg brjálað crð gera Sigurður við kertavélina STÚLKAN sem sést hér á mynd- inni vinnur í sælgætisgerðinni Nóa við Skúlagötu og þekur þar konfekt flöskur með súkkulaði, stúlkan heitir Auður. „Er ekki mikið að gera hjá þér fyrir jólin, spyrjum við Auði er ljósmyndarinn hefur lokið við að taka myndina. — Jú, ég er að verða brjáluð á þessu, svarar hún og má varla vera að því að vera að líta upp. — Hvað framleiðið þið margar flöskur á dag?, ef mér ieyfist að spyrj a. — Ég veit það ekki ég yrði ennþá vitlausari ef ég ætti að fara að telja öll þau ósKöp, svar- ar Auður. Nú kemur verkstjórinn sem að vísu er kvenmaður og segir: — Mætti ekki bjóða ykkur kon- fekt, strákar? — Jú, við þökkum gott boð, segir ljósmyndarinn um leið og hann tekur sér vænan koijfekt mola, sem bragðaðist ágætlega, að því er virtist, vegna þess að smjattið í honum yfirgnæfði allan véladyninn um stundarsak- ar. — Hvað fer mikið af súkkuð- laði í konfektframleiðsluna núna fyrir jólin spyrjum við verkstjór ann, með fullan munninn af kon- fekti. — Ja, ætli það fari ekki svona 4 tonn hérna í deildinni hjá okk- ur, það er að segja konfektdeild- inni, svaraði verkstjórinn, og bauð okkur meir af hinu góm- sæta konfekti, sem við að sjálf- sögðu þáðum, og borðuðum með græðgi. Veiztu nokkur dæmi þess, Auð- ur, spurði ljósmyndarinn, og sleikti út um, að menn hafi fund- ið á sér eftir konfektflösku át? — Nei, ekki veit ég dærni þess, svaraði Auður brosandi. — Það er gott að vita það segj- um við um leið og við kveðjum stúlkurnar. Við héldum upp á næstu hæð fyrir ofan, en þar heyrðust drun- ur eins og í fallbyssu, svo að við Ætlar&u ■t‘1 Krtrkju í kvöld 2 Úrða eitft ÞAö eru til margar sérkenni- legar reikningsþrautir. Og hér birtum við eina sem stærð- fræðikennari í Menntaskólan- um lagði fyrir nemendur sína nú fyrir nokkrum dögum. — Og þá gerðist það í fyrsta skipti i sögu skólans, að sögn, að allir reikningshausar Menntaskólans, stóðu orðlaus- ir og göptu, svo að tannlækn- irinn notaði tækifærið til, að rannsaka tennur manna. Það sem stöðvaði alla heilastarf- semi hinna miklu spekinga var það, að kennarinn bað þá um að sanna að 4 afburða- menn að öllu meðtöldu, 3 jafn aðarmenn, 1 tannlæknir og 1 grænmetisæta væri sama sem núll. Og þá stóðu allir á gati, en kennarinn varð að skýra „dæmið“ fyrir nemendum og gerði það á þessa leið: Hann sagði að afburðamað- ur væri auðvitað maður sem segði sex, fjórir afburðamenn væru því jafnt og 34. Allt er þegar þrennt er, sagði kenuar- inn, og að öllu meðtöldu er þá plús 3, svo að það er sama sem 37, nú, þrír jafnaðarmenn skipta því öllu jafnt á milli sín svo að það verða sama sem 9. Og þá kemur tannlæknirinn til sögunnar og dregur auðvit- að rótina, og það eru þá 3, og grænmetisætan gerir sinn hlut ekki minni, heldur étur rótina, eins og grænmetisætur gera yfirleitt, svo að þá er ekkert eftir — eða sama sem núll. Nú rak allur bekkurinn upp tröllahlátur og það fylgir sög- unni að nunna ein sem var að skúra uppi í kirkjuturni í Landakoti, hafi fallið í ómegin þar sem henni sýndist þak Menntaskólans standa upp á rönd á Dómkirkjuturninum. Ertu góður sjónarvottur ? Auður við flöskuvélina. urðum skelkaðir, og litum inn um opna hurð, sem stóð opin upp á gátt. Þar inni stóð vél ein miki! en út úr henni skutust innpakk- ------------------- aðar karamellur. En ljósmyndar-' ríkara að taka Kristrún R. Benediktsdóttir, 15 ára: — Já, svo sannarlega. Mér finnst alveg sjálfsagt að sækja kirkju bæði á jólunum og öðr- um hátíðum. Jól in ættu að hefj- ast hjá öllum með kirkjusókn, messan kemur manni ætíð í ró- legt og hátíðlegt skap og allt virð ist svo dásam- legt. Ég gleðst yfir, að geta farið til kirkju núna eins og undan- faiin jól. < GísH H. Friðgeirsson 16 ára: — Það vill brenna við nú á tímum, að tilefni jólanna gleymist. Hin raunverulegu jól hverfa í ys og þys undirbún- ingsins, peninga- austri og gjafa- flóði. Mér