Morgunblaðið - 25.02.1960, Blaðsíða 1
20 'tíður
47. árgangur
46. tbl. — Fimmtudagur 25. febrúar 1960
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Varðskipsmerm vopnaðir
skammbyssum og nfflum,
œtluðu um borð, þegar Palliser kom
'—------------------—----------------------ans Qg j henni eins og
Skipstjórinn á James Barries
varð frávita at hræðslu
Þ A Ð kom til harðra átaka milli landhelgisbrjótsins
James Barries, H-15, og varðskipsins Alberts út af Ingólfs-
höfða s.l. sunnudag. Landhelgisbrjóturinn var hinn erfiðasti
viðureignar og stöðvaðist ekki fyrr en eftir langan eltingar-
leik, en þá kom brezka herskipið Palliser á vettvang og
skakkaði leikinn.
Á þetta hefur verið stuttlega
minnzt í fréttum dagblaðanna,
en hér fer á eftir frásögn Helga
Hallvarðssonar, 1. stýrimanns á
Albert, sem Morgunblaðið átti
samtal við í gær. Þá var varð-
skipið Albert statt inni á Seyð-
isfirði, hafði komið þangað sem
snöggvast til að sækja vatn og
vistir eftir 7 sólarhringa útivist
út af Ingólfshöfða, lengst af í
brælu og vonzkuveðri.
Kúluskot við stefnið
Frásögn Helga fer hér á eftir:
Um kl. 1 á sunnudag komum
við að togaranum James Barries
H-15, þar sem hann var að ólög-
legum veiðum 8,7 sjómílur fyr-
ir innan fiskveiðitakmörkin við
Ingólfshöfða. Við settum þegar
út dufl í kjölfar togarans og gáf-
Námuslysið:
Lítil von
um björgun
ZWICKAU, A-Þýzkalandi, 24.
um honum stöðvunarmerki með
flaggi. Strax og við komum að
togaranum hífði hann trollið
flatt, eins og kallað er á sjó-
mannamáli, og sigldi fulla ferð
til hafs. Við skutum fjórum púð-
urskotum á yfirbyggingu togar-
Abbas ræðlr til-
lögur de Gaulles
TÚNIS, 24. febr. (Reuter) —
Fulltrúar útlagastjórnar alsírskra
uppreisnarmanna hér tilkynntu
í dag, að forsætisráðherra stjórn
arinnar, Ferhat Abbas, mundi
gefa stjórnmálalega yfirlýsingu
nk. mánudag — og senilega fjalla
aðallega um áætlanir de Gaulles
forseta og sjálfsákvörðunarrétt
til handa Alsírbúum.
tómri tunnu vegna þess hve
stutt var á milli skipanna, eða
aðeins um 100 metrar. Togar-
inn stöðvaði ekki ferðina við
þetta og var hann þá kallaður
upp i talstöðina, en hann svar-
aði ekki. Þá sendum við út til-
kynningu á neyðarbylgjum þess
efnis, að ef skipstjóri togarans
stöðvaði ekki þegar í stað, yrði
skotið kúluskotum á skipið. En
þessi aðvörun virtist engin áhrif
hafa á skipstjórann, því hann
dró ekki úr ferðinni.
Þá gaf skiplierrann á Al-
bert, Lárus Þorsteinsson, fyr-
iskipun um að skjóta á tog-
arann kúluskotum og vorum
við þá í um það bil 200 m.
fjarlægð frá skipinu. Fyrsta
skotið lenti nokkra metra fyr-
ir framan stefnið á tog-
aranum. Hann stöðvaði ekki
ferðina og hélt áfram eins og
ekkert hefði í skorizt, svo við
skutum öðru skoti og lenti
það rétt fyrir framan stefnið.
Þá stöðvaðist togarinn. Var
þá auðséð að hann hafði misst
trollið aftan úr sér, því fram-
hlerinn sást aðeins koma upp
úr sjó.
Vopnaðir skamm-
byssum og rifflum
Nú var ákveðið að gera til-
Framhald á bls. 19.
Eysteinn nr. 20
Fréttamaður Mbl. í Squaw
Valley símaði í gærkvöldi:
EYSTEINN Þórðarson stóð sig
bezt íslenzku þátttakendanna í
Squaw Valley í svigkeppninni í
dag. Hann varð 20. í röðinni af 67
þátttakendum. Tími hans var (í
fyrri ferð 1.17.0 mín., í hinni
síðari 1.07.9 mín.) samanlagt
2.24.9 mín.
Jóhann Vilbergsson hafnaði i
29. sæti á 2.34.1 mín. (1.25.7 í
fyrri ferð og 1.08.4 í síðari ferð).
Kristinn Benediktsson varð 30.
í röðinni á 2.37.1 mín. Fór hann
fyrri ferð á 1.24.1 og hina siðari
á 1.13.0 mín.
Árangur íslendinganna má telj
Er hægt að treysta Adenauer7?
— spyr brezka blaðið Evening Standard
rr
Bonn, 21). febr. — (Reuter).
febr. (Reuter). — Litlar vonir | FRÉTTIRNAR um að vestur-
virtust til þess í dag, að takast
mætti að bjarga þeim 79 náma-
mönnum, sem enn eru innilok-
aðir í Karl-Marx-kolanámunni
hér, þar sem mikil sprenging
varð si. mónudag.
