Morgunblaðið - 05.07.1960, Page 18

Morgunblaðið - 05.07.1960, Page 18
18 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 5. júlí 1960 Silfurpeningur landsliðsins glumdi i kaffibolla á Höll Stúlkurnar og fararstjórn rómuðu förina Keppa í kvöld KNATTSPYRNUMENNIRN- IR frá Arsenal komu hingað með flugvél Flugfélags íslands á sunnudagskvöldið og var sendinefnd frá Akranesi með Ríkarð Jónsson í broddi fylk- ingar á flugvellinum til að taka á móti þeim. Eins og skýrt hefur verið frá í fréttum, eru þetta þrír af frægustu mönnum Arsen- als, Jack Kelsey, markmaður, Bill Dodgin, miðframvörður og Dennis Clapton, útherji. Fyrsti leikurinn sem þessir frægu atvinnumenn leika með Akurnesingum, fer fram í kvöld á Akranesi og leika þeir þá við Val. Lið Akraness verður þannig skipað’ í kvöld: Markm. Kels- ey, bakverðir: Bogi Sigurðs- son og Helgi Hannesson. Fram verðir: Sveinn Teitsson, Dod- gin og Jón Leósson. Fram- herjar: Jóhannes Þórðarson, Dennis Clapton, Ingvar Elís- son, Helgi Björgvinsson og Skúli Hákonarson. Ekki er blaðinu kunnugt um hvernig lið Vals verður skipað, en heyrst hafði að þeir ætluðu að fá lánsmenn hjá Reykjavíkur- félögunum. 3 heimsmet en maðurínn sem varpað hefur 19.99 komst ekki til Rómar I GÆRDAG kallaði stjórn Handknattleikssambandsins fréttamenn saman og bauð til kaffidrykkju að Kaffi Höll, í tilefni af heimkomu kvenna- landsliðsins í handknattleik. Ásbjörn Sigurjónsson, for- maður HSÍ, stýrði hófinu og bauð gesti velkomna til þessa fagnaðar, þar sem íslenzkur flokkur gæti fagnað mjög góðum árangri í erlendu Silfurpeningurinn. íþróttamóti. Ásbjörn kvaddi sér hljóðs með því að slá stór- um silfurpening í kaffibollann sinn, en silfurpeningurinn var verðlaun, sem sænska hand- knattleikssambandið hafði veitt HSÍ fyrir hina frábæru frammistöðu íslenzku stúlkn- anna á Norðurlandamóiinu. 0 Glaðlegur hópur Aliar stúlkurnar voru mættar í kaífisamsætinu, nema Biselotta Oddsdóttir, sem varð eftir ytra Það var glaðlegur hópur og frjálslegar stúlkur, sem frétta- mennirnir fengu tækifæri til að taia við og allt látbragð og öll framkoma stúlknanna óg farar- stjórnar.nnar bar vott um vel hcppnaða og ógleymaniega ferð. 0 10 iandsleikir Tvær '.túlknanna þær Sigríður Lúthersdóttir og Rut Guomunds- dóttir léku í ferðinni sinn 11. laudsleik, en alls hefir íslenzka landsliðið leikið 11 leiki og hafa þær stöllurnar verið með frá byrjun. Munu þær síðan hljóta viðurkenningu fyrir það afrek. • Erfiðasti leikurinn Úrslítum leikja og frásögn af Norðurlandamótinu hafa verið gerð skil hér í blaðinu og öllum landslýð kunn. — En það sem ekkí hefir komið fram af frétt- um, en margan fýsir að vita, er það hversvegna íslenzku stúlkurnar náðu ekki að sigra Noreg, eftir hina góðu byrj- un og yfirburði framan af í leikn um við Noreg. Við ræddum þetta atriði við Sigríði Lúthersdóttir. Hun sagði að þetta hafi verið erfíðasti leik- urinn, og sérstaklega síðcstu mín. Er. 7 mín. voru til leiksloita höfðu íslenzku stúlkurnar gert 8 mörk og þær norsku 3. Allt lék því í lyndi, en greinileg taugaspenna og þreyta var kominn yfir lið- ið. Norsku stúlkurnar oieyttu þá um leikaðferð og léku „maður á mann“. Sigríður sagði að henni fyndist þetta ávallt ljót aðferð, enda hefir hún ekki náð hylli hér á landi. — En gangur leiks- ins gjörbreyttist eftir þetta og á síðustu