hefur fundizt kirkju- ferð á aðfanga. dagskvöld, koma mér í jólaskap og minna mig á helgi jólanna. Þess vegna ætla ég nú til kirkju, að venju. Mjöll Einarsdóttir, 16 ár: — Ég ætla til kirkju í kvöld, og ég hefi reynt að komast til kirkju flest undanfarin ár, þar sem mér finnst kirkjuför- in á aðfangadags kvöld sá liður seip sízt má vanta í jólahald. ið. Það verður alltaf mun áhrifa ÞAÐ getur oft verið ákaflega mikilvægt fyrir okkur að taka vel og rétt eftir því sem við verðum sjónatvottar að, jafnvel hinum smá- vægilegasta í okkar augum. Eins og við höfum oft heyrt getið um, fara fram vitnaleiðslur í sambandi við þau mál, sem yfirvaldið fær til meðferðar. Þá vill oft bregða við, að sjónarvottar eru ekki alls- kostar sammála um öll atriði, sem gætu auðveldað rannsókn máls- ins. Og hér ætlum við að leggja fyrir ykkur dálítið próf, sem er þessi mynd hér að neðan. Að vísu er myndin svolítið útlend í eðii sínu, en hver veit nema eitthvert ykkar eigi jafnvel eftir að verða sjónarvottur að samskonar atviki sem þessu. Nú megið þið horfa á l myndina í 2 mínútur, en ekki brot úr sekúndu lengur. Svo eigið þið að líta hér yfir á næstu síðu og þar eru 20 spurningar, sem þið eigið I að reyna að svara hárrétt, en við skulum hugga ykkur með því, að ^ þó þið getið ekki svarað nema 16 spurningum réttum, þá er það ágæt frammistaða. Óg 10 geta svo sem gengið. Ef þið svarið ekki nema 5 réttum, þá verðið þið ekki talin sérlega nákvæmir sjónar- -J j vottar. — inn, sem er mikill sælkeri eins og þið hafið mátt marka af fram- angreindu æddi inn að vélinni og ætlaði að fá sér hnefafylli af nýj- um karamellum en var stöðvaður af tveim kvenskörungum, sem voru við vélina eða fallbyssuna, eins og við héldum hana vera. — Má ég taka mynd af ykkur, spurði þá ljósmyndarinn blíðum rómi. — Nei, svöruðu kvenskörung- arnir og ygldu sig í framan. Ljósmyndarinn setti upp skeifu, yppti öxlum og kjökraði. „Við skulum koma upp á næstu hæð“. Við gengum upp stiga, sem lá upp á efstu hæð hússins en þar er Kertaverksmiðjan Hreinn til húsa, og er myndin af unga pilt- inum hér ofar á síðunni þaðan, en hann heitir Sigurður. — Er ekki meira að gera hjá þér fyrir jólin heldur en vana- iega, spyrjum við Sigurð. — Nei, við framleiðum allt Arið fyrir jólamarkaðinn svo að ég hef lítið meira að gera nú heldur en venj’.iiega, svarar h inn. — Nú, en nægir þá ársfram- leiðslan i.úna? spyrjum við. — Já ætli það merjist ekki, en annars erum við að verða búnir með allar birgðirnar, segir Sig- urður og byrjar aftur að vmna eftir þessa töf sem við gerðum honum. v ið kvöddum ag gen'um út úr þessu reisulega húsi við Skúlagötuna. kirkj uathöfninni virkan heldur þátt f en að Jolainnkaupiu. sitja heima og hlusta á útvarpið. Karl Pétur Hauksson, 17 ára: — Nei. Ég held ég láti mér nægja að opna útvarpið. Annars skil ég ekki í að nokkur hafi tima til að fara í kirkju, ef menn eiga að torga öll- um þeim ósköp- um af mat, sem keypt eru. Menn verða að hafa sig alla við jólin út, borða og borða. Það er jú heilt ár á milli jóla. C átu r 1. Hvað er á milli borðsins ogf dúksins? 2. Hver er sonur tengdamóður móður hennar Ástu. 3. Sex menn skjóta sex dúfur á sex mínútum. Hvað þarf marga menn til þess að skjóta 100 dúfur á 100 mín- útum, ef þeir eru jafn hittnir og heppnir? 4. Þú blæst upp blöðru, þannig að hún tvöfaldi rúmmál sitt á hverri sekúndu og það tekur þig 14 sekúndur að blása hana upp í fulla stærð. Hve langan tíma mundi það taka að blása • blöðruna upp í hálfa stærð? 5. Hvaða sjúkdómur hefur ekki ennþá náð til nokkurs lands? 6. Hvað er það sem jafnvel hin- um skarpskyggnasta sést yfir? 7. Hvað er það, sem alltaf er á næstu grösum en maður nær aldrei? 8. Hver er sú spurning, sem mað- ur getur aldrei með réttu lagi svarað játandi? 9. Ég skrifa tólf, tek tvo af og þá eru eftir tveir. , Svör á síðu 16.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.