Alþýðublaðið - 09.11.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.11.1929, Blaðsíða 4
4 t fcí>? ÐUBL AÐIÐ «fgjj valin harmonikulðg. Broadway Waltz / Kossinn (vals). Bonn-Jazz / Östgöta-vals. A-hiv-o-hoj-a / Ulla. Riberhus March/Aarhus Tappenstreg. Broken Blossoms / Förgaves. Norsk Mazurka / Bravurpolka. Lát dina ögon aldríg ljuga / Bevaringshambo. Spelmansvals frá Jamtland / Blinda Calles-Vals. City-march Bannerof Victory (marz). Alte Kameradan (rnarz) / Hoch Heideckburg. Poranek (vals) / Björneborgarnes(marsch) / A-hiv-o-höj-a / Úlla Abschied der gladiatoren (marsch) / Blaze away (marsch, Rio Negro (tango) / Derby and Joan (waltz), Drömvals (valtz) / Hvirvelvind-Polka (polka), Knold og Tot / Danzen pá mákeskjær (vals), Deiro (march) Liebesmanöver (march.) — Plötuburstar nýkomnir kosta að eins 150. Nálar 200 stk. 1,00. — HLJOBFÆRAHUSIÐ. ~ Austurstræti 1. — Sími 656. Ath. Ef menn koma meö þessa auglýsýigu fæst 10°/0 afslittur á hverri plötu. yerzlið Vörur Við Vægu Verði. Landsþektu mniskóna, svBrtn meffl ki'ömleðnrbotnnn- unl, seljum við fyrlr að eins 2,95. Vi5 höfum ávalt stærsta ■irvalið í borginni af alls- konar inniskdfatnaði. — Altaf eitthvað nýtt. Etrlkur Lelfsson, skóverzlun. — Laugavegi 25. NÝMJÓLK fæst allan daginn í Alpýðubrauðgerðinni. Fjórðungsþing Fiskifélagsdeildar Austfjarða stendur yfir á Seyð- isfirði. (FB.) e ■ ■$' Heilsufarsfréttir. (Frá skrifstofu landlæknisins.) Heilsufar er yfirleitt gott um land alt. Eins og algengt er, þá er af farsóttum mest um hálsbólgu, kvefsótt og iðrakvef. Mest eru veikindin hér í Reykjavík, en þó er ekki mikið um sóttir hér nú og heilsufar fremur gott. Síð- ast liðna viku (27. okt. til 2. nóv.) veiktust hér 73 af háls- bólgu, 77 af kvefsótt, en að eins 12 af iðrakvefi, og eru það miklu færri en að undanförnu. Þá viku dóu 5 manns hér í borginni, þar af 1 aðkomumaður. Kristján Magnússon listmáiari hefir sýningu á málverkum sín- um í gluggum Egils Jacobsens við Austiu'stræti í dag og á morgun. Málverkasýning Júlíönu Sveins- dóttur verður opin á morgun í húsi hennar við Bergstaðastræti. Þótt nokkur spölur sé þangað suður eftir, mun engan iðíra, sem fer og skoðar sýningu hennar. Fæstir hafa efni á að kaupa málverk, en flestir geta veitt sér þá ánægju að skoða þau, er þau eru til sýnis fyrir almenning. Lesflokkar. Eitt hið bezta skipulag, sem verklýðishreyfingifl hefir búið tij í þeirri viðleitni sinni að skapa „Norðurljós“ heitir ný veizlun, sem við undirritaðir opnum í dag á Lagsgavegi 19. Verða par jafnan á boðstólum allskonar rafurmagns- vörur, með iandsins lægsta verði: Ljósakrónur, sérstaklega varanlegar, Lampar, af nýjustu geiðum, — Eldavélar, alkunnar ,Grepa og Mélva'. Straujárn, Ryksugur, ofnar o. fl. Einnig úrval af húsainnlagningaefni. M p. nið: Laagaveg 19. Stefán & Baldiar. góða alþýðumentun, eru hinir svo * nefndu lesflokkar eða lesklubb- ar. í hverju yerklýðsfélagi næst- um um allan heim, nema hér á landi, eru margir iesflokkar. En sérstaklega hafa þó ungir jafn- aðarmenn erlendis skipulagt fræðslustarfsemi sína á þenna veg. — Um þetta mál, lesflokk- ana, talar séra Sigurður Einars- son í kvöld á árshátíð Félags ungra jafnaðarmanna. Hlutavelta „Framsóknar“ , er. á morgun kL. 4 í K.