Morgunblaðið - 08.01.1960, Qupperneq 18
18
MonnmrtLAÐiÐ
Föstndagur 8. jan. 1960
Tékkar unnu í „litlu"
heimsmeist.keppninni
DANSKA handknattleikssam-
bandið hélt upp á afmæli sitt
með miklum glæsibrag. Um ný-
árið og til ■ 6. janúar stóðu yfir i
Kaupmannáböfhj Árósum og
Roskilde ' landsleikir fjögurra
beztu handknattíeiksþjóða heims
síðari árinj ,þ. e. Tékkóslóvakíu,
DanmerkuKi' Svíþjóðar og A.-
Þýzkalands.í' Þetta var kallað
„Iitla heirrisíbsistarakeppnin“.
Þessi kgpjjmlauk með sigri
Tékkanna, 'áem; unnu alla sína
þrjá leiki. jk^kastaðan var þann-
ig:
i&i L U J T Mörk St.
Tékkóslóvalöá 3 3 0 0 54—42 6
Danmörk ‘ ^ 'Í3 1 0 2 42—44 2
Svíþjóð j';ív':3 1 0 2 48—51 2
A.-Þýíkal. ríj'#Í3 1 0 2 48—55 2
Svíþjóð jogl Tékkóslóvakíu sló
fyrst samaá ög þó búizt væri við
harðri og jafnri keppni varð raun
in önnur. Tékkár unnu auðveld-
lega og geírðu Svíar mikil mis-
tök með markskotum í tíma og
ótíma.
Aðalfuníjur Kpattspyrnufélags-
in Þróttar jvár þaldinh 22. nóv.
sl. Var fundurinn fjölsóttur. —
Fundarstjóri va| Kristvin Krist,-
vinsson. ForbiaSþr félagsins Ósk-
ar Pétursson : flutti ítarlega
skýrslu urn staTfsemina á árinu.
Á þessu árj. várð Þróttur 10 ára.
í tilefni þess kom hingað í heim-
sókn í boði Þróttar, dahskt ung-
lingalið. Þá fóih fram afmælis-
leikur við Akhrnesinga. Hrað-
keppnismóti- • í _ knattspyrnu og
handknattleik íór fram að Há-
logalandi. Jlinsyegar fórst fyrir
heimsókn áryáláliðs knattspyrnu
manna frá i Leipþig. í tilefni af-
mælisins var eirfnig efnt til veg-
legs hófs hinn 14. nóv. sl. í Fram
sóknarhúsiöu og út kom mynd-
arlegt afmæli.srit.
Á árinu tók Þjróttur þátt í öll-
um knattspyrnúmótum sumars-
ins, að undanskildum nokkrum
ungimgamótum í B-liði. - Aðal-
þjálfari félagsíns var Halldór
Halldórsonóg keppti hann einnig
með í meistárafjokki þess.
Á árinu starfaði í fyrsta sir.n
unglingaráÓ innþn félágsins, en
samþykkt ium það var gerð á
aðalfundinúm Í958. Formaður
ráðsins var Halidór Sigurðsson,
«n það er skipað fimm mönnum,
starfaði ráðið ágætlega. Fór með
4. og 5. fli í ýmis ferðalög og
keppnisferðir m. a. til Keflavíkur.
að ÚlfljótsVatni, upp að Jaðri og
víðar, auk þess sem haldnir voru
25 skemmtj og fræðslufundir. —
Með III. og II. fl. voru einnig
haldnir allmargir fundir og fan3
í keppnisferðalög, m. a. til Vest-
mannaeyja, auk þess var keppt
við II. flj frá Akranesi hér í
Reykjavík.;
Á árinu vár einn af leikmör.n-
um Þróttar, Þórður Ásgeirsson,
valinn í H-landsliðið í knatt-
spymu.
Eins og undanfarið var hand-
knattleikurinn í miklum metum
innan félagsins. Formaður Hand-
knattsdeildarinnar var Magnús
Pétursson. Félagið tók þátt í öli-
um innanhússmótum á keppnis-
tímabilinu, bæði karla og kvenna.
