Alþýðublaðið - 09.11.1929, Blaðsíða 3
AI»P tÐÖBLASl®
3
50 anra. 50 aura.
Elephant-cigarettar.
L|áffengar og kaldar. Fást alls staðar.
f heildsðln hfá
Tóbaksverzlun Islands h. f.
. • ; . ' • ' ; v.. ■ "*v >• . 1 - ' V • ' ■/ ■). . v>. ; '• ;v.
HQilknr- og braaðsöln-M
verður opuuð í dag á Bergstaðastig 49
(hornið á Baldursgötu og Bergstaðastíg).
Mjólhnrfélag Reykjavikar.
Kristján Magnásson
hefir Útstillingu á málverkum í gluggum
verzl.
Egill Jacobsen
í dag og á morgun.
Rndolf Hanseo,
Hverfisgötu 16,
tekur við fataefnum til að sauma úr.
Ávalt traust og göð 1. flokks
vinna og fyrirtaks tiliag,
Ágæt fataefni stöðugt fyrirliggjandi,
Föt hreinsuð og pressuð fljótt
iþeir allir í félagi hafa nú eignast
fyrir 15 000 krónur eða meira tij
niðurrifs. — Sem betur
fer hefir enn ekkert verið ákveð-
ið um það, huenœr skúrinn skuli
iifinn. Er pví sjálfsagt fyrir bæj-
arstjórn að láta hann standa
jþarna sem lengst og spara sér
með pví niðurrifskosfcipaðinn. —
Nóg er gefið samt og ekki er
bæjarbúum of gott að horfa á
pessa eign sína.
enskn spyrnast vlð.
Námnelgendnr neita að semja
vlð breiten stjðrnina m náma-
menn um sfyttingu vinnntim-
ans.
. \ , __________
• FB., 9: nóv.
Frá Lundúnum er símað:
Kolamálin valda vaxandi erfið-:
leikum. Kolanámueigendur hafa
neitað að semja við brezku
stjórnina og námumenn um til-
lögu stjórnarinnar viðVíkjandi
styttri vinnutíma án launalækk-
unar.
Barnashóli brennur.
FB., 8. nóv.
Frá Seyðisfirði er símað:
Barnaskólahúsið á Fáskrúðsfirði
brann til kaldra kola á mánu-
daginn. Eldurinn kom upp á efsta
lofti, mun hafa kviknað út frá
reykháfi. Húsið mun hafa veriö
lágt vátrygt. Skólastjórinn [Eiður
Albertsson] hafði íbúð í húsinu.
Brann talsvert af eignum hans,
óvátrygðar.
Maður ileyr af slysl.
FB., 8. nóv.
Frá Seyðisfirði er símað: I
gærkveldi varð sorglegt slys á
Mjóafirði við fermingu fiskiskips.
Þverbiti úr lestaropi lenti í höf-
uð á mánni, sem var niðri í
farmrými, og beið hann pegar
bana. Maðurinn var héðan, Einar
Sveinn að nafni, Jóhannesson úr-
smiðs. ,
Erlend sámskef ti.
FB., 9. nóv.
Úr frönskum stjórnniálum.
Frá París er símað: Tardieu
hélt stefnuskrárræðu sína í ping-
Inu í gær. Ummæli hans um ut-
anríkismáiin voru yfirleitt óá-
kveðin. Heimflutning setullðs
Frakka úr priðja Rínarbeltinu
kvað hann kominn undir pví, hve
nær Youngsampyktin gangi i
gildi. — Jafnaðarmenn og „radi-
kalir“ ætla að reyna að fella
stjórnina pegar, en tvísýnt er tal-
ið hvernig fer.
*
Frakkneska stjómin trássast
við að kalla heim setuliðið úr
Rínarbyggðnm.
Frá Berlín er símað: Frétta-
stofa jafnaðarmanna skýrir frá
pví, að frakkneska stjórnin- hafi
skyndilega afturkallað heimfarar-
skipun til frakkneska setuliðsins
í Mainz og Kreuznach. Ástæður
ótilgreindar.
Verðhrunið heldur áfram.
Frá New-York-borg er símað:
Verðfall á hlutabréfum og geng-
istapið heldur áfram, svo að
nemur milljónum dollara.
Om dstglssm ag weggasn.
^ Á MORGUN (sunnudag) kl. 10 i
h. heldur unglingast. „Díana“
nr. 54 fund í Good-Templara-
húsinu. Kosningtog innsetning
embættismanna. Ný' mál, er
stúkuna varða, og pess vegna
áríðandi, að allir mæti stund-
vislega.
Gœzlumaður. v
UNGLINGASTÚKAN UNNUR nr.
38. Fundur á morgun kl. 10
f. h. Gæzlumaður segir ferða-
sögu og sýnir skuggamyndir.
Fjölmennið á fundinn og komið
f með innsækjendur.
Næturlæknir
er í nótt Einar Ástráðsson,
Smiðjustíg 1.3, sími 2014.
„Hrekkir Scapins“
verða leiknir annað kvöld.
Rigmor íianson dansmær
vakti aðdáun með danzsýningu
sinni á sunnudaginn var. Þar
danzaði hún marga pekta og ó-
pekta danza af ágætri leikni og
list. Ungfrú Rigmór ætlar að
sýna danza í kvöld á ái'shátíð
Félags ungra jafnaðarmanna.
Tveir leiklistarmenn.
Fáir íslenzkir leiklistarmenn
munu nú svo vinsælir sem peir
Friðfinnur Guðjónsson og Harald-
ur Björnsson. Báðir eru peir eft-
irlætisgoð Reykvíkinga, og pótt
víðar væri kannað fylgi peirra,
pá myndi Iiið sama verða uppi
á teningnum. Báðir pessir menn
ætla að sýna list sína með upp-
lestri í kvöld á árshátíð Félags
ungra jafnaðarmanna.
Silfurbrúðkaup
eiga á morgun hjónin Jóhann
Kr. Sveinbjarnarson og Sjesselja
Skólatöskur,
miklar birgðir, verð frá 3,50,
Skjalatöskur
frá 10,00.
Elnnig lækna- oe verkfæra-
tðsknr með Iækknðn verði.
Sleipnir,
Langavegi 74, Simi 646.
Monnhðrpnr
í mjög fjölbreyttu,
íirvali
nýkomnar.
HljéðfæraUísið.
Duglegur
kvenmaður óskast um óákveðinn
tíma.
Upplýsingar í sima 2105.
@0 stnilknr
óskast tii að vínna
við veitingar á Þing-
valiahátíðinni.
Uppl. áHótel ísland,
herb. nr. 9, kL 7-9 siðd.
Vigfús Guðmundsson.
Mokkrar dðmntðsknr
með sérstöku tæki-
færisverði. T.d. veski
með fouddu frá 50 aurum.
VeraslnBi&isi FELL,
Njálsgötu 43. Simi 2285»
Húsmæður, hafið hug-
fast:
aU DOLLAR er langbezta
pvottaefnið og jafn-
framt pað ódýrasta í
notkun,
að DOLLAR er algerlega
óskaðlegt (samkvæmt
áður auglýstu vottorði
frá Efnarannsóknarstofu
rikisins).
Heildsölubirgðir hjá:
Halldóri liríksspi,
Hafnarstræti 22. Simi 175,
Jönsdóttir, til heimilis á Lauga-
vegi 27 hér í borginni.