Morgunblaðið - 05.07.1960, Page 5
t>riðjudagur 5, júlí 1960
AJORGVNllAÐIÐ
5
ÞESSI sérkenailega mynd
er aí hinni frægustu allra
spunakvenna: Kóngulónni.
— Híyndina tók Hermann
Sehlenker, sem um þessar
mundir hefur haldið sýn-
ingu á ljósmyndum sínum
í Iíogasal Þjóðminjasafns
íslands.
Olafur Helgason til 7. ágúst. Staðg.:
Karl S. Jónasson.
OlaJEur Tryggvason um óákv. tíma.
Staðg. Bsia Pétursson,
Páll Sigurðssnn yngri fjarv. til 7.
ágúst. Staðg. er Emil Als, Hverfisg. 50.
Ragnhildur Ingibergsdóttir verður
fjarverandi til júlíloka. Staðg'. Brynj-
újfur Ðagsson, héraðslæknir í Kópav.
Richard Thors verður fjarverandi tál
8. ágúst.
NÝBEGA hefur ungur Reyk-
vikingur, Oddur Benediktsson,
lokið BA-prófi með ágætum
vitnisburði i vélaverkfræði
við Rensselaer polytechnical
Institut i borginni Troy i New
Yorkfylki. Hlaut hann aðra
*oe/.tu einkunn » -
deifdar sinnar
og fylgdu 150
dala verðtaun
fyrir hina góðu
frammistöðu.
Oddur dvelst
hér heima um
þessar nuundir,
en fer síðsum-
ars til Banda- ^
ríkjanna til framhaldsnáms.
Hefur skólinn úthlutað honum
styrk til náms næsta ár við
skólann, af fé sem hið heims-
kunna rafvélafyrirtæki IBM
lætur tækniskólannm í té til
styrkveitinga tU þeirra er
skara fram úr.
Tveir nýir, litlir stólar
Smaragd-segulbandstæki
(sem nýtt), IHiilipsútvarps
tæki. Selst allt með tæki-
færisverði. Uppl. í sima
15581, næstu daga.
, Vön afgreiðslustúlka
óskast. —
Þorsteinshúð
Snorrabraut
Svartur Parker-penni
með stálhettu tapaðist 20.
fyrra mán. — Finnandi
vinsamlega geri aðvart í
síma 35075 eða 15095.
Hvað er lifið annað en barátta fvrir
því að fá peninga inn en tennur, hár
og magann út.
Menn gera sér enga grein fyrir því
að peningar tali fyrr en þeir giftast
þeim.
Gengið
Keflavík
Herbergi til leigu á Vallar-
götu 16. Uppl. í síma 1303.
t Til leigu stór 3ja herb.
íbúð í Lauganeshverfí. —
Sér hiti. Teppalögð gólf.
Leigist til 1. okt. n.k. —
Uppl. i síma 22870.
Bókhald — Smíðar
Óska eftir vinnu. Bók-
hald og smlðar koma til
greina. Upplýsingar kl. 5—
6 í síma 33041.
Lítil íbúð óskast
til leigu fyrir einhleypa
konu, sem vinnur úti all-
an daginn. — Upplýsingar
í síma 24533. frá kl. 9—18
daglega.
Trilluvél
Sleipnir 4% hö. með skipti
skrúfu til sölu. Uppl. i síma
34671 eftir kl. 6.
Nýleg Baby-strauvél
til sölu. — Sími 13938.
Góð 2ja herb. íbúð
óskast til leigu sem fyrst.
Upplýsingar i síma 13145.
Óska eftir 2ja—3ja herb.
íbúð til kaups eða leigu.
Helzt á hitaveitusvæði. —
Fyrirframgreiðsla. Upplýs
ingar í sima 16966.
Vil kaupa barnavagn
notaðan, vel með farinn.
— Sími 3-39-79.
Flugfélafó íslands hf.: — Gullfaxi fer
til Glasgow og Khafnar kl. 8 í dag.