Þá gat formaður hinna miktu
j sundafreka Eyjólfs Jónssonar, en
eins og áður hefur verið getið
’ var Eyjólfur sæmdur sérstöku
heiðursmerki í afmælishófi fé-
lagsins. - .
Danir og Tékkar léku síðan og
vöruðu Danir sig á því, sem Sví-
um mistókst (markskotin). Var
leikurinn afar jafn. Stóð jafnt
rétt fyrir lok, 13—13 og þá segja
jafnvel Svíar, að sænski dómar-
ANNAÐ kvöld hefst afmælismót
KR í handknattleik, en mótinu
lýkur síðan á sunnudagskvöld.
Mót þetta er síðasti liður í hátíða
höldum KR vegna 60 ára afmælis
félagsins í marz sl. Þetta er hrað-
keppnismót og taka þátt í því
7 flokkar kvenna og 10 flokkar
karla.
Upphaflega var svo ráð fyrir
gert að handknattleiksdeild KR
Á árinu var Grétar Norðfjörð
skipaður landsdómari í knatt-
spynru, er það annar Þróttarfé-
lagi sem skipaður hefur verið
landsdómari, sá fyrsti var Magn.
ús Pétursson. í þessu sambandi
má geta þess að Þróttur átti flesta
starfandi knattspyrnudómara á sl
starfsári, eða alls 13, og er Bald-
ur Þórðarson með flesta leiki,
eða alls 40, en Grétar Norðfjörð
er næstur með 30 leiki.
Á árinu var unnið að bygging-
armálum félagsins, en formaður
bygginganefndar var Ögmundur
Stephensen. Lokið var við teikn-
ingar af væntanlegu félagsheim-
ili, og hafa þær hlotið samþykki
íþróttafulltrúa ríkisins. Gísli
Halldórsson arkitekt gerði teikn-
ingarnar, en hann hefur verið
félaginu mjög innan handar í
þessu máli. Hins vegar hefur
svæði því sem félaginu hefur
verið ætlað ag reikningarnir við
miðaðar, ekki verið úthlutað ann
þá.
Segja má að félagslífið í heild
hafi verið allgott, hins vegar íáir
athafnaleysi og húsnæðisskortur
mjög.
í lok ræðu sinnar þakkaði for-
maður öllum þeim, sem stutt hafa
félagið, bæði félögum og utan-
félagsmönnum. Gat síðan eins og
hvað á engan hallað með því, en
það var Haraldur Snorrason sem
alltaf hefði verið búinn og boðinn
til starfa.
Að sýrslu formanns lokinni,
skýrði gjaldkerinn Haraldur
Snorrason reikninga félagsins. —
Umræður urðu síðan allmiklar
um skýrsluna og reikningana og
tóku þessir til máls: Eyjólfur
Jónsson, Grétar Norðfjörð, Sig-
urður Guðmundsson, Ögmundur
Stephensen, Halldór Sigurðsson
o. fl.
Meðal tillagna sem samþykkt-
ar voru, var að gefið skyldi út
á næsta starfsári félagsblað.
í stjórn voru kjörin:
Óskar Pétursson, form., Hall-
dór Sigurðsson, Magnús V. Pét-
ursson, Haraldur Snorrason, Guð-
jón Oddsson, Helga Emilsdóttir,
Jón Pétursson. — Til vara: Börge
Jönsson og Kristvin Kristinsson.
Bjarni Bjarnason, sem átt hefir
sæti í stjórninni undanfarin ár,
baðst eindregið undan því að vera
í kjöri að þessu sinni.
inn hafi ekki séð greinilegt víta-
kast er Danir áttu að fá dæmt á
Tékka. En leik lauk 15—14 fyrir
Té'kka.
Austur-Þjóðverjar vöktu mikla
athygli, er þeir unnu Svía, en
annars voru þeir alltaf í skugga
þó aldrei væru þeir mikið undir
í neinum leik eins og markatala
þeirra sýnir.
Lokaleikurinn var milli Svía
og Dana og fóru Svíar með ör-
uggan sigur af hólmi 16 mörk
gegn 10 eftir að hafa náð 8—1
forskoti í hálfleik.
