Morgunblaðið - 08.01.1960, Qupperneq 15
Föstudagur 8. Jan. 1960
WORCVNBLAÐ1Ð
1 b
íbúð
Til leigu á hæð: eitt eða tvö
herb., með aðgang áð eldíhúsi.
Einhleypt fólk, sem getur lán
að afnot af síma, gengur fyrir.
Ti'Lb. merkt: „Nálægt Miðbæ
— 8577“, sendist afgr. Mbl.
Ekkja með 2 stálpaðar telpur
óskar eftir
húsnæði
hjá einhleypum manni. Helzt
ekkjumanni, gegn umhugsun.
Vinn % daginn úti. Tilboð
merkt: „Heimakær — 8585“,
sendist afgr. Mbl .
Græð/ð peninga
Vél, sem er til að framleiða
1 allskonar smá-hluti úr plas-
tik, er til sölu. Tekur lítið
pláss. Hróefni getur fylgt. —
Tilb. sendist MM., fyrir 12.
jan., merkt: „Plastikvél —
8580“. —
Jeppakerru
var stolið aðfaranótt sunnu-
dags sl., við húsið Grandaveg
41, grá að lit, með grænunn
felgum. Ef einhver hefði orðið
var við þjófinn, er beðið að
lába vita að sama stað.
Taska
merkt: Guðni Hallgrímsson,
Laugarvatni, tapaðist við
komu „Heklu“, s.l. miðvikud.
Finnandi skili henni til lög-
reglunnar.
BiIasalan
Klapparstíg 37. Sími 19032.
Opel Capitan
'56
góður bill til sýnis og sölu
í dag. Skipti hugsanleg.
Bilasa! an
Klapparstíg 37. Sími 19032.
Reno '4 7
til sölu og sýnis í dag. —
Góðir greiðsluskilmálar.
Bifreiðasalan
Njálsgötu 40, sími 11420
^KiPAUTGCRB RIKiSINS
ESJA
vestur um land í hringferð 12.
þ. m. Tekið á móti flutningi í dag
og árdegis á morgun til Patreks-
fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar,
Flateyrar, Súgandafjarðar, ísa-
fjarðar, Siglufjarðar, Dalvíkur,
Akureyrar, Húsavíkur, Kópa-
skers, Kaufarhafnar og Þórshafn-
ar. — Farseðlar seldir á mánu-
dag.
Herjólfur
fer til Vestmannaeyja í kvöld
kl. 21. Vörumóttaka í dag.
FLÍSALAGNIK—
NÓSAIKTINNA
Ásmundar Jóhannmoa,
múrari. — Stmi 32140.
Hestamannafélagið
Skemmtifundur verður laugardaginn 9. jan. í Skáta-
heimilinu við Snorrabraut kl. 8 e.h.
1. Skemmtiatriði: félagsvist
2. Kvikmynd frá landsmóti hestamanna á Þverá
Eiðum 1954. Þessa mynd ættu allir hestaunn-
endur að sjá.
3. Dans
Hljómsveit Aage Lorange
Söngvari með hljómsveitinni
Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Skemmtinefndin.
Jule- 09 nytorsfesten
er í aften fredag den 8. januar kl. 6,30
í Tjarnarcafé.
Billetter í Skermabúðin, Laugavegi 15.
DET DANSKE SELSKAB
Meistorníélag húsnsmiða
Trésmíðafélag Reykjuvíkur
Jólatrésskemmtun félaganna verður haldin 8. jan.
í Sjálfstæðishúsinu. Barnaskemmtun hefst kl. 3 e.h.
Skemmtun fullorðinna kl. 9.
Aðgöngumiðar að báðum skemmtunum seldir í skrif-
stofu trésmíðafélagsins Laufásvegi 8.
Skemmtinefndirnar.
Skagfirðingar!
Spilakvöld heldur Skagfirðingafélagið í Reykjavík
n.k. föstudag 15. jan. 1960 kl. 8,30 e.h. í Framsóknar
húsinu uppi.
1. Spiluð félagsvist
2. Broddi Jóhannesson flytur frásöguþátt
3. Dans
Mætið stundvíslega.
STJÓRNIN.
Átthagafél. Akraness
heldur skemmtikvöld í Framsóknarhúsinu uppi
laugard. 9. jan. kl. 8,30.
Skemmtiatriði:
Kvikmynd, Gamanvísur, Dans.
Stúlka óskast
í eldhús og
afleysingar.
Hótel líorg
r*i
0 tgerðarmenn l
Vegna eigendaskipta er til sölu ný nylon hringnót.
Stærð: Dýpt 52 faðmar Lengd 190 faðmar.
Upplýsingar gefur Thorberg Eiuarseoa S. 2-36-34.
Söngvarart
Ellý VilhjálmfliéL
og Óðinn Valdi-
marsson.
S.G.T. Félagsvistin
1 G. T.-húsinu í kvöld kl. 9.
Ný 5 kvölda keppni heildarverðlaun kr. 1500
auk kvöldverðlauna hverju sinni.
Dansinn hefst um kl. 10,30.
Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 13355.
IIMGÓLFSCAFÉ
Gómlu dansarnir
I kvöld kl. 9
Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson
Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826.
Unglingsstúlka úskast
C
Skólavörðustíg 12.
\1&\o
Kí.9