sekúndunum tókst norsku stúlkunum að jafna 8:8. — ís- lenzka liðið féll sem sé algeriega saman og náði ekki að skora síð- ustu sjö mínúturnar. • Saknaði Guðlaugar Gerða Jónsdóttir skoraði flest mörk íslenzkiJ stúlknanna í mót- inu eða 8 alls, þar af 5 á móti Dönum. — Gerða hvað leikinn við Danmörku hafa verið mest spennandi, en gaman hafi verið að vinna Svía. — Er við spurðum Gerðu hvort leikur íslenzka liðs- ins hafi verið grófur síðustu mín. á móti Dönum, þar sem 4 víta- köst voru dæmd á þær og skor- að úr þremur, svaraði Gerða. — Leikurinn var mjög harður og jafn og stóðu 7:7 er 8 mínútur voru eftir, svo spenningur og hraði var mikill í leiknum. Dönsku stúlkurnar voru lagnari við að brjóta af sér, heldur en við og því meira dæmt á okkur. Þetta er atriði sem við verðum að taka til athugunar sagði Gerða og brosti. Gerða sagðist hafa saknað Guð- laugar Kristinsdóttur, en hún gat ekki æft með landsliðinu vegna veikinda og því ekki farið með því ut. Ef Guðlaug hefði verið með er ég viss um að við hefðum náð iengra, sagði Gerða. • Ekki orð eftir ki. 9. Það var sameiginlegt álit allra stúJknanna að hinn góði andi og samstaða í smáu sem stóru hafi átt sinn þátt í hinum frábæra SKAMMT er nú stórra við- burða milli hjá frjálsíþrótta- mönnum, enda fer nú undir- búningur þeirra fyrir Ólym- píuleikana að nálgast hámark ið. Árangur margra mánaða æfinga og skipulagningar er nú óðum að koma í ljós. Það er því ánægjulegt að þeir fá tækifæri til að reyna sig við góða erlenda gesti. Einn slíkur er nú hér á ferð í boði ÍR. Er það norski hlaup arinn Ole Ellefsæter. Á ÍR- mótinu, sem hefst í kvöld, en lýkur annað kvöld, reynir 1 árangri. Sigríður Lúthersdóttir sagði okkur sem dæmi upp á strangar kröfur í kvennaflokk, að hún hafi verið í herbergi með fyrirliða liðsins Katrínu Gústafs dóttur og hún hafi á fyrsta degi sett það skilyrði að ekki yrði tal- að orð í herberginu eftir kl. 9 á kvöldin. • Fyrsti landsleikurinn og liðin í tveim fyrstu leikunum var ís- lenzka liðið skipað eftirtöldum stúlkum: Rut, Erla; Katrín fyrir- liði; Ólafía; Sigríður; Gerða; Peria; Lieslotte; Sigurlína og Sylvía. — Á.móti Noregi komu svo Sigríður Kjartansdóttir og Rannveig Laxdal inn fyrir Sylvíu og Liselotte. Sex stúlkur léku sinn fyrsta landsleik í förinni, Erla ísaksen, Liselotte Oddsdóttir; Sigurlína Björgvinsdóttir; Sylvía Halldórs- dóttir, Sigríður Kjartansdóttir og Rannveig Laxdal. 0 Góður aðbúnaður Axel Einarsson skýrði frétta- mönnum frá að aðbúnaður allur hafi verið framúrskarandi góð- ur og ættu Sviar skilið þökkfyrir. Ailir þátttakendur og starfsmenn mótsins bjuggu í iþróttaþorpi skammt frá Fagerstad og var öllum hlutum svo komið fyrir að betra var ekki á kosið. Axel kvað það hafa komið sér vel fyrir ís- lenzku stúlkurnar að komið var það snemma til Svíþjóðar að stúlkurnar fengu góða hvíld áð- ur en farið var í keppnina. • Xorðurlandamótið á íslandi Á ráðstefnu sem haldin var í sambandi við mótið og rætt var um hvar næsta Norður- landamót skyldi haldið, fóru íslenzku fulltrúarnir fram á Framh. á bls. 19 Ellefsæter sig í kvöld í 3000 m hlaupi og mætir þar okkar sterkasta hlaupara á vega- lengdinni, Kristleifi Guð- björnssyni, KR. •k HÖRÐ KEPPNI Ole Ellefsæter er 21 árs gam- all Hamarbúi. Hann hefur náð í hlaupum svipuðum árangri og Kristleifur í 1500 og 3000 m hlaupi, auk 