Morgunblaðið - 08.01.1960, Síða 5
Föstudagur 8. Jan. 1960
M ORGZJN BLAÐ1Ð
5
HJÁ
MARTEINI
Herradeild
YTRA BYRÐI
verð kr. 443.00
HNÉ SÍÐAR
karlmanna nœr-
buxur nýkomnar
PRJÓN AVESTI
með rennilás og
ermum úr alull
verð kr. 300.00
NÆRFÓT
með síðum buxum
verð aðeins
kr. 62.00 settið
ÚTLEND NÁTTFÖT
verð aðeins
kr. 129.00 settið
SOKKAR
verð trá kr. 8.30
Marteini
LAUGAVEG 31
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að:
Vandaffri og rúmgóðri 5—6
herb. hæff í Hlíðarhverfi
eða nágrenni.
Góffri 3ja herb. kjallaraíbúff í
nýlegu húsi. Útborgun 200
þúsund kr.
Húsi í smíffum, með tveimur
eða þremur ibúðum.
Vandaffri 4ra herb. hæff, sem
mest sér. Útborgun um 300
þúsund kr.
Einbýlishús, má vera raðhús,
með 6—7 herb. íbúð. Útb.
yfir 400 þúsund. krónur
möguleg.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JONSSONAR
Austurstræti 9. — Sími 14400.
TIL SÖLU
3ja herb. íbúff á annari hæð, í
fjölbýlishúsi við Hvassa.leiti.
íbúðin er 92 ferm. með stór-
um svölum. íbúðin er tilbúin
undir tréverk.
Fasteignasala
GUNNAR & VIGFÚS
Þingholtsstræti 8.
Sími 2-48-32 og heima 1-43-28.
Hús og ibúðir til sólu af öll-
um stærðum og gerffum. —
Eignaskipti oft möguleg.
Haraldur Guffmundsson
lögg. fasteignasali. Hafn. 15.
Símar 15415 og 15414, heima.
Til sölu
2ja herb. íbúff við Sogaveg.
2ja herb. íbúff við Mosgerði.
2ja herb. íbúff við Mávahlíð.
2ja herb. íbúff við Baldursg.
2ja herb. íbúff við Snonra-
braut.
2ja herb. íbúff við Mánagötu.
2ja herb. íbúff við Shellveg.
2ja herj. íbúff við Njálsgötu.
3ja herb. íbúff við Víðknel.
3ja herb. íbúff við Neðstutröð.
3ja herb. íbúff við Bugðulæk.
3ja herb. íbúff við Tómasar-
haga.
3ja herb. íbúff við Fífu-
hvammsveg.
3ja herb. íbúff við Holtsgötu.
3ja herb. íbúff við Hörpugötu.
3ja herb. íbúff við Shellveg.
3ja herb. íbúff við Víðihvamm
3ja herb. íbúff við Hverfisgötu
3ja herb. íbúff við Hjallaveg.
3ja herb. íbúff við Efstasund.
3ja herb. íbúff við Holtaveg.
3ja og 4ra herb. íbúffir við
Bergstaðastræti. — Seljast
tilb. undir tréverk og rnáln-
ingu. Húsið fullbúið að ut-
an. Sér hitaveita.
4ra herb. íbúff við Sörlaskjól
4ra herb. íbúff við Bakkastíg.
4ra herb. íbúff við Kleppsveg.
4ra herb. íbúff við Tjarnarstíg
4ra herb. íbúff við Heiðargerði
4ra herb. íbúff við Ásvallag.
4ra herb. íbúff við Langholts-
veg.
4ra herb. íbúff við Stórholt.
4ra herb. íbúff við Viðihvamm.
4ra herb. íbúff við Skipasund.
4ra herb. íbúff við Sunnutún.
5 herb. íbúff við Sogaveg.
5 herb. íbúff við Langholtsveg
5 herb. íbúff við Borgarholts-
braut.
5 herb. íbúff við Holtsgötu.
5 herb. íbúff við Ásvallagötu.
6 herb. fokheld íbúff við Ný-
býlaveg.
Ennfremur mikiff úrval af ein
býlis- og tvíbýlkshúsum í
Reykjavík, Kópavogi og
víðar.
Eignaskipti oft möguleg. —
Fasteignaskrifstofan
Laugavegi 28. Sími 19545.
Sölumaffur
Gubm. Þorsteinsson
íbúð til sölu
3ja herb. íbúff á 4. hæð ásamt
1 herb. í risi, í Högunum.
3ja herb. íbúff á 1. hæð í Smá-
íbúðarhverfinu. Sér inn-
gangur.
3ja herb. íbúff á 1. hæð á hita-
veitusvæði í Vesturbænum.
3ja herb. íbúff á 1. hæð, við
Nesveg. Lítil útborgun.
