Morgunblaðið - 07.01.1960, Side 18
18
Monciiism.ÁniÐ
Fimmtudagur 7. Jan. 1960
em vmn um
Kmverskar
pönnukökur
KÍNVERSKAR pönnukökur
eru töluvert frábrugðnar þeim,
sem við þekkjum hér á landi,
enda þótt deigið sé búið til á
sama hátt. Kinverjar fara
þannig að:
Venjulegt pönnukökudeig er
búið til og pönnukökurnar
steiktar á lítilli pönnu. Þeg-
ar pönnukakan er steikt öðru
megin, er á svipstundu sett
skeið af kjötfarsi (bezt svína-
kjötfars blandað með rækjum
og lauk) eftir miðri pönnu-
kökunni, hún rúlluð upp og
steikt, þar til uppvafningur-
inn 'er gulbrúnn. Þegar búið er
að steikja pönnukökurnar,
eru þær settar á steikarapönnu
eða eldfast fat, skinkusneið-
ar og laukur eftir smekk sett-
ur á milli, örlítið af vatni
hellt í botninn á fatinu, og
rétturinn látinn gufa augna-
blik, áður en hann er borinn
fram — rjúkandi, eins og allur
matur í hinum fjarlægu Aust-
urlöndum.
eigum við að hafa það munstr-
EIGUM við að kaupa ódýrt
postuiín? Spari eða hvers-
dags? Þurfum við að kaupa
heila eða hálfa tylft? Hvort
Það er vandi að velja posfulín
i
!
i
!
!
i
i
i
1
!
að eða einlitt?
Þannig spyrja þær, sem eru
í postulínshugleiðingum, og
spurningarnar eru margfalt
fleiri. Það er vandi að velja
postulín, sem endast þarf í
mörg ár, það brotnar úr þvi og
þarf að fylla upp skörðin og
þannig mætti lengi telja. —
Sænskt kvennablað gefur kon-
um þar í landi góð ráð við
postulínsinnkaup og kennir
þar margra grasa. Því miður
er ekki eins mikið úrval hér á
landi, þar sem Svíar framleiða
sjálfir postulín og það ekki af
verri endanum, en hér er allt
flutt inn, aðallega frá Finn-
landi og Tékkóslóvakíu. En ef
til vill getum við lært eitthvað
af ráðeggingunum, sem þar
eru gefnar.
Sænskt tinnupostulin. 1 miðið er ávaxtaboili frá Gustavsberg, mjög skemmtilega lagaður, til
vinstri er rákóttur kaffibolli frá Rörstrand og til hægri kaffibolli frá Gustávsberg, einnig rákóttur.
Við ofangreindum spurning-
um gefur postulínsráðunautur
blaðsins þessi svör:
Séu fjárráð lítil og postulíns
kaupin takmörkuð, þá er betra
að kaupa færri stykki af betra
taginu, heldur en ódýrt postu-
lín. Það endist betur við dag-
lega notkun og hægt að bæta
við það smátt og smátt. Ágætt
er að notast við hólfuð föt í
byrjun.'
Það er ekki hægt að gefa
einhlítt svar við því, hvort
heppilegra sé að kaupa munstr
að eða einlitt postulín. Þar er
það smekkurinn sem ræður,
en almennt gildir þó sú regla,
að einlita postulínið sé hag-
kvæmara, t.d. við borðskreyt-
ingar er einlitt postulín miklu
betri grundvöllur en rósótt,
hlutlausara og dregur athygl-
ina meira að hápunkti borðs-
ins.
að byggja upp skemmtilega
heild á borðinu með mismun-
andi tegundum af borðbúnaði,
og því er nauðsynlegt fyrir
alla að hafa frjálsar hendur
við innkaupin, og getur þá
hver og einn prýtt borð sín
eftir eigin geðþótta.
Þá leggur ráðunauturinn
mikla áherzlu á mikilvægi —--y
þess, að geta keypt eitt og eitt '
stykki en ekki allt stellið, eins„ , „ .........
og það leggur sig. SmekkurHandma,aður teboll. fra sænsku
manna hefur breytzt mjög mik posáulínsverksmiðjunni
ið undanfarin ár, það er hægt Rörstrand.
Þessu síðastnefnda er mjög
vert að veita athygli hér á
landi. Mjög erfitt er að fá hér
í verzlunum einstaka hluti,
stellin eru seld í einu lagi, og
komi það óhapp fyrir að disk-
ur eða bolli brotni, er næsta
ógerlegt að fá fyllt skarðið.
Gildir þetta bæði um postulín
og leir. Hafa mjög margar
húsmæður kyprtað yfir þessu,
sem vonlegt er, og þessu fyrir-
komulagi þarf að breyta sem
fyrst. — Hg.
2
LESBÓK BARNANNA
LESBÓK BARNANNA
3
BGILL vár tólf ára gam-
áll. Fóreldrar hans
bjuggu á; litlu býli, sem
bét Ás. Jorðin var lítil og
þess vegria gátu þau ekki
haft mikijnn búskap, en í
siað ' þeás vann faðir
Egils ;; við mjólkurflutn-
ihga í isveitinni. Fátt
fánnst Agli skemmti-
légra, en| að fá að vera
ijieð pabþa sínum í stóra
tjörubílnum, þegar hann
sótti nijálkina á bæina
og ék henni til mjólkur-
búsms. !
