Morgunblaðið - 05.07.1960, Side 7
t>> iðjudagur 5. júli 1960
MORGVNBLAÐIÐ
7
íbúðir i smiðum
Höfum m. a. til sölu:
2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúð
ir í sambyggingu, í Austur-
bænum. íbúðirnar seljast
fokheldar, með hitalögn, þó
ekki ofnum. Sér hiti verður
fyrir hverja íbúð. Hagstætt
verð. '
2ja herbergja íbúð í risi í
hlöðnu steinhúsi, við Þing-
hólsbraut. íbúðin selst fok-
held, en húsið er þó full-
gert að utan. Söluverð 100
þúsund krónur.
2ja herbergja íbúð í sambygg
ingu, við Ásbraut í Kópa-
vogi. Söiuverð 175 þúsund
krónur. Útborgun 70 þús-
und kr. Eftirstöðvar til 5
ára. íbúðin selst fokheld.
3ja herbergja íbúð i sambygg
ingu, við Ásbraut í Kópa-
vogi. Söluverð 170 þúsund
kr. Útborgun 100 þúsund
krónur. Eftirstöðvar til 5
ára. íbúðin selst fokheld.
4ra herbergja íbúð í sambygg
ingu við Ásbraut í Kópa-
vogi. Söluverð 210 þúsund
kr. Útborgun 130 þús. kr.,
Eftirstöðvar til 5 ára. íbúð-
in selst fokheld.
4ra herbergja íbúð múrhúðuð
með miðstöð. i sambygg-
ingu, við Stóragerði. — Allt
. .sameiginlegt múrað innan
húss og húsið fullgert utan.
Tvöfalt gler í glugguro. —
Bílskúrsréttindi. Söluverð
310 þúsund krónur. Útborg-
un 220 þúsund krónur. Eft-
irstöðvar til 5 ára.
Málflutningssk'ifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. — Sími 14400.
Fullgerðar íbúðir
Höfum m. a. til sölu:
2ja herbergja nýja og fallega
íbúð í kjallara við Laugar-
nesveg. Sér hiti er í íbúð-
inni.
2ja herbergja íbúff á 1. hæð i
steinhúsi við Njálsgötu.
2ja herbergja íbúð i risi, í
Gömlu-Klöpp á Seltjarnar-
nesi. Söluverð 155 þúsund
kr. Útborgun 35 þús. kr.
3ja herbergja ibúð á hæð, í
steinhúsi við Miðtún. — Sér
inngangur. Bílskúrsréttindi.
Hitaveita.
3ja herbergja íbúð i risi við
Mávahlíð. Hitaveita.
3ja herbergja íbúð i kjallara
við Skipasund. Útborgun 70
þúsund krónúr.
4ra herbergja ibúðir í nýrri
sambyggingu í Austurbæn-
um. Sér hitaveitulögn.
4ra herbergja, nýleg íbúð á 4.
hæð við KleppsVeg.
4ra herbergja íbúð með bíl-
skú- við Mávahlíð.
5 herbergja íbúð á 2. hæð við
Bollagötu. Bílskúr fylgir.
Skipti koma til greina á
minni íbúð.
5 herbergja ný og glæsileg
íbúð á 4. hæð í sambygg-
ingu, við Álfheima.
7 herbergja íbúð, að mestu tll-
búin, við Goðheima. — Sér
inngangur og sér hiti er fyr
ir íbúðina.
Einbýlishús í Smáíbúffar-
hverfi, Kleppsholti, Kópa-
vogi og á hitaveitusvæði. —
Raðhús í Laugarnesi og við
Hvassaleiti.
Málflutningsskrlfstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. — Sími 14400.
Hús og ibúðir
7/7 sölu
2ja herb. íbúð í Norðurmýri.
3ja herb. íbúð við Ránargötu.
4ra herb. íbúð við Marargötu.
5 herb. íbúð vií Flókagötu og
Rauðalæk.
5 herb. fokheld íbúð í villu-
byggingu.
Einbýlishús við Laugarásveg.
Einbýlishús við Barðavog.
Raðhús við Otrateig.
Fokhelt raðhús við Sólheima,
og margt fleira.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasaii, Hafn. 15.
Simar 15415 og 15414, heima.
ísvél
Whirla-Whiþ ísvél til sölu. - —
Upplýsingar gefur:
Haraldur .Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
simar 15415 og 15414, heima.
Til sölu
Til sölu er húseign við Álf-
hólsveg í Kópavogi. Húsið
er timburhús — herbergi
og eldhús. Söluverð 120
þúsund krónur. Útborgun
30 þúsund krónur.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS fc. JONSSONAR
Austurstræti 9. -- Simi 14400
7/7 sölu
og i skiptum
Hús og íbúðir af flestum
stærðum og gerðum, í Reykja
vík, Kópavogi, við Silfurtún
og víðar. Skilmálar oft mjög
hagstæðir.
Höfum kaupendur
að 2ja—5 herb. íbúðum í
smíðurn, í Reykjavík.
