Morgunblaðið - 08.01.1960, Qupperneq 19
Föstudagur 8. jan. 1960
MORGUNBLAÐIÐ
19
Álfadansinn
í Hlégarði
ÞESSA’* myndi’; tók Ævar
Jóhannesson, Reykjalundi, í
fyrrakvöld af hinni miklu álfa
brennu við Hlégarð á þrett-
ándakvöld er félagar í Aftur-
eldingu efndu til.
Eins og frá segir í frétt í
blaðinu í gær hófst álfabrenn-
an kl. 8. Nær klukkustund áð-
ur tók fólk að streyma til
íþróttavallarins við Hlégarð,
— Minningarorð
Framh. af bls. 8
Bjöms; Guðríði Eiríksdóttur, hús
freyju í Keflavík, bróðurdóttur
Bjöms og Ingibjörgu Björndísi
Sæmundsdóttur, sem nú er búsett
í Ameríku.
Árið 1943 fluttu þau Björn og
Ingibjörg alfarin frá Vesturkoti
suður til Keflavíkur til Guðríð-
ar fósturdóttur sinnar og manns
hennar, Jóhanns Baldvinssonar,
bifreiðastjóra. Þar lézt Ingibjörg
tveimur árum síðar, en Björn
dvaldist hjá þeim allt þar til í
september sl., að hann lagðist í
sjúkrahús og lá þar upp frá því.
— Hjá þeim hjónum undi hann
hag sínum hið bezta. Þau og
börn þeirra bæði önnuðust hann
af frábærri alúð og umhyggju.
Það kunni Björn vel að meta og
átti naumast nógu sterk orð til
að lýsa þakklæti sínu til þeirra.
Og orðin ein lét hann ekki nægja,
því að yfirborðsmaður var hann
enginn. í verkinu skyldi hugur-
inn tjáður.
Um Björn mætti skrifa langa
sögu, svo sérstæður var hann og
ógleymanlegur öllum þeim, er
kynntust honum. Hann var vin-
sæll maður og vel metinn af sveit
ungum sínum. — Væri eitthvað
að, þá var hans jafnan leitað. Á
erfiðum stundum þótti þeim, er
til þekktu, styrkur í því að vita
hann nálægt sér. Og enginn var
velkomnari en Björn, þegax gleð-
in gisti bæinn.
Slíkur var hann til hinztu
stundar. Ávallt glaður og góður.
Bjartur á svip, hress í skapi og
hlýr í lund.
En væri Björn að því spurður,
hvernig á því stæði, að hann
hefði orðið svo mikill hamingju-
maður á lífsleið sinni, sem raun
bar vitni, þá átti hann svarið á
reiðum höndum. Hann treysti
Guði — eg trúði því staðfastlega,
að allt mundi breytast í blessun
um síðir.
Hann fékk vissulega þá bæn
sína uppfyllta, sem felst í þessu
fagra versi:
„Ljáðu Drottinn, ljós og yl
landinu mínu kalda.
Og leyf mér, því mig langar til
á ljósinu einu að halda“.
Sú bæn hans var svo vel upp-
fyllt, að skammdegismyrkrið
verður að víkja fyrir heiðríkju
vorsins, þegaí vinirnir minnast
hans.
Um leið og ég votta ástvin-
um öllum samúð mína, bið ég
góðan Guð að blessa minn kæra
vin á lífsins landi.
—o—-
Minningarathöfn um Björn fer
fram í Keflavík og hefst á heim-
Hi hans að Hafnargötu 77, í dag
kl. 1,15. Jarðað verður frá Ólafs-
vallakirkju laugardaginn 9. þ.m.
klukkan 2.
enda hafði skemmtun þessi
verið mjög vel auglýst m. a.
með því að um götur Reykja-
víkur gekk riddaraliðsforingi
í fullum skrúða. Er það mál
manna að ekki hafi sést hér í
borg Öllu glæsilegri búning-
ur síðan Oddur á Skaganum
var upp á sitt bezta.
★
Það var augljóst að eitthvað
mikið stóð til við Brúarlands-
skólann, sem stendur nokkuð
frá Hlégarði, enda kom það á
daginn að þaðan kom öll hin
mikla riddara- og álfa-
prósessía. ‘ Mátti þar kenna í
hópi riddaranna reiðfanta svo
sem Hrein á Laugabóli, Jón
á Reykjum, Pétur ráðunaut og
Helga á Reykjahvoli. Hins
vegar var kappanna frá
Varmadal mikið saknað þeirra
Þorgeirs í Gufunesi og Jóns.
