Morgunblaðið - 25.02.1960, Blaðsíða 4
4
MORCVWBIAÐIÐ
Fimmtudagur 25. febrúar 1960
1 dag er 56. dagur ársins.
Fimmtudagur 25. febrúar.
Árdegisflæði kl. 04,25.
Síðdegisflæði kl. 16.48,
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — Læknavórður
L.R. (fyrii vitjanir). er á sama
stað frá kl. 18—8. — Simi 1503v
Vikuna 20.—26. febrúar verð-
ur næturvarzla í Reykjavíkur-
apóteki. Vikuna 20.—26. febrúar
verður næturlæknir I Hafnarfirði
Ólafur Ólafsson, sími 50536.
EI Helgafell 50602267. VI. 2.
I.O.O.F. 5 == 1412258% = Spkv
□ Gimli 59602257 — Frl.
Minnzt afmælis S. M. R.
Hjónaefni
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Arnbjörg Sveins-
dóttir, Nesvegi 60 og Ólafur Jó-
hannesson, Linnetsstíg 3-A, Hafn
arfirði. —
E5BI Skipin
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla
er á Austfjörðum á suðurleið. —
Esja er í Reykjavík. Herðubreifí
er á Vestfjörðum á suðurleið. —
Skjaldbreið er á Skagafjarðar-
höfnum á leið til Akureyrar. —
Þyrill er væntanlegur til Bergen
í dag. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum í dag á leið til
Hornafjarðar.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
kemur í dag til Klaipeda. Arnar-
fell er í Reykjavík. Jökulfell fer
í dag frá Sas van Gent. Dísarfell
er í Keflavík. Litlafell er væntan
legt til Reykjavíkur í dag. Helga
fell fór frá Kaupmannahöfn 23.
þ. m. áeiðis til Rvíkur. Hamra-
fell fór 16. þ.m. frá Batum áleið-
is til Reykjavíkur.
Eimskipafélag Rvíkur h.f.: —
Katla er í Reykjavík. — Askja
kom til Rostock í gær.
Hafskip: — Laxá er á Seyðis-
firði. —
H.f. Jöklar: — Drangajökull
fór frá Akureyri í fyrrakvöld á
leið til Rússlands. Langjökull fór
frá Reykjavík 20. þ.m. á leið til
Ventspils. Vatnajökull er í Ábo.
Mynd þessi er úr leikritinu
„Ævintýri á gönguför, sem Leik-
félag Akureyrar sýnir um þess-
ar mundir. Nokkurt hlé varð á
sýningum vegna þess að nemend
ur Menntaskólans á Akureyri
voru að sýna sinn árlega leik
sinn í leikhúsinu. Sýningar á
ævintýrinu eru nú að hefjast á
ný. —
EHBrúókaup
Síðastliðinn laugardag voru
gefin saman í hjónaband af sr.
Jóni Thorarensen, ungfrú María
(Ingadóttir) Kröyer, Lynghaga
16 og Jón Páll Guðmundsson,
Reykjavíkurvegi 6, Hafnarfirði.
Heimi ungu hjónanna verður í
Grindavík.
Lseknar fjarveiandi
Kristján Sveinsson, augnlæknir verð
ur fjarverandi 1 til 2 mánuði. Stað-
gengill: Sveinn Pétursson, Hverfisg. 50.
Viðtalstími 10—12 og 5.30—6.30, nema
laugardaga kl. 10—12.
Olafur Jóhannsson fjarverandi frá
18. febr. til 1. marz. Staðgengill: Kjart-
an R. Guðmundsson.
Snorri P. Snorrason, fjarv. 3—4 mán-
uði frá 22. febr. — Staðgengill: Jón
Þorsteinsson.
Þórður Þórðarson fjarverandi 20.
febr. til 6. marz. Staðgengill: Tómas
J ónasson.
g3 Flugvélar
Flugfélag íslands h.f.: — Hrím
faxi er væntanlegur til Rvíkur
kl. 16:10 í dag frá Kaupmanna-
höfn og Glasgow. — Innanlands-
flug: í dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Egils-
staða, Kópaskers, Vestmanna-
eyja og Þórshafnar. — Á morgun
— Hver var Ijóshærða slúlk-
an, sem-þú Ararat með i gær?
— Það var sú dökkhærða, sem
ég kynnti fyrir þér ií fyrredag.
— Eru engin sæti hér, herra
hl j ómsveitarSt j óri?
— Nei, maður minn, hér lærir
maður að standa á eigin fótum.
er áætlað að fljúga til Akureyr-
ar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð-
ar, Kirkjubæjarklausturs og
Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.: — Leiguflugvél-
in er væntanleg kl. 7.15 frá New
York. Fer til Oslóar, Gautaborg-
ar og Kaupmannahafnar kl. 8:45.
Hekla er væntanleg kl. 19:00 frá
Hamborg, — Kaupmannahöfn,
Gautaborg og Stavanger. — Fer
til New York kl. 20:30.
PilAheit&samskot
Rafnkelssöfnunin: Mér hefur
borizt frá Þ. Stephensen krónur
1.000; EVG 600; Vilhelmínu 200;
Bjarna 300; Jóni Jóhannssyni
lækni 475 og frá Hvalsnesi 500.
Kærar þakkir. F. h. söfnunar-
nefndar, Björn Dúason.
Lamaði maðurinn: Frá G G kr.