Ný, stór 4ra herb. ofanjarffar-
kjallari, við Rauðagerði. —
Laust nú þegar.
4ra herb. risíbúff í Skjólun-
um.
4ra herb. íbúff á 2. hæð, í góðu
steinhúsi, á hitaveitusvæði
í Austurbænum.
5 herb. ný íbúff á 2. hæð, í
Holtunum. Sér þvottahús,
sér inng. Bílskúrsréttindi.
5 herb. íbúff á 2. hæð í Hlíð-
unum.
Einbýlishús, 5 herb., ásamt
Stórum bílskúr, í Silfurtúni.
Einbýlishús, 6 herb., ásamt
bílskúr, í Kleppsholti.
5, 6 og 7 herb. einbýlishús, í
Kópavogi.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 1-67-67.
Heimasími 16768.
Vaffmálsvent
lakaetni
óbleyjað og bleyjað. Gott
verð. —
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14, simi 11877.
TIL SÖLU:
Steinhús
kjallari, hæð og rislhæð
ásamt stórri eignarlóð, við
Njálsgötu.
Húseign við Selás með tveim
ur tveggja herb. íbúðum
og óinnréttaðri rishæð
ásamt 2500 ferm. eignarlóð.
Útb. aðeins 100 þúsund.
2ja—8 herb. íbúffir í bænum
og margt fleira.
Kýja fasteignasalan
Bankastræti 7. — Sími 24300.
og kl. 7.30—8.30 e.h. simi 18546
Til sölu
3ja herb. hæff. Tilfo. undir tré
verk og málnmgu, við
Hvassaleiti. — Bílskúrsrétt-
indi.
4ra herb. ibúffir í Háaleitis-
hverfi. íbúðirnar seljast
fokiheldar, með hitalögn. —
Húsið frágengið utan og tvö
falt gler. Sameiginlegt múr-
húðað og bílskúrsréttindi.
Iðnaðarhús
Iffnaffarhús, rétt við Hafnar-
fjarðarveg. Húsið er tilval-
ið bifreiðaverkstæði. Eign-
arlóð. Hagkvæm lán hvíla
á eigninni
80 ferm. iffnaffarpláss í Klepps
holti. Lítil útborgun.
TIL SÖLU
i Kópavogi
Steinhús, sem er 3 herbergi og
eldhús, ásamt byggingarlóð
og teikningu af húsi, sem
byrjað er á. Útb. 50 þús.
Fokhelt raffhús, alls 6 herb.
íbúð og eitt heribergi og eld
hús í kjallara. Áhvílandi
lán 150 þús. til 15 ára.
4ra herb. fokheld hæff. — Útb.
samkomulag.
Höfuni kaupendur
að 3ja, 4ra og 5 herb. full-
gerðum hæðum og húsi með
þremur íbúðum, helzt sem
næst Miðbænum.
FASTEIGNASALA
Áka Jakobssonar og
Kristján Eirikssonar.
Sölum.: Ólafur Ásgeirsson.
Laugaveg 27. — Sími 14226
og frá kl. 19-20.30, sími 34087
Vinna
Tökum að okkur viðgerð á
húsgögnum. Upplýsingar í
simum 22625 og 24841.
2ja—3ja herbergja
ibúð óskast
á Seltjarnarnesi eða í Skjól
unum. — Sími 12338.
Til sölu
Einbýlishús í Austurbænum,
ca. 65 ferm. steinhús, tvær
hæðir og ris (lítil súð). 1.
hæð 2 herb., eldhús og W.C.
og þvottahús. 2. hæð 3 herb.
eldihús. 3. hæð 2 herb., eld-
hús og bað. Steyptur skúr
fylgir.
Einbýlishús í Kópavogi. Stein
hús, 85 ferm., kjallari, hæð
og ris. Á hæð 3 herb., eldlh.
og bað. 4 herb. ásamt snyrti
herb. í risi. Þvottahús er á
hæð, geymslur í kjallara og
risi. Bílskúrsréttindi. Skipti
á 2ja eða 3ja herb. íbúð gæti
komið til greina.
Glæsileg 5 herb., 115 ferm.
íbúff í Vesturbænum. Mikið
innréttað með harðviði. —
Skipti á 3ja—4ra herb. ífoúð
æskileg.
Glæsileg 5 herb. íbúff í Vestur
bænum. Stórar svalir.
5 herb. íbúff á tveim hæðum,
í steinhúsi, í Norðurmýri.
4ra herb. íbúff í Smáíbúða-
hverfinu. íbúðin er 110
ferm., á 1. hæð í nýju stein
húsi. Hagkvæm lán hvíla á
íbúðinni. Skipti æskileg á
5—6 herb. íbúð eða einfoýl-
ishúsi, má vera í Kópavogi.
4ra herb. rishæff (full loft-
hæð) við Langholtsveg, íbúð-
in er í mjög góðu standi. —
Bílskúr fylgir.