• Það var í einni af þess-
Um - ferðum, sem þessi
Uaga gerðist.
i Einn góðari veðurdag
ijokkru fyrir jólin, voru
þeír Egill og faðir hans
ií leið heim; úr einni af
þinum v<mju!egu ferð-
Um sinum.' Um það bil
háífán kúómetra frá Ási,
liiggur vegurinn yfir járn
brautarspor ög þar stöðv-
tiðu þeirjbílinn að venju
Og hlustúðu eftir, hvort
þeir heyrðu nokkra lest
nálgast. En svo var! ekki.
,r,Það keinur engin lest
fyrr en, iþegar klukkuna
vantar tíu mínútur i sex“.
sagði Egill um leið og
faðir hans ók af stað. Þá
var það, sem óhappið
skeði. Um það leyti, sem
afturhjólin voru komm
út á teinana, kastaðist
bíllinn til að framan á
steini, við vegarbrúnina,
rann út af sleipum kant-
inum og valt, með fram-
hlutann niður í skurðinn,
en afturendann uppi á
t rautarteinunum.
Egill var ekki seinn á
sér að skríða út úr stýr-
ishúsinu. Hann var alveg
ringlaður. Hvernig áttu
þeir að rétta bílinn við
og koma honum út af
teinunum áður en lestin
kæmi? Hafði faðir hans
meitt sig, úr því hann
kom ekki út á eftir hon-
um?
Hann flýtti sér að gjæ-
ast inn í stýrishúsið,
þegar hann heyrði, að
faðir hans stundi.
„Ertu meiddur, pabbi?,|
spurði hann.
„Vinstri fóturinn er '
klemmdur“, svaraði faðir
hans, „og ég get ekki los-
að hann“.
Egill skreið nú aftur
inn í stýrishúsið og sá þá
að öll vinstri hlið þess
hafði beyglast inn. Hann
reyndi að hjápa föður
sinum, en tilraunir þeirra
urðu árangurslausar, því
•neira, sem þeir reyndu,
þvi verr leið föður hans
í fætinum.
— ,,Hvað er klukkan,
drengur minn?“, spurði
hann allt í einu.
Egill leit á úrið sitt.
„Vantar tuttugu mínútur
í sex“, svaraði hann og
rnundi um leið, að lesin
\?ar væntanleg eftir að-
eins tíu mínútur. Það
setti að honum hroll, þeg-
ar hann hugsaði til þess.
„Þú verður að hlaupa
á móti lestinni og reyna
að stöðva hana“, sagði
faðir hans. Hann sagði
það rólega, rétt eins og
ekkert væri auðveldara
en að stöðva hraðlest á
fullri ferð.
„Ég treysti því, að þér
takist það“, bætti hann
við.
Fyrst í stað vissi Egill
ekkert, hvað Jiann átti að
gera. Hvernig átti hann
að fara að því að stöðva
hraðlestina, sem nú
myndi koma þjótandi eft-
ir fáar mínútur? En allt-
í einu datt honum í hug,
hvað hann skyldi gera.
Hugmyndinni laust niður
i huga hans svo skyndi-
lega, að honum fannst
eins og henni væri hvísl-
að að sér.
„Vertu rólegur, pabbi“,
kallaði hann, um leið og
hann hljóp af stað móti
lestinni, ,,ég er viss um,
að það tekst“.
Reyndar var hann nú
ekki viss, en þetta var
það eina, sem honum
gat dottið í hug að reyn-
andi væri að gera.
Myrkrið var dottið á og
ljósin höfðu verið kveikt
á ljósastaurunum með-
fram járnbrautarlínunni.
Hann hljóp eins hratt og
hann gat, því að hann
vissi, að hraðlest þarf
mörg hundruð metra vega
lengd til þess að geta
stöðvað. Hann varð að
komast sem lengst burt
frá bílnum.
Nú tók hann að heyra
þetta sérkennilega, syngj-
andi hljóð, sem heyrist
frá teinunum, þegar lest
nálgast. Hann mátti eng-
an tíma missa. Allt var
undir því komið, að ráða-
gerð hans heppnaðist.
Egill nam staðar undir
ljósastaur og stóð á
cndinni af mæði. Hann
heyrði greinliega að lest-
in var ekki mjög langt
í burtu.
Eldsnöggt klæddi hann
sig úr rauðu treyjunni
sinni og batt henni utan
um sig. Síðan spýtti
hann í lófana og fór að
klifra upp ljósastaurinn.
Það var erfitt að ná taki
á hálum staurnum og
honum sóttist seint. Flís-
ar stungust í hann,
skinnið nuddaðist úr lóf-
unum og sársaukinn var
skerandi, þegar hann
rann til og marði sig á
fótleggjunum. En hann
beit á jaxlinn og mjak.
aðist áfram, hærra, hærra.
Nú tók hann að greina
ljós lestarinnar, þar sem
hún brunaði upp á hæð-
ardrag all langt í burtu.
Hann vissi varla, hvernig
hann komst síðustu metr
ana upp að luktinni.
Framhald.