Morgunblaðið - 08.01.1960, Síða 13
Föstudagur 8. jan. 1960
MORGUNBLAÐIÐ
13
tökupróf hjá sr. Ólafi Ólafs-
syni í Amarbæli, sem ekki
gerði sig ánægðan með minna
en að þeir kynnu latnesku mál
fræðibeygingarnar eins vel
aftur á bak og áfram, og setti
metnað sinn í að sínir piltar
yrðu alltaf efstir á inntöku-
prófi, og sögðu frá þriðja skóia
bróðurnum, sr. Sigurði Nor-
land, sem hélt svo vel við
skólagrískunni sinni vestur á
fjörðum, að hann settist í guð-
fræðideild og tók próf í grísku
83 ára gamall. Sr. Ásmundur
Guðmundsson spurði sr. Magn
ús Þorsteinsson hvort hann
myndi ekki þegar hann hefði
dottið af baki upp hjá Húsa-
Þegar lærður maður talar
í GÆR buðu sr. Sigurbjörn Á.
Gislason og Gísli Sigurbjörns-
son 50 ára stúdentum og eldri
í „stúdentakaffi" í hátíðasal
Elliheimilisins, eins og venjan
hefur verið um allmörg und-
anfarin ár. Þar sem blaðið hef-
ur ekki á að skipa nægilega
rosknum stúdent, til að sitja
slíkt kaffiboð, var blaðakona
send með ljósmyndaranum, og
skyldu þau ráðast til inngöngu
í þessa fullorðinna manna
veizlu.
14 stúdentar voru mættir,
flestir útskrifaðir eftir alda-
mót. Þó voru nokkrir sem
urðu stúdentar á seinasta tug
síðustu aldar, eins og sr. Magn
ús Þorsteinsson, útskrifaður
árið 1896 og sr. Sigurbjörn Á.
Gíslason úr árgangi 1897.
Elztu stúdentar landsins, þeir
sr. Árni Thorsteinsson sem úT-
skrifaðist 1890, sr. Jes Gísla-
son frá 1891 og sr. Friðrik Frið
riksson og Jón Hermannsson
frá 1893 voru ekki viðstaddir.
Blaðakonunni var að sjálf-
sögðu vel tekið. Þó spurðu
menn hver annan úr hvaða
árgangi hún mundi vera. Sr.
Bjarni afgreiddi málið með
þeirri yfirlýsingu, að hún hlyti
að vera trúlofuð einhverjum
veizlugesta.
felli á yngri árum og hestur-
inn dregið hann langanveg.Og
sr. Bjarni sagði sögu frá því
hann vorið eftir að hann tók
inntökupróf var í sveit. Eitt
sinn fór fólkið allt að þrátta
um það hvar Berlín væri.
Héldu sumir því fram að hún
væri í Englandi, en aðrir, á-
samt Bjarna Jónssyni, sögðu
hana í Þýzkalandi. Þá sagði
bóndinn: Það er óþarfi að vera
að þrátta meira um þetta, því
hér er lærður maður, sem h;f-
ur sagt sína skoðun.
Að lokum þakkaði sr. Bjarni
Jónsson fyrir hönd gestanna.
☆
Kaffiboðið hófst á því að
minnzt var þeirra, sem horfnir
eru úr hópnum með því að
rísa úr sætum. Það var virðu-
legur hópur, sem sat við kaffí-
borðið, menn sem merkum
störfum hafa annað um ævina
og gera enn. Þarna voru 5
prestar, 3 læknar, 3 lögfræð-
ingar, prófessorar, skáld, þjóð-
minjavörður o. fl. Flutti skáld-
ið, Lárus Sigurjónsson, ljóð, er
hann hefur þýtt efttir Jóhann-
es Sörensen. Menn skemmtu
sér við að rifja upp gamlar
skólaminningar. Skólabræð-
urnir próf. Alexander Jóhann-
esson og Sigfús Johnsen fyrrv.
bæjarfógeti ryfjuðu upp þegar
þeir voru að lesa undir inu-
í fremri röð frá vinstri: Ólafur Þorsteinsson, læknir; sr. Magnús Þorsteinsson, Ásmundur Guð-
mundsson, biskup; Alexander Jóhannesson, prófíssor; Ólafur Lárusson, prófessor; Lárus Sigur-
jónsson, skáld; Halidór Jónasson, fulltrúi. 1 efri röð frá vinstri: Gísli Sigurbjörnsson, forstjóri;
Þorsteinn Þorsteinsson, hagstofustjóri; sr. Bjarni Jónsson, Sigfús Johnsen, bæjarfógeti; Árni
Árnason, læknir; Björgúlfur Ólafsson, læknir; Matthias Þórðarson, þjóðminjavörður, og sr. Sigur-
björn Á. Gíslason. — Magnús Gíslason, skrifstofustjóri, kom ekki fyrr en eftir að myndin var tekin.
!
♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦♦♦♦!♦♦!♦♦♦♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦♦♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦♦♦♦!♦♦!♦♦♦♦♦♦♦♦!♦♦!♦♦!♦♦♦♦♦!♦♦!♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦♦♦♦!♦♦♦♦♦!♦♦♦♦♦!♦♦!♦♦!♦♦♦♦♦♦♦♦!♦♦!♦♦!♦ ♦*♦♦♦♦»>
A «♦•
f
I
t
t
T
t
t
t
t
t
t
t
♦:♦
f
t
t
t
t
t
t
♦>
HAFID ÞER TILKYNNT BUSTADARSKIPTl ?
M
Gjaldagi brunatrygginga var 1. október
Því miður kemur það oft fyrir, að fólk vanræki, að tilkynna bústaðaskipti og eru brunaryggingar
á innbúi og öðrum lausafjármunum ekki í fullkomnu lagi, nema það sé gert.
Þannig eru nú hjá okkur brunatryggingar á innbúi fólks í Reykjavík, að verðmæti
Kr. 4. 257.000.00
sem við höfum ekki vitneskju um hvar er búsett.
Það eru því eindregin tilmæli til viðskiptamanna okkar, að þeir gangi nú begar úr skugga um,
að brunaiiryggingar þeirra séu í fullkomnu lagi og að þeir sem nýlega hafa haft bústaðaskipti
tilkynni okkur um það nú þegar.
Enn fremur skal sérstök athygli vakin a því, að brunatrygg*
ingar eru ekki í fullkomnu lagi, nema iðgjald sé greitt.
BRUNADEILD - SfMI 17080
|
I
t
|
t
t
T
t
±
t
T
t
t
t
T
t
t
T
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦!♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦♦!♦ ♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦i^