Vaantanlegur a£tur tál Rvíkur kl. 22:30
í kvöldi Flugvélin fer til Oslóar, K-
hafnar og Hamborgar kl. 8,30 í fyrra-
málið. Hrímfaxi fer til Glasgow og
Khafnar kl. 8 í fyrramálið;
Innanlandsflug: I dag til Akureyrar,
Egilsstaða, Flateyrar, Isafjarðar, Sauð-
árkróks, Vestmannaeyja og Þingeyr-
an. A morgun til Akureyrar, Egils-
staða, Hellu* Hörnafj ariðar, Húsavík-
ur, Iöafjarðar, SiglUfjarðar og; Vest-
manaeyia*
Hvft Eimskipafélag íslands: — Detti-
foss er í; Rv.ílc. Fjallfoss er í Hlilli
Goðafoss er í Hamborg. Gullfoss er á
ieið til Leith. Lagarfoss er á Isafirði.
ReykjafOss er á leiff til HUil; Sfelfoss
er á löiff til Rvíkur. TiiöilafösB er í
Rvík. Tungufoss kemur til Gufuness í
dag.
Eimskipn fólag Reykjavíkur hf. —
Katla er á leið til Rvíkur. Askja er
á leið til Islándis.
H.f. Jöklar: — Langjökull er á leið til,
Isíands. Vatnajökull er í Kotka.
Skipadeild Hvassafell og Arn-
arfell eru í Archangelsk. Jökulfell er
á leið til Gautaborgar. Dísarfell er á
Akureyri. Litlafell er á leiff til Siglu-
fjarðar. Helgafell er í Gevle. Hamra-
fell er á leið til Hafnarfjarðar.
Háfski hf.: Laxá er í Ríga.
Skipaútffcrð ríkisins: — Hekla kem
ur árdegis á morgun. Esja kemur til
Rvíkur í dag. Herffubreið er í Rvík.
Skjaldbreiff er á leið vestur um land
til Akureyrar. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum kl. 22 í kvöld til Rvtkur.
Læknar fjarveiandi
Bergsveinn Olafsson um óákv. tíma.
Staffg. Ulfar Þórðarsom
Bergþór Smári, fjarv. 24, júní til 5.
ágúst. Staðg.: Arni Guðmundsson.
Bjarni Konráðsson til 18/7. Staðg.:
Arinbjörn Kolbeinsson.
Dániel Fjelsted til 9. júlí. — Stað-
gengill Brynjúlfur Dagsson.
Erlingur Þorsteinsson til 25. júlí. —
Staðg.: Guffmundur Eyjólfsson, Tún-
götu 5.
Guðjón Guðnason 4.—15. júlí. Staðg.
Emil Ais, HverfisgÖtu 50.
Gunnar Biering frá 1.—16. júlí.
Gunnar Cortes 4. júli til 4. ágúst.
Staffg. er Kristinn Björnsson,
Haraldur Guðjónsson fjarverandi
fi4á 7. júttl í máiiuff. Staffg.: Karl Sig.
JÓnassom-
Bennk Linnet 4.—31. júlí. Staðg.: Hall
dór Arittbjarnar.
Kjartan R. Guðmundsson 2.—7. júli.
Staffg.: Olafur Jóhannsson.
Kristján Jóhannesson 2.—30. júlí, —
Btaffg.: Éjarni Snaébjörnsson.
Kristjarta Helgadóttir fjarv. 27. júní
111 1. ágúst. — Staðg.: Olafur Jónsson.
Krisfjátt frttrvai'ðarsort verður fjar-
verandi til 15. júlí. Staðg. Eggert Stem
þórsson.
itöngnús Olafsson 4.—Kfc ju4I. Staffg.:
J'ón f»órstéinssón.
OddUT OVafSsótt 4. jóW m 5. ágúirt.
Staff£. ér Arni GuffrmmdSson.
ÖÍ'afúf Géifááótt, fjarv. Í3. júrií tSl
25. júlí.