FASTEIGNA SKRIFSTOrAN
Laugavegi 28. Simi 19545.
Sölumaður:
Cuftm. Þorsteinsson
7/7 sölu
2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja-
íbúðir á hitaveitusvæðinu í
Hlíðunum.
7 herbergja íbúff við Sigtún.
4ra lierbergja hæð í Heimun-
um.
Hálf hús og einstakar ibúðir í
Vogum og Sundum.
4ra herbergja hæð í Norður-
mýri, sanngjörn útborgun.
2ja herbergja íbúðir víða um
bæinn.
Jarðhæð í Kópavogi, hentug
fyrir tvær fjölskyldur.
Einbýlishús og raðhús í flest-
um bæjarhlutum og í Kópa
vogi.
Iðnaðarhús og lóðir.
Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl.
Málflutningur Fasteignasala
Laufásvegi 2. — Sími 19960.
TIL SÖLU:
4ra herb.
ibúðarhæð
sem ný með tveim geymsl-
um, við Lynghaga. Laus ú
þegar.
4ra herb. íbúðarhæð með bíl-
skúr, við Mávahlíð,
3ja herb. íbúðarhæð, um 100
ferm. á hitaveitusvæði í
Austurbænum. Laus nú þeg
ar.
2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb.
íbúðir og húseigr.ir af ýms-
um stærðum, í bænum.
Verzlunarhúsnæði, iðnaðarhús
næði o. m. fl.
Kýja fasteignasalan
Bankastrætj 7. — Sími 24300
kl. 7.30—8.30 sími 18456.
Ibúð til sölu
á Sauðárkróki
3ja herb. íbúð ásamt bílskúr
til sölu á Sauðárkróki. Uppl.
í síma 35918 og hja Geirald
Gislasyni, Hólabraut 5, Sáuð-
árkróki. —
Haínarfjörður
4ra herb. íbúð til leigu. Upp-
lýsingar gefur:
Árni Gunnlaugsson, hdl.,
Austurgötu 10 Hafnarfirði.
Sími 50764, 10—12 og 5—7.
7/7 sölu
2ja herb. íbúð á 2. hæð við
Melabraut. Sér hiti. Tilbú-
in undir tréverk.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Njálsgötu. Útborgun 100
þúsund.
3ja herb. góð kjallaraíbúð í
Túnunum.
3ja herb. risíbúð við Sólvalla-
götu. Sér hitaveita. Svalir.
3ja herb. nýleg, mjög falleg
íbúð á 1. hæð í tvibýlishúsi
við Hlégerði. Áhvilandi lán
til 18 og 20 ára. 7% vextir.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Stóragerði. Góð lán áhvíl-
andi.
4ra herb. risibúð við Barma-
hlíð. Lítið undir súð.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Bugðulæk.
4ia herb. falleg risibúð á Mel-
unum. Sér hitaveita. Svalir.
5 herb. falleg íbúð á 3. hæð
við Rauðalæk. Góðar svalir
5 herb. íbúð við Hvassaleiti.
Tilbúin undir tréverk.
6 herb. stór íbúð á 2. hæð við
Sólheima. Tilbúin undir tré
verk.
6 herb. raðhús við Laugalæk.
íbúðin er á tveim hæðum,
140 ferm.
4ra herb. íbúffir í Vesturbæn-
umn, tilbúnar undir tréverk,
með eldhúsinnréttingu. Allt
sameiginlegt múrverk fylg-
ir. —
Málflutnings
og fasteignastofa
Sigurður Reynir Péturss., hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson
Fasteignasviðskipti
Austurstræti 14, II. j
Símar 2-28-70 og 1-94-78.
Ibúðir til sölu
2ja herb. íbúð á fyrstu hæð í
Hlíðunum. Bílskúrsréttindi.
3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu
steinhúsi við Barónsstíg.
3ja herb. íbúð á 2. hæð í
Kleppsholti. Bílskúr fylgir.
4ra herb. íbúð á 2. hæð í Hlíð
unum. Bílskúr fylgir.
4ra herb. jarðhæð í Gnoðar-
vogi. Sér hiti, sér inngang-
ur. Útb kr. 120 þúsund.
5 herb. íbúff á fyrstu hæð í
Hlíðunum. Sér hiti, sér inn
gangur. Bílskúrsréttindi.
5 herb. íbúð á fyrstu hæð í
Laugarnesi. Sér hiti, sér inn
gangur. Bílskúrsréttindi.
Einbýlishús, 5 herb. ásamt
stórum bílskúr, í Smáíbúða-
hverfinu.
7 herb. ibúð á annari hæð, 160
ferm. ásamt bílskúr, í Hlíð
unum.
Hálft hús, 4ra herb. íbúð á
efri hæð, ásamf 4ra herb.
ibúð í risi, í Hlíðunum, 40
ferm. bílskúr fylgir.
[iíw Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4 — Simi 16767.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o.fl. varahlutir í marg
ar gerðir bifreiða. —
Bílavörubúðin FJÖ0RIN
Laugavegi 168, — Simi 24180.