-R.-hús- inu. Allir Alþýðuflokksmenn óg konur sækja hana. Þar er mest,i f-jöldi ágætra muna, 3 kaffisteli, reykingaborð, farmiði til Akur- eyrar og til baka á fyrsta far- rými, kol, saltfiskur, fatnaður, skófatnaður, sykur og mikið af ýmiskonar nauðsynjum öðrum.- Bernburg skemtir. Ekkert happ- drætti verður, svó að víst er að allir munirnir komast til skila. Ágóðinn af hlutaveltunni rennur atlur til styrktarsjóðsins; honum er varið til að styrkja bágstadd- ar félagskonur. Alþýða þessa bæjar . á „Framsókn“ mikið að þakka. Hver væru nú kjör verkakvenna, ef hennar hefði ekki notið við? K.-R.-húsið verð- ur fult á morgun. Flýtið ykkur að koma áður alt er uppdregið. Stefán Gnðtnnndsson söngvari er nú á förum héðan. Ætlar hann utan um næstu mánaðamót til frekara söngnáms. Stefán er einn allra efnilegasti söngvarinn innan hinnar yngri söngvara- sveitar, enda er hann orðinn afar- vinsæll. Ramóna-söngur hans i Nýja Bíó þótti afbragð. — Stefán syngur mörg ágæt lög í kvöld á árshátíð Félags ungra jafnaðar- manna, og er það vist síðasta tækifærið til að heyra hann nú. Veðrið. Kl. 8 í morgun var 1 stigs hiti í Vestmannaeyjum, annars staðar frost þar, sem veðurfregnir greina hérlendis, kaldast á Blönduósi, 9 stiga frost, 2 stiga frost í Reykjavík. Otlit hér um slóðir í . dag og nótt: Rreytileg átt og síðan vaxandi norðanátt. DálítU snjóél. Á Sandi á Snæfellsnesi hefir verið vont veður undanfarna daga, en í morgun var komið gott veður þar. (Símtalsfrétt.) Togararnir. „Þorgeir ,skorargeir“ kom af veiðum í gær til Viðeyjar. Skipafráttir. Fisktökuskip kom í morgun til „Kveldúlfs". Kom það að norðan og vestan úr fisktökuferð. Sæsiminn slitinn. í fyrri nótt slitnaðl sæsíminu beggja megin við Færeyjar, rétt utan við Þórshöfn. i mj*- Eggert Stefansson söngvari varð skyndilega veik- hr í gærkveldi og hefir nú verið1 fluttur í sjúkrahús. Söngskemtun hans er því frestað. Páll Totfason flytur einn af fyrirlestrum sín- usn, sem hann hóf á sunnudaginn, á morgun kl. 2 í Nýja Bíó. Böknnaregg. KLEIN, Balduregötu 14. Simi 37. Stærsta og fallegasta úrvalíð af fataefnum og ölln tilheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B Vikar klæðskera. ilgíðnprentsHiðiaii, Everffggðtu 8, sím! 1294, toknr aQ sér ta!»o konar táakifœrisprBföt- csn, .ivo »eœ erflljóð, aOgöngamÍða, bréST r©fka.ing«.T kvittcmtv o. a. !rv., og al- gralOijr vinniiaK flíótt og vlO réttu voröl Vetrarfrakkar, fjölbreyttastir, beztir, ódýrastir. S. Jóhannesdóttur, Soffíuhúð, Auiturstrzeti, (beínt á möti LandsbankaaumV Stálskautar Og járnskautar, allar stærðir. Vald. Poulsen, Kiapparstíg 29. Síml 24 Njótið hess að ferðast með bil frá Efnongis níir, rúmgóðir oq bægileoir bílar til leign. Simar: 1529 og 2292. Dfvanar tll söln með sér- stökn tækifærisverðl. GrnndU arstfg lo, k|allaranu=s. MUNIÐ: Ef ykkitr vantar gögn ný og vönduð — eínníg notuS — þá koxnið á tmmötmmi, Vatoastlg 3, tTmi 1738. Kltstjórt og ábyrgðarmaðM 1 Handdw Gnðnnindsson. A%ýöapwa|ssK®f®s.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.