Hins vegar bætti það mikið úr
skák að Jón yngri Jónsson frá
Varmadal var mættur til leiks
vel ríðandi.
★
Hátignir álfheima, Ólafur á
Mosfelli og drottning hans
Gerður Lárusdóttir og föru-
neyti þeirra, að meðtöldum
búfénaði, þóttu sem dæmgerð-
ar persónur stokknar beint af
þjóðsagnasiðum Jóns Arna-
sonar. Þó vakti það athygli að
nautahirðirinn hafði verið
fenginn að láni úr mannheim-
um, því hann leiddi „Þorgeirs-
bola“ hátignarlega, búinn nú-
tíðarbúningi og á dönskum
skóm. Var ekki trútt um að
þetta ylli nokkurri hneykslan.
★
Það sýair aðeins hve álfar
nútímans eru orðnir módernis-
eraðir að þeir sendu út í geim-
inn flugskeyti og spútnika
ítem könnuði nokkra er lýstu
upp himinhvolfið. Eldar þessir
urðu þess valdandi að þjóð-
kunnir kerrujálkar úr Mos-
fellssveit urðu að gæðingum
frísandi og stökkvandi svo
gneistaflug lagði undan hófum
þeirra.
Síðast en ekki sízt má geta
furðuvera undirheima, púka
og djöfla er fylgdu álfahirð-
inni hoppandi hæð sína í loft
upp og stökkvandi aftur yfir
sig og fram yfir líkt og væru
þeir í öðrum djöfladansi kring
um elda vítis.
★
Það er ánægjulegt að líta
þetta framtak tiltölulega fá-
menns ungmennafélags og
munu félagsmenn hafa þurft
að leggja fram mikið og fórn-
fúst sjálfboðastarf dagana fyr
ir þessa óvenjulegu hátíð.
-1
Eldur í barnaskóla
KLUKKAN 8.23 í gærmorgun
var slökkviliðinu í Reykjavík til-
kynnt, að eldur væri laus í bama-
skólanum í Kópavogi, Digranes-
skóla.
Var eldurinn í herbergi á fyrstu
hæð, og tókst slökkviliðsmönnum
von bráðar að ráða niðurlögum
hans, en herbergi þetta, sem var
læknisstofa gereyðilagðist og allt
sem í því var.
F R Á
Sjálf sbjörgu
REYKJAVlK
Fundur verður í Sjómannaskólanum föstudaginn
8. jan. kl. 9.
Dagskrá:
Inntaka nýrra félaga, Byggingamál,
Félagsstarfið, Önnur mál.
STJÓRNIN.
Flakarar og pökkunarstúlkur
óskast strax. Upplýsingar hjá verkstjóranum Jóni
Þorsteinssyni. Sími 50165.
Hraðfrystihúsið Frost
Hafnarfirði.
I) ng linga
vantar til blaðburða
i eftirtalin hverfi:
Álfheimar
Meðalholt
Laugaveg III
óvatitibliiMb
Sími 22480.
I £
Abyrgðalíftrygging
er nauðsynleg hverjum manni sem stendur í fram-
kvæmdum, t.d. menn í íbúðar- eða húsakaupum, eru
slíkar tryggingar mjög hentugar.
Iðgjöld eru frekar lág og tryggingartímabil stutt.
Vátryggingarskrifstofa
Sigfúsar Sighvatsson h.f.
Konan mín, móðir og fósturmóðir okkar
KRISTRÚN KETILSDÓTTIR
frá Hausthúsum
andaðist í Landsspítalanum 7. j£múar.
Jón Þórðarson, Ketill Jónsson,
Þóra Árnadóttir, Ingólfur Kristjánsson.
Móðir okkar, og amma mín,
SOFFÍA JÓNSDÓTTIR
andaðist að morgni 7. þ.m. að heimili sínu Flókagötu 6.
Ásta, Sigríður, Gústav, Soffia Sigurbjama.
Maðurinn minn
BJARNI BJARNASON
Snorrabraut 36
andaðist að heimili sínu 6. janúar. Jarðarförin áikveðin
síðar.
Auður Jóhannesdóttir, börn og tengdaböm.
Innilegustu þakkir fyrir þá miklu samúð og vinsemd
sem okkur hefir verið sýnd við andlát og útför
KRISTJÁN M. ÞÓRÐARSONAR
Skipasundi 40.
Anna Vilhjálmsdóttir og böm,
Sigurlaug Sigvaldadóttir og systkini.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
ÖNNU SIGRfÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR
Grænuhlíð Ólafsvík.
Aðstandendur..
Bj. J.