3000 m hindrunar- hlaups. Beztu tímar hans eru 3.57.0 í 1500 m, 8.29.0 í 3000 m hlaupi og 9.06.0 í 3000 m hindr- unarhlaupi. Mettími Kristleifs í 3000 m er 8.21.0, sett í Noregi. Bezti tími Kristleifs í sumar er BANDARÍSKA úrtökumótið i frjáJIsíþróttum var eins og spáð hafði verið mót stórra viðburða, sigra og vonbrigða. Áhorfendur voru í allt 106.000 báða dagana, en það er mesti fjöldi sem hefir verið á frjálsíþróttamóti síðan Olympíuleikarnir voru haldnir í Los Angeles 1932. Þrjú heimsmet voru sett á mót- inu. John Thomassetti nýtt heims met í hástökki stökk 222,8 senti- metra, Don Bragg í stangarstökki 4,80 m. og Ray Norton í 200 m. 20.5 sek. 1 hinni æðisgengnu hörðu keppni skiptust á skin og skúr ir, sigurgleði og vonbrigði. Þrír heimsmethafar Gutowski, 8.46.8, náð i óhagstæðu veðri. ★ GÓÐ ÞÁTTTAKA Áuk Kristleifs Guðbjörns- sonar og hins norska gests okkar eru flestir beztu íþrótta menn okkar skráðir til móts- ins. Keppt verður í kvöld í 400 m grindahlaupi, og þar má vænta mets ef Guðjóni tekst upp, 200 m hlaupi, 800 m hl., 100 m hlaupi sveina, 4x100 m boðhlaupi, þrístökki, stangar- stökki, sleggjukasti og kringlu kasti. Er ekki að efa að keppni verður í ýmsum grein- um mikil og jöfn og án efa skemmtileg. Mótið í kvöld hefst kl. 8.30 á Laugardals- velli. — Bill Nieder og Charlie Tidwell og Olympíumeistararnir frá 1956 Bell og Bobby Morrow urðu af ferðinni til Rómar, en aðrir nær óþekktir ná<ðu betri árangri í þessari taugaspenn- andi keppni. ★ John Thomas 222.8 John Thomas stal á'horfendum frá öðrum keppnisgreinum, er hann fyrri dag keppninar setti nýtt heimsmet í hástökki, með að stökkva 222.8 cm. í fyrstu tii- raun. Með þessum árangri af- sannaði hinn 19 ára Bostonbúi allar sagnir um að fyrri árangur hans væri einungis að þakka fjað urmögnuðu gólfi (innanhúss) og gúm ní-asfalt lögðum uppstökks svæðum í útikeppnum, því á mót inu keppti John Thomas í fyrsta sinn þar sem atrennubrautin og uppstökkssvæðið var grasi gró- ið. ★ Nieder með vafinn úlnlið og hné Bill Nieder mætti til kúluvarps keppninnar með vafinn úlnlið og hné, þar sem hann hefir verið tognaður í báðum liðunum að undanförnu. Dallas Long varð öruggur sigurvegari með 19.297 metra kasti. O’Brien kastaði 18992 og Davis 18,986. Nieder náði 18,980 metra kasti, eða metri styttra en hið nýja heimsmet hans. Á Kunni sér ekki læti Er Don Bragg hafði stokkið 4,80 í fyrstu tilraun kunni hann sér engin læti. Hann stráði sandi yfir alla nálæga og tók síðan á rás eftir hlaupabrautinni, stökkv- andi upp í loft og öskrandi af gleði. Við brautarendann stóð kærasta hans og þjálfari. Bragg rauk að stúlkunni, hóf hana upp á axlir sínar og hélt síðan hinum vilta dansi áfram nokkra stund. Övíst er að metið verði viður- kennt, því etir að Bragg kom niður féll stöngin undir rána og inn í gryfjuna. Metið verður þá staðfest sem vallarmet, því engin ákvæði eru þar um, sem tindra að stökkið sé lögmætt. Heimsmet ið á Gutowski, sem varð 4. Á Ira Davis vann Þrístökkskeppnina vann Ira Davis með yfirburðum, en hann kynntum við einnig fyrir lesend- um síðunnar sl. sunnudag. Ira stökk 16.18 metra, en næstur varð Stoses með 15.82 metra. Ellefsæter með Svavari og Kristleifi, aðalkeppinautum sínum hér. Krisfleifur fœr keppinauf — á ÍR mótinu í kvöld

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.