ætti fyrsta þátt afmælishátíðar-
innar og mótið átti að fara fram
fyrir ári síðan. En af ýmsum
ástæðum og mikils leikfjölda á
sl. vetri var mótinu margsinnis
frestað — þar til nú.
Eftir að formaður KR Einar
Sæmundsson hefur sett mótið,
fara þessir leikir fram:
KR — Ffl, kvennalið.
Þróttur — Víkingur, karlalið.
Ármann—Afturelding karlal.
Fram — Þróttur, kvennalið.
Víkingur — Ármann, kvennal.
KR — ÍR, karlalið.
Fram — FH, b. karlalið.
FH a. — Þróttur eða Víkingur.
Valur — Ármann eða Aftur-
elding.
Undanúrslit og úrslitaleikir
fara síðan fram á sunnudags-
kvöld og hefjast kl. 20,15.
Ítalía vann
Sviss 3—0
ÍTALÍA og Sviss léku landsleik
í knattspyrnu á miðvikudaginn.
Leikurinn fór fram í Napoli og
voru áhorfendur 70 þúsund. Gest.
irnir vörðust vel í fyrri hálfleik
og leikur stóð 0—0 í hléi eftir
nokkuð jafnan leik.
En í síðari hálfleik fengu á-
horfendurnir eitthvað fyrir sína
peninga og urðu vitni að þrem-
ur mörkum er ítalir skorðuð.
Leik lauk 3—0.
Nýjárssundið
í FRÁSÖGN af Nýjárssundinu
í blaðinu í gær misritaðist nafn
Sæmundar Stefánssonar. Var
hann sagður Ólafsson. Féll og
niður nafn bróður hans Eggerts.
84 óra
skákkeppandi
AKUREYRI, 6. jan. — Skák-
keppni var háð hér sl. sunnudag
milli Skákfélags Akureyrar og
Ungmennasambauds Eyjafjarðar.
Teflt var á 51 botði. Úrslit urðu
þau að Skákfélag Akureyrar
vann keppnina með 30 vinning-
um gegn 21.
Sérstaka athygli vakti þátttaka
Guðmundar Árnasonar, fyrrver-
andi pósts, sem nú er rúmlega 81
ára. Hann tefldi fyrir Akureyr-
inga. Þessi keppni er sú fjölmenn
asta, sem háð het'ur verið hér a
Akureyri.
Skákþing Norðlenilinga verður
haldið á Akureyri 24. jan. og sér
Skákfélag Akureyringa um þing-
ið. Teflt verður í meistaraflokki.
1. flokki og 2. flokki. Búizt er við
mikilli þátttöku á þessu þing),
því skákáhugi fer ört vaxandi hér
í bæ og héruðunum í kring.
— mag.
í GÆRKVOLDI sýndi Kon-
unglega leikhúsið í Kaup-
mannahöfn óperuna „Don
Carlos" eftir Verdi. Söng
Stefán Islandi titilhlutverk-
ið, en Hjördis Lauenborg
söng hlutverk Elísabetar
drottningar. Hafa þau bæði
farið áður með þessi hlut-
verk, m. a. síðast er ópera
þessi var sett upp á Konung
lega. —
— Eisenhower
Framh. af bls. 1.
bandalagsþjóða okkar og við
munum ekkert það aðhafast, sem
brýtur í bága við hátíðlegar
skuidbindingar okkar við þær,
sagði forsetinn.
•
Verðskulda aðstoð
Hann ræddi því næst um van-
þróuðu löndin og hvað öðrum
þjóðum bæri að gera þeim til
hjálpar. — Ég er viss um að iðn-
aðarþjóðirnar eru reiðubúnar til
að leggja sitt af mörkum til þess
að hjálpa þessum ríkjum fram á
við. „Nýju þjóðirnar" og aðrar,
sem berjast við vandamál þróun-
ar sinnar munu því aðeins ná ár-
angri að þær hafi trú á framtíð-
inni, séu einbeittar að nota eigin
auðlindir til að láta framtíðar-
draumana rætast. Og á sama hátt
og við í fyrndinni leituðum að-
stoðar í Evrópu verðskulda þess-
ar þjóðir, sem hafa trú á fram-
tíðina og eru einbeittar, aðstoð
okkar.