100,00. —
Hofsóssöfnunin: — Þ O J krón-
ur 100,00.
Lamaði íþróttamaðurinn: — G
S krónur 100,00.
Hallgrímskirkja í Saurbæ: —
Ónefnd kona, áheit, kr. 100,00.
Sólheimadrengurinn: — A E
krónur 50,00.
Rafnkelssöfnunin: — N N kr.
50,00; I St. kr. 500,00.
gjj|| Ymislegt
Austfirðingafélag Suðurnesja
heldur bazar í Tjarnarlundi í
kvöld kl. 9.
Tækni, 2. hefti, 1. árgangs hef-
ur borizt blaðinu. Helztu grein-
arnar að þessu sinni: „Reykjavik
—-New York á 80 mínútum“, þar
sem rætt er um farþegaþotflaug-
ar framtíðarinnar; „Friður rof-
inn á Andrea Doria“, grein um
tilraunir, sem nú eru í undirbún-
ingi, að því að hefja skipsflakið
af sjávarbotni; Grein um helztu
evrópsku smábílana 1960; „Flaug
Byrd yfir Norðurheimskautið" o.
fleira. —
• Gengið •
Sölugengi
1 Sterlingspund ...... kr. 106.84
1 Bandaríkjadollar ..... — 38.10
1 Kanadadollar ......... — 40.07
100 Danskar krónur ........ — 551.95
100 Norskar krónur ........ — 533.25
100 Sænskar krónur ........ — 735.75
100 Finnsk mörk ........... — 11.93
100 Franskir Frankar ...... — 776.30
100 Belgiskir frankar ..... — 76.40
100 Svissneskir frankar ... — 877.95
100 Gyllini ..........!... — 1010.40
100 Tékkneskar krónur ..... — 528.45
100 Vestur-þýzk mörk ...... — 913.65
1000 Lírur ................ — 60.96
100 Austurrískir sehillingar — 146.55
100 Pesetar .............. -- 63.50
100 reikningskrónur Rússl.
Rúmenía, Tékkóslóvakía
Ungverjaland ......... — 100.14
Skráð jafngengi: BandaríkjadoJlar
38.00 krónur. Gullverð ísl. kr.: 100
gullkrónur 1.724.21 pappírskrónur — 1
króna 0.0233861 gr. af skíru gulli.
^Pennavinir
VILLISVAINIIRIMIR - Ævintýri eftir H. C. Andersen
Hún hafði n.ú þegar lokið
við eina brynjuna, og var
byrjuð á annarri. — Þá kvað
skyndilega við hljómur í
veiðilúðri uppi í fjöllunum.
Hljóðið færðist nær, og hún
heyrði einnig hundgá. Hún
varð dauðskelkuð og leitaði
inn í hellinn. Hún batt netl-
urnar ,sem hún .hafði tínt
saman, í knippi og settist á
það.
í sama bili stökk stór
hundur út úr kjarrinu, og á
hæla hans kom annar og svo
hinn þriðji. Þeir gjömmuðu
hátt, hlupu til baka og svo
fram aftur. Innan stundar
stóðu allir veiðimennirnir
fyrir framan hellismunnann.
Hinn glæsilegasti þeirra var
konungur í landinu. Hann
gekk inn til Elísu, og aldrei
þóttist hann hafa augum litið
fegurri mey.
Peter Paulsen,
Villa Tepeke,
Svanninge pr. Faaborg,
Danmark.
14 ára gamall, vill gjarna skrifast á
við íslenzkan dreng, á dönsku eða
ensku. Hefir áhuga á frímerkjasöfnun.
Mr. Steven Ginsburg,
615 West 36 th Street, Box 5
Los Angeles 7, California.
U.S.A.
Oskar eftir að skrifast á við stúlku
18 ára eða eldri.
Miss Coralee Frederickson
R.R. A 1
Nelson, British Columbia
Canada.
Söfn
BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
Sími 1-23-08.
Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A: —
Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22.
nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kL
17—— Lestrarsalur fyrir fullorðna:
Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22,
nema laugard. kl. 10—12 og 13—19, off
sunnudaga kl. 17—19.
Útlbúið Hólmgarðí 34: — Útlánadeild
fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21,
aðra virka daga nema laugard. kl. l'.—
19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn:
Alla virka daga nema laugardaga JcL
kl 17—19
Útibúið Hofsvailagötu 16: — Útláns-
deild fyrir börn og fullorðna: Alla
virka daga, nema laugardaga, kL
17.30—19.30.
Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild
fyrir börn og fullorðna: Mánudaga.
miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19.
Bókasafn Hafnarfjarðar
Omð alia virka daga ki 2—7. Mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga einnig
kl 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. —
Lesstofan er opin 4 sam a tíma. —
Sími safnsins er 50790
Bæjarbókasafn Keflavíkur
Utlán eru á mánudögum, miðviku-
dögum og föstudögum kl. 4—7 og 8—10
ennfremur á fimmtudögum kL 4—7.
Lestrarsalurinn opinn mánud., mið-
vikud., fimmtud., og föstud. kl. 4—7
Min.jasafn Reykjavíkur: — Safndeild
in Skúiatúni 2 er opin alla daga nema
mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn er
lokað. Gæzlumaður sími 24073.
Bókasafn Lestrarfélags kvenna, —
Grundarstíg 10. er opið til útlána
mánudaga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 4—6 og 8—9.