4ra herb. íbúff við Háagerði.
Skipti á 3ja herb. íbúð
koma til greina.
3ja herb., glæsileg íbúff á 4.
hæð, við Laugarnesveg,
óinnréttað ris, sem gæti
orðið 3—4 herb. Skipti æski
leg á 4—5 herb. íbúð með
öllu sér.
Glæsileg 90 ferm. íbúff á 4.
hæð, á Melunum. íbúðin er
3 herb., eldhús, bað og hol,
svalir. Aðeins í skiptum
fyrir 4ra herb., 100—120
ferm. íbúð með öllu sér.
3ja herb. íbúff við Suðurlands
braut, í nýju vatnsklæddu
timburhúsi. íbúðin er múr-
húðuð, 3 herb., eldhús, stórt
baðherb. og hol. — Verð itr.
250 þús. Útborgun ca. 85
þús. Laus strax.
Glæsileg 3ja herb. jarffhæff, í
nýju húsi, við Tómasarhaga
Skipti á 5 herb. íbúð æski-
leg. —
3ja herb. risíbúff í Skjólunum.
Skipti á 4ra herb. íbúð, má
vera í gömlu steinhúsi.
3ja herb. hæff við Digranes-
veg. Mjög ódýr.
2ja herb. íbúff á 2. hæð, við
Laugaveg.
2ja herb. íbúffir í sama húsi,
við Bústaðarblett. Verð og
skilmálar óvenju hagstætt.
2ja herb. jarffhæff í Kópavogi,
í góðu standi. — .Skipti á
stærri ífoúð eða einbýlishús
æskileg.
Málflutningsstofa,
fasteignasala
Guðlaugs & Einars Gunnars
Einarssona.
Aðalstræti 18.
Símar 19740 — 16573.
Stúlka
vön afgreiðslustörfum, óskar
eftir aukavinnu á kvöldin. —
Margt kemur til greina. Tilb.
sendist Mbl., fyrir 14. þ.m. —
merkt: „Ábyggileg — 8578“.
Ódýru prjónavöruniar
seldar 1 dag eftir kl. 1.
UllarvörubúSin
Þingholtsstræti 3.
Allt fyrir nýfædd böm
Baðhandklæði
frá 49,00 kr. — Póstsend-
um. —
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14, sími 1-1877
Til sölu
2ja herb. kjallaraíbúff við Ak-
urgerði.
2ja herb. íbúð við Óðinsgötu.
2ja herb. íbúð á Seltjarnar-
nesi.
2ja herb. íbúff við Nýbýlaveg.
3ja herb. íbúff við Laugaveg.
3ja herb. íbúðarhæð, ásamt
bílskúr, við Efstasund.
3ja herb. íbúðarhæð og 1 her-
bergi í kjallara, við Fram-
nesveg.
4ra herb. risíbúð við Þor-
finnsgötu.
4ra herb. íbúff við Bragagötu.
4ra herb. íbúff í Vesturbænum
5 herb. íbúffarhæff í Hlíðunum
5 herb. íbúff í Norðurmýri.
Einbýlishús í Vogunum.
Fokheldar íbúðir í Vestur- og
Austurbænum.
Iðnaffarpláss í Kleppsholti.
55 tonna bátur, í góðu standi.
EIGNASALAI
• REYKJAVÍK •
Ingólfsstr. 9-B. Sími 19540
og eftir kl. 7. Sími 36191.
Til sölu
Hús og íbúffir víðs vegar í
bænum, 2ja til 5 herbergja.
í Hafnarfirði
Einbýlishús og lóð.
I Kópavogi
Nokkur einbýlishús og fleira.
Á Akranesi
Nokkur einbýlishús og íbúffir.
f Árnessýslu
Glæsileg fjárjörff í beztu sveit
inni í sýslunni. Eignaskipti
á húsi eða ibúð í Reykjavík,
Kópavogi eða Selfossi æski
leg.
Einnig stórt hænsnahús og
íbúffarhús í Hveragerði, og
fleira. —
Verðið kostakjör í mörgum
tilfellum. — Eignaskipti oft
möguleg.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Sími 12831.
íbúðir til sölu
6 herbergja íbúff á 1. hæff, —
ásamt geymslum, þvotta-
húsi og miðstöð. Bílskúrs-
réttindi.
2ja herbergja fokheld íbúff.
6 herbergja raffhús, full frá
gengin.
Höfum kaupendur aff íbúðuin
af ýmsum stærðum, t. d. 6
—7 herbergja íbúð, 4ra
herbergja íbúð og 3ja her-
bergja íbúð.
Skuldabréf til sölu, bæði
tryggð með fasteignum og
ríkistryggð.
FyrirgreiffsluskriPstofan
Fasteigna- og verðbréfasala
Austurstr. 14, 3. hæð.
Sími 12469.