Sigurður S. Magnússon læknir verð-
ur fjarverandi frá 14. marz um óákv.
tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson,
Frófessor Sigurður Samúelsson yfir-
læknir verður fjarverandi frá 28. júní
til 25. júlí.
Snorri Hallgrímsson til júlíloka.
Stefán Olafsson, íjarv. 23. júni til
25. júlí. — Staðg.: Olafur I>orstejnsson.
Valtýr Albertsson til 17. júlí. Staðg.
Jón Hjaltalín Gunnlaugsson.
Valtýr Bjarnason frá 28. júní I óó-
kveðinn tíma. Staðg.: Tryggvi Þor-
steinssom
Víkingur Arnórsson til 1. ágúst. Stað
gengill.: Axal Blöndal.
Þórður Möller, júlímánuð. Staðg.:
Gunnar Guðmundsson.
Ég hef drukkið af daganna lindum
dánarveig allra harma.
Ég hef teygað mi& sælan af syndum
sofið og dfreymt.
Ég hef siglt fyrir öllum örlaga-
vindum
grátið — og gleymt.
Jóhann Jónsson:
Eg hef drukkið.
Sölugengi
1 Sterlingspund ........ Kr. 106,90
1 Bandaríkjadollar ...... — 38.10)
1 Kanadadollar ........... — 38,90
100 Norskar krónur ........ — 533,52
100 Danskar krónur ........ — 552,75
100 Sænskar krónur ........ — 738,20
100 finnsk mörk ........... — 11,90
Í0( Belgískir frankar ...... — 76,42
100 Svissneskir frankar ... — 882,85'
100 Gyllini ............... — 1010,30
100 Tékkneskar krónur ..... — 528.45
100 Vestur-þýzk mörk ...... — 913.65
1000 L?5rur ................ — 61,39
ÁHEIT og GJAFIR
Gjaflr og áheit á Strandakirkju: —
LSO 100, GS 100; HE 100t EJ Eiríksg.
13 150, ES 200, EE 100, GÞ 500, P. Fr.
200* NW 100, NN 50, GE 100, ÞJ 20, KG
100* B og S 500, SóldýrkendUr á Hvera-
völlum 60, NN 5, NH 50, Rögnvaldur
Jonsfion 200, AO 300, HH 10, FBK 50.
GK 50, Benedikt Sigurðsson 500, Frá
Jóhönnu 25, Frá Dúttu 100, SO 30, HM
150, JR 50, GEX 25, NN 10, SJ 15, Svan
borg 150, IS 50, Frá konu 50, EE 100,
SM 10.
Til Ifallgrímskirkju í Saurbæ hefur
prófasturinn þar, séra Sigurjjón Guð-
jönsson, afhent mér nýlega 575 kr. úr
samskotabauk kirkjunnar. — WTatthías
Þórðarson.
IJtsölu — Húsnæði
Verzlunarhúsnæði á bezta stað til leigu fyrir útsölu
í nokkrar vikur, eftir 10. júlí. — Öll tilboð tekin
til athugunar. sem sendast íLfgr. Mbl. strax, merkt:
„Crtsala — 3670“.
Húsnæði
Góð 4ra herbergja íbúð óskast til Ieigu um miðjan
september n. k. — Nauðsynlegt að sími fylgi íbúð-
inni. — Upplýsingar í síma 17461.
Mosktitcb 59 - 60 Volkstvagen
Vil kaupa nú þegar góðan Moskwitch, árgang 1959
—’60. — Miltil útborgun. — Sömu árgangar af
Volkswagen gætu komið til greina. — Upplýsingar í
síma 24818, eftir kl. 18 (6).
Vrggó Odtlsson
við afgreiðslustörf.
Sæla Café
Brautarholti 22
Steinmálning
Ameríska DRI-WHITE steinmálningin komin.
DRI-WHITE myndar þykka og
fallega húð, sem hrindir frá sér vatni
og óhreinindum.
DRJ-WHITE er auðvelt í notkun.
Birgðir takmarkaðar.
G. Einarsson & Co. hf.
Aðaistræti 18 — Sími 2-40-8©