Morgunblaðið - 25.02.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.02.1960, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 25. febrúar 1960 MORCVISBI. 4 ÐIÐ 7 Skrifstofur Ffugmélastjóra á Reykjavíkurflugvelli verða lokaðar á morgun, föstudag 26. febrúar kl. 10—12 vegna jarðarfarar FRUGMARASTJÓRINN Agnar Kofoed-Hansen ÍBÚD Hefi kaupanda að 5 herbergja íbúð, í nýlegu húsi í vesturbænum. Æskilegt að bílskúr fylgi. Há útborgun. BALDVIN JÓNSSON, hrl. Sími 15545 — Austurstræti 12 Fokhelt eínbýlishús til sölu í nágrenni Reykjavíkur. Stærð 150 ferm. á eignarlóð. Allt á einni hæð. Mjög gæsileg teikning Nánari upplýsingar gefur: MÁLFLUTNIN GSSTOF A INGI INGIMUNDARSON hdl Vonarstræti 4 H. hæð. Sími 24753. 3 útsöludagar eftir TÍlpur, Peysur, Pils, Sloppar, Bútar. Rifrciðasalan Ingólfstræti 9 Símar 18966 og 19092 Höfum til sölu flestar tegundir bifreiða. Bifreiðar með afborg- unum. Bifreiðar við allra hæfi. Bifreiðasalan lngólfstræti 9 Simi 18966 og 19092 Clœsilegt raðhús til sölu við Hvassaleiti. Húsið er 2 hæðir og bílskúr. Á neðri hæðinni, sem er ca. 85'ferm., eru 2 stofur, eldhús, skáli, anddyri o. fi. Á efri hæðinni, sem er 95 ferm., eru 4—5 herbergi, bað, þvottahús o. fl. Uppsteyptur bílskúr fylgir. Húsið er selt fokhelt með járni á þaki. -— Gott útsýni. FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314. Skrifstofuhúsmœði tiS lesgu Þrjú rúmgóð samliggjandi skrifstofuherbergi til leigu á Skóiavörðustíg 3 A. — Upplýsingar eru gefn- ar í sima 14964. Risíbúð við Sigtún Til sölu góð risíbúð við Sigtún. íbúðin er ca. 110 ferm., 3 herbergi, eldhús, bað, ytri og innri forstofa og stór geymsla auk sameignar í kjallara. Ibúðin er laus nú þegar. Góð hitaveita. Fagurt útsýni. íbúðin er nýstandsett. FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314. Ford Anglia De Luxe 1960 Til sölu strax er ný og ónotuð Ford Angelia De Luxe bifreið með útvarpi, miðstöð og öðrum aukahlutum Tilboð sendist afgr. Mbl. merét: „Anglia — 9652“, Tjarnargötu 5. Sími 11144. CadiIIac ’53 mjög glæsilegur. Ford ’55 sjálfskiptur. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Fiat 1100 ’60, óekinn Opel Record ’58 Ford Anglia ’55 mjög góður. Ford Taunus ’58 Ekinn 16 þúsund km. Volkswagen ’55, ’56, ’58, ’59 — Fiat Síation ’54, ’57, ’58, ’59 — Opel Caravan ’55, ’59, ’60 Ford Taunus Station ’56, ’60 — Einnig ýmsar fleiri teg- undir og gerðir bifreiða. Tjarnargötu 5. — Sími 11144. Seljum i dag Volkswagen sendiferða- bifreið 1955 Moskwitch ’55 Skipti á Volkswagen æski- leg. — Fiat 1800 fólksbíll Taunus Station ’59 og ’60 nýjan Opel Caravan ’60, nýjan Volkswagen ’55, ’56, ’59 Chevrolet Bel-Air ’54 Skipti á taxa æskileg. — Chevrolet Bel-Air ’55 eínkabíl — Chevrolet ’50 á mjög góðu verði. — Willy’s jeppa ’53. ’54, ’55 Bílamíðstöðin Vagn Amtmannsstig 2-C. Sími 16289 og 23757. Gamla bílasalan Kalkofnsvegi Sími 15812. BÍLAR TIL SÖLU Taunus ’60 Vill skipti á Ford eða Chevrolet ’56 eða ’57. — Opel Record ’56 Góður bíll. — Ford Prefect og Anglia 1955 Fiat 1100 ’58 fólksbíll. Skipti á Chev- rolet eða Ford. De Soto ’48 minni gerð, sérlega góðlrr bíll. Skipti möguleg. Fordson ’46 á góðu verði. Ford Prefect ’46 Austin 8 og 10 sendi- og fólksbílar. — Eam!a bílasalan Kalkofnsvegi. — Simi Í5812. Zim 1955 til sölu fyrir víxla ein- göngu. Ual BÍUSAIAH Aðalstræti. Sími 15014. Til leigu Risíbúð, 3 herbergi, eldhús og bað er til leigu. Tilboð send- ist Morgunbl. merkt: „Mið- bær — 9649“ fyrir 28. þ.m. Keflavík-Ytri Njarbvík Vantar 5—6 herb. íbúð. Gerið svo vel að hringja í sima 1267^. Vinna Tek að mér alls konar fatavið- gerðir. — K R I S T í N Bergstaðastræti 36. Tvær stúdínur óska eftir vinnu hluta úr degi. Tilboð sendist skrifstofu Mbl. merkt: Málakunnátta — 9778. Húsmæhur Tökum upp í dag EASY—OFF bökunarofna- hreinsiefnið Ennfremur A E R O bietthreinsiefnið. Góð efni — Betri árangur Auðveldari vinna Armband tapaðist í Þjóðleikhúsinu mánudagskvöldið 22. febrúai. Finnandi vinsamlegast láti vita í síma 24338. — Funriar- laun. EXPRfSSO KAFFI Kaffi — Te — Kakó Kökur og Tertur Súpur, margar tegundii Smáréttir Öi og gosdrykkir Smurt brauð og snittur RAUÐA-MYLLAN Laugavegi 22. — Sími: 13628. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vmsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Simi 15385 Peningalán Útvega hagkvæmt peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum Uppi kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Færanlegar, veggfastar bókahillur Hagkvæmir greiðsluskilmálar Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13. — Sími 13879. Loftpressur með krana til leigu. — G U S T U R h.f. Símar 12424 og 23956. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að augiysa - Morgur hlaðinu en í öðrum blöðum. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.