Alþýðublaðið - 09.11.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.11.1929, Blaðsíða 1
Alþýðnblaðið Ctefflö át mt aiÞýdanokknm 1929. Laugardaginn 9. nóvember. 272. tölublað. HLUTAVELTU heldur Verkakvennafélagið „Framsóknw tii ágóða fyrir styrktarsjóð sinn sunnudaginn 10. þ. m. ki. 4 síðdegis i K.R.-húsinu. — Mikill fjöldi ágætra muna verður á hlutaveltunni/ t. d.: 3 kaffistell, Fallegt reykisagaborð, Farmiði á fyrsta farrými til Aknreyrar og til baka, Morg tonn af kolum, Morg skippnnd af saltfiski, Kjólar og alls konar fatn- aðnr, Skétaa, Syknr, Siifurgripir og étal margt fieira, — Ekkert happdrætti. Hljémsveit Bernbnrgs spilar. Mganpr 50 aur. Dráttur 50 aur. AlHýinfélk! Styrkið ptí mðlefni, frelstíð gæfunni, kossiið á hlntaveltu nFraasóknaru. ðAMLA BIO 1 Dátar í landleyfi. Afar- skemtileg gamanmynd i 8 pát*um. Aðalhlutverk leika: Clara Bow og James Hall. S. G. T. Danzleiknr annað kvðld kl.9. Bernbargs-hljómsveitin spiiar. Aðgöngumiðar seldir i G,-T.-hús- inu í kvöld frá 5—8 og á morgun á sama timá. N. B. Eftir kröfu lögreglustjóra verða aðgöngumiðar nú og framvegis ekki seldir eftir kl. 8 pau kvöld, sem danzleikir eru haldnir. STJÓRNIN. Leikfélag stúdenta. Gamanleikur i 3 þáttum eftir MOLIÉRE verður leikinn af leikflokki stúdenta SUNNUDAGINN 1Ö. nóvember klukkan 8V2 í Iðnó. HARALDUR BJÖRNSSON LEIKARI hefir leiðbeint við æfingar og leikur sjálfur aðalhlutverkið : SCAPIN. HLJÓMSVEIT UNDIR STJÓRN P. O. BERNBURQS. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 síðd. og á morgun kl. 10—12 f. h. og 1—8 Va síðdegis. Að tilhlutun Sálarrannsókparfélags íslands flytur hr. Andrés P. Böðvarsson alment erindi í Nýja Bíó sunnud. 10. p.m.kl.3 V2e. h.um Skygmi, hugboð, reimleika og fl. pessháttar. Agóðanum verður varið til styrktar blá- fátækum og heilsulausum fjölskyldumanni. Aðgöngumiðar seldir við innganginn frá kl. 1 og kosta 1 krónu. Æfisaga og draumar Sæmundar Stefánssonar fæst hjá bóksölum. Verð 3,00 í fallegu bandi. 1! Mýja Bíé Lady Hamiiton. (The Divine Lady). First National kvikmynd í 12 páttum. Myndin gerist i Englandi og Neapel árin 1709—1805 og færir fram a siónarsviðið æfisögur sjóhetjurnar miklu, LORD NELSO N, , og glæsilegustu konu Englands, LADY HAMILT^ON. — Aðalhlutverkin leika: Corinne Griffith. Victor Varkonyi, H. B. Warner o, fi. Ljðsmyndastofa Pétnrs Leitssonar, Þingholtstræti 2, uppi syðri dyr. — Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7, helga daga kl. 1—4,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.