Samtals hafa nú fundizt 44 iík
— en 79 menn eru enn i/inilokað-
ir, ems og fyrr greinir. — Björg-
unarmenn, sem verða að skipta
vöktum á tveggja klst. fresti
vegna hitans frá eldinum sem
geisar í námunni, og eitraðra loft
tegunda, létu í ljós þá von, að
enn kynnu einhverjir að vera
lífs að baki „eldveggnum“ — en
sögðu þó, að líkurnar væru að-
eins litlar. — Námumennirnir
eru innilokaðir rúman kílómetra
undir yfirborði jarðar.
n----------------------n
JllorjoumMntiiþ
Fimmtudagur 25. febrúar
Efni blaðsins m.a.:
Bls. 3: „Laxinn veiðir menninna" og
öfugt.
— 6: Ólafur Lárusson, prófessor 75
ára.
— 10: Ritstjórnargreinarnar: Félags-
legt öryggi. — Veiðarfæraiðn-
aður.
— 11: „Ásýnd Evrópu".
— 12: SUS-síða.
— 13: Völvur og galdramenn.
■— 18: ípróttir.
um við Spán um herstöðvar þar
í landi. — Sömuleiðis neitaði
varnarmálaráðherrann, Franz
Josef Strauss, sem talinn hefir
verið standa fyrir „samnings-
makki“ þessu, sannleiksgildi
fréttanna í samtali við óháða
blaðið „Frankfurter Allgemeine
Zeitung". — Hins vegar sagði
Strauss, að náðst hefðu samning-
það, fyrir milligöngu
að settar yrðu upp
NATO,
þýzka stjórnin hefði leitað
eftir að fá birgðastöðvar fyr-
ir her sinn á Spáni hafa vak-
ið mikla og harða gagnrýni
víða á vesturlöndum, sér í
lagi í Bretlandi og Banda-
ríkjunum — og virðist sem
það hafi komið vestur-þýzku ar um
stjórninni á óvart. Reynir
hún nú að bera af sér „sakir“
sem mest hún má.
— ★ —
Mörg brezk blöð létu í dag
í ljós þá skoðun, að Adenauer og
stjórn hans hefði brugðizt trausti
bandamanna sinna með „leyni-
makki“ við Franco. — Blaðið
, Evening Standard" hélt því
fram, að v.-þýzka stjórnin hefði
sniðgengið Atlantshafsbandalag-
ið og sýnt bandamönnum sínum
fyrirlitningu með því að reyna
að ná sérsamningum um hernað-
arlega aðstöðu á Spáni. Og
blaðið spurði: Er hægt að treysta
Adenauer eftir þetta? — í þess-
um dúr skrifuðu fleiri brezk
blöð — og raunar mörg önnur,
bæði í Evrópu og vestanhafs.
— ★ —
Talsmaður varnarmálaráðu-
neytis vestur-þýzku stjórnarinn-
ar afneitaði enn í dag, að stjórn- Samþykkt þessa gerðu 36
in hefði reynt að ná samning- íulltrúar vestur-evrópskra út'
stöðvar fyrir v-þýzka flugherinn
á eyjunni Sardiniu. — Strauss
ræddi í dag einslega við sendi-
herra Bretlands og Bandaríkj-
anna — og talið er víst, að þeir
hafi rætt um „leynimakkið" við
Franco.
— ★ —
Fregnir frá Madrid herma, að
Franco einræðisherra hafi tjáð
varnarmálaráðuneyti sinu, að
hann gæti ekki fallizt á, að veita
V.-Þýzkalandi hernaðarlega að-
stöðu á Spáni, án samþykkis
Norður-Átlantshafsbandalagsins.
Fuiltruar 9 Evrópulanda:
Andvígir breytingum
á fiskveiðimörkum
London, 2ý. febr. — (Reuter).
FULLTRÚAR útgerðar-
manna í níu Evrópulöndum
samþykktu á fundi hér í gær,
að „standa ákveðið gegn“ öll-
um tilraunum til þess að
breyta gildandi og viður-
kenndum fiskveiðitakmörk-
um.
gerðarmanna, sem komu hér
saman til fundar. — Eftirtal-
in lönd áttu fulltrúa á ráð-
stefnu þessari: Belgía, Bret-
land, Danmörk, Frakkland,
Vestur-Þýzkaland, Holland,
Portúgal, Spánn og Svíþjóð.
— Ráðstefnan kom saman
fyrst og fremst til þess að
ræða viðhorfin í sambandi
við sjóréttarráðstefnuna í
Genf í næsta mánuði.
r.st góður þegar tekið er tillit til
líinnar erfiðu brautar, sem varð
mörgum heimsfrægum skiða-
manninum ofviða.
Þetta er það lengsta er ísL
skiðamaður hefur náð á Olympíu
ieikjum.
Sjá íþróttir bls. 18 og 19.
„Daily Telegraph";
íslending-
ar sigra
Kaupmannahöfn, 2.1). febr.
(Einkaskeyti til Mbl.). —
í TILEFNI af ákvörðun
brezkra togaraeigenda
að láta togara sína
hverfa út fyrir 12 mílna
fiskveiðimörkin við ís-
land á meðan Genfar-
ráðstefnan stendur, skrif
ar brezka blaðið „Tim-
I es“ í dag, að vissulega sé
afstaða íslendinga (í
landhelgismálinu) ólög-
leg, en sú skoðun verði
nú æ meira ríkjandi í
heiminum, að veita beri
fiskveiðiþjóðum meiri
forgangsrétt en hingað
til varðandi fisk þann,
sem hrygnir við strendur
landa þeirra — og al-
menningsálitið í Bret-
landi hafni því ekki, að
slíkt megi teljast sann-
gjarnt.
í blaðinu „Daily Tele-
graph“ er látin í ljós sú
skoðun, að ísland muni
sigra á sjóréttarráðstefn-
unni — en Bretland
verði að fá tryggingu
fyrir því, að ekki komi
framar til greina, að
þjóðir færi út landhelgi
sína einhliða, þ. e. án
samráðs við aðra.
J
L