Sparifjáreigendur
Avaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Uppl. kL 11—12
f.h. og 8—9.
Margeir J. Magnússon
Stýrimannastig 9. Sími 15385.
7/7 sölu
3ja herb. efri hæð við Skipa-
sund, sér hiti, stórar svalir,
bílskúr.
3ja herb. jarffhæð (algerlega
ofanjarðar) við Rauðagerði,
ný íbúð með sér hita, sér
inngang og sér þvottahúsi.
4ra Irerb. jarðhæð við Goð-
beima. Stærð 130 ferm., sér
inngangur, sér hitakerfi.
5 herb. ibúð á efstu hæð við
Rauðalæk. Stærð 143 ferm.
1—7 herb. ibúðir víðs vegar
um bæinn.
tbúðir og raðhús í smíffum,
fokheld og lengra komin.
Útgerðarmenn
Vélbátar til sölu.
9 lesta vélbátur, 3ja ára, með
Kelvin-diesel 44ra ha. Atlas
dýptarmælir, línuspil.
12 lesta nýr vélbátur með 83
ha. dieselvél, Simrad-mælir
mjög vandaður o.g vel útbú-
inn bátur.
18 og 22ja lesta bátar, 3ja og 5
ára í mjög góðu standi.
39 lesta nýlegur bátur með 1
árs gamalli vél,
Hofura til sölu vélbáta með og
án veiðaríæra, 7 til 100
lesta.—
Höfum ennfremur til sölu
nokkra trillubáta.
TiTiiiMáiai
raSTEIBNIRg
Austurstr. 10, 5. h. Simi 24850
13428 og eftir kl. 7, 33983.
7/7 sölu
4ra herb. íbúð í Hálogalands-
hverfi. Skipti á 3ja herb.
ibúð kæmi til greina.
4ra herb. íbúð á fyrstu hæð
við Njálsgötu. Lítil útborg-
un. —
3ja herb. kjallaraíbúð á hita-
veitusvæðinu í Vesturbæn-
um.
2ja herb. íbúð á hitaveitusvæð
inu og víðar.
Tvær 2ja herb. íbúðir í sama
húsi, í Skerjafirði. Útborg-
un í hvorri íbúð 25 þús.
Úrval af íbúðum bæði í Rvík
og í Kóavogi.
Heil hús á hitaveitusvæðinu,
og eignarlóðir.
Bygsioffarlóð í Kópavogi.
Amokstursskófla
Til sölu er stórt flutningsband
og ámokstursskófla, tilvalið
fyrir malar- og sandnám. —
Mjög hagkvæmir greiðsluskil
málar.
FASTEIGN ASALA
Áka Jakobssonar og
Kristján Eirikssonar.
Sölum.: Ólafur Ásgeirsson,-
Laugavegi 27. — Sími 14226
Hús — íbúðir
Sala — Skipti
2ja herbergja ibúð, mjög rúm-
góð, í ágætu stai.di, í Norð-
urmýri.
3ja herbergja ibúðir við
Nökkvavog, — Reykjavikur
veg, Víðihvamm og víðar.
Fokheld kjallaraibúð við Ný-
býláveg, 2 herbergi og eld-
hús, 65 ferm. VeTð kr. 90
þús. Útb. 50 þús.
4ra hérbergja ibúð við LaUg
arnesveg. íbúðin er nýleg
og mjög skemmtileg.
5 herbergja íbúð við Grettis-
götu á tveimur hæðum, til
sölu eða í skiptum fyrir 4ra
herbergja íbúð með bílskúr.
Fasteignaviffskipti
Baldvin Jónsson, hrl.
Sími 15545, Austurstræti 12.
7/7 sölu
2ja herb. íbúff við !»verveg. —
Útboi gun kr. 28 þúsund.
2ja herb. rishæð við Sólvalla-
götu.
3ja herb. einbýlisliús (stein-
hús), við Borgarholtstoraut.
Væg útborgun.
3ja herb. einbýlishús við Alf-
hólsveg. Útborgun kr. 56
þúsund.
Nýleg 3ja herb. ibúðarhæff
við Baldursgötu. Svalir. Sér
hitaveita.
Nýleg 4ra herb. jarffhæð við
Gnoðavog. Sér inngangur.
Sér hiti. Tvöfalt gler i
gluggum.
4ra herb. jarffhæff við Rauða-
læk. Sér inngangur. Sér
hiti. Útb. kr. 150 þús.
5 herb. einbýlishns í Kópa-
vogi, ásamt 90 ferm. verk-
stæðisplássi. Útborgun kr.
70 þúsund.
Glæsileg ný 5 herb. íbúð við
Álfheima.
Ennfremur íbúffir, raffhús og
parhús í smíðum, af öllum
stærðum.
IGNASALA!
• REYKJAVÍK •
Ingólfsstræti 9-B Sími 19540
og eftir kl. 7. Sími 36191.