Síðustu fimmtíu árin hafa 20
þjóðir hlotið stjórnmálalegt sjáif-
stæði. Og fieiri koma á eftir, ár-
lega. En flestar skortir geysi-
mikið, bæði tæknilega og fjár-
hagslega. Án hjálpar hins frjálsa
heims geta þessar þjóðir ekki
dafnað í frelsi.
Tryggja sameiginlegt öryggi
Og það skiptir ekki máli hve
einlæg leit okkar að tryggum
friði er, sagði Eisenhower. Við
verðum að eiga mjög öflugum
her á að skipa samtímis því sem
við eigum í viðræðum um
minnkun vopnabúnaðarins. Þar
til áþreifanlegur og gagnkvæm-
ur sáttmáli um minnkun vopna-
búnaðar hefur verið gerður mun-
um við ekki veikja aðstöðu okk-
ar til að verja stjórnskipun okk-
ar. —
Staðsetning hluta þess her-
styrks utan landamæra okkar
á sjó og á landi sýnir og sann-
ar ásetning okkar um að
standa þétt við hlið banda-
manna okkar til tryggingar
sameiginlegu öryggi. Jafn-
framt hef ég beitt mér
fyrir því, að stigin verði
skref i þá átt að hernaðarað-
stoðin til þessara bandamanna
okkár verði miðuð við lengra
tímabil. Þetta er nauðsynlegt
til þess að skapa heilbrigðara
sameiginlegt varnarkerfi,
sagði Eisenhower.
Hann sagði jafnframt, að til
raunir Bandaríkjamanna með
fjarstýrðar eldflaugir hefðu
gengið vel að undanförnu. í
síðustu 14 tilraununum með
Atlasskeyti, sem hægt væri
að skjóta milli heimsálfa,
hefðu þau aldrei lent fjær
markinu, en sem svaraði þrem
ur km. Sagði hann ,að þá hefði
skeýtunum verið skotið úr
8,000 km fjarlægð.
Frelsi, sem allir hafa þráð
Hann hélt áfram og sagði, að
mikils væri að vænta af geim-
rannsóknum Bandaríkjamanna,
verði væri að vinna að því að
koma upp kerfi gerfihnatta, sem
mundu veita aðstoð við veðurat-
huganir, fjarskipti, siglingar
í lofti og á sjó svo fátt sé nefnt.
Og Eisenhower hélt áfram:
Verkefni okkar, krefjast þess að
við gefum ekkert eftir, við höld-
um andlegum styrk fyrst og
fremst. Hinn stöðugi tilgangur
þjóðfélags okkar er að tryggja
sérhverjum einstaklingi réttlæti.
Og til þess að varðveita frelsi
okkar verðum við janfan að hafa
hugrekki til að glíma við vanda.
mál dagsins. Við lifum á tímum
mikilla andstæðna.
Lögregluríkið er kallað „Alþýðu-
Iýðveldi“. Vopnuð undirokun
frjáisrar þjóðar er kölluð
„frelsun".
Við verðum sifeilt að gera
friðarstefnu okkar lýðum
ljósa. Okkar þjóðskipulag og
hugsjónir þær, sem það er
byggt á, hefur löngum verið
talið grundvöllur frelsisins.
Og í trúnni á aimættið mun
mannkynið einn góðan veður-
dag sameinast í því frelsi, sem
aliir menn hafa þráð frá upp-
hafi vega.
★
Eisenhower var mjög vel íagn-
að af þingheimi meðan hann
flutti ræðuna, en demokratar
þögðu þó, þegar forsetinn kom að
atriðum, sem líklegt er að verði
hitamál í kosningunum.
Erlendir fréttaritarar eru á
einu máli um að Eisenhower
hafi styrkt aðstöðu republikana
með ræðunni, en ummæli hans
um eldflaugatilraunirnar hafa
ekki vakið hvað minnsta athygli.
Ekki eru menn í vafa um að sá
hluti ræðunnar vekur einna
mesta athygli í Krem'.
Þróttur hélt 25 frœðslu-
og skemmtifundi drengja
Afmælismót KR
annoð kvöld