Morgunblaðið - 05.07.1960, Side 20
Á Hólsfjöllum
Sjá bls. 11.
149. tbl. — Þriðjudagur 5. júlí 1960
Íbróttasíöan
er á bls. 22.
ósamið
UM helgina hefur sáttasemjari
verið á stöðugum fundum með
deiluaðilum í kaup- og kjara-
deilu flugmanna. Á laugardags-
kvöid kl. 8,30 hófst fundur, sem
stóð til kl. 6 um morguninn. Aft-
ur var boðaður fundur kl. 2 e.h.
á sunnudag og stóð hann til kl. 6
mánudagsmorgun og kl. 3 í gær
hófust fundir aftur.
Er blaðið hafði síðast samband
við Torfa Hjartarson, sáttasemj-
ara, um miðnætti í nótt, stóðu
fundir enn og hafði ekki gengið
saman með deiluaðilum. Verði
það ekki fyrir miðnætti nú í
nótt hefst verkfall atvinnulug-
manna og flugsamgöngur stöðv-
ast. —
★ ~
Flugfélag fslands sendir Sky-
mastervélina Sólfaxa til Græn-
lands í dag kl. 8. Ef flugmanna-
verkfallið skel'lur á í nótt verður
Sólfaxi um kyrrt í Grænlandi og
flýgur milli Kulusuk og Straum-
fjarðar samkvæmt samningum
Flugfélagsins og danskra heim-
skautaverktaka. Þá er vel líklegt
áð flugvélin verði í ferðum milli
Kaupmannahafnar og Grænlands
án viðkomu hér.
Dreng bjargað frá
drukknun í Siglufiröi
Nokkrir þeirra, sem fóru í
hina geysifjölmennu Varð-
arför á sunnudaginn. Mynd-
ir og fréttir frá ferðinni eru
á 6. síðu.
jSr-
Sumarferð Óðins
Agústa
sigraöi
Jón varð 3.
* Siglufirði, Jj. júlí.
ÞAÐ bar til tíðinda hér milli klukkan tvii og þrjú í dag, er
tveir unglingspiltar voru að leik úti í nótabátum síldarskip-
anna hér í höfninni, að annar þeirra féll í sjóinn, er hann
hiigðist stökkva milli tveggja nótabáta.
ir SNARRÁÐUR
. SKIPSTJÓRI
Menn urðu ekki varir við
þetta þegar í stað og var pilt-
urinn að sökkva undir nóta-
bátinn, er Karl Sigurbjörns-
son, skipstjóri á mb. Guðfinni
frá Keflavík, sá hvað orðið
MÁLFUNDAFÉLAGIÐ ÓÐINN
efnir til skemmtiferðar á Hvera-
velli laugardaginn 1G. júlí. Lagt
verður af stað frá Sjálfstæðis-
húsinu kl. 2 á laugardag og kom-
ið til baka á sunnudagskvöld.
Verð farmiða 150 krónur. Nánari
upplýsingar gefa Valdimar Ket-
ilsson, sími 14-7-24 og Jón Krist-
jánsson, sími 3-34-88.
ÞÆU fréttir hafa borizt frá
íþróttamótinu í Rostock að
Ágústa Þorsteinsdóttir Á, vann
100 metra skriðsund kvenna og
synti vegalengdina á 1,07.8 sek. —
í 400 m. skriðsundi kvenna varð
Ágústa 3. á 5.36.6 sek.
JÓN Pétursson KR, varð 3. í há-
stökkskeppninni á frjálsíþrótta-
mótinu í Rostock, stökk 1,93 m.
var. Stakk Karl sér þegar til
Fríðrik í sókn
Er i 2-8. sæti með 4 vinninga
eftir 7. umferð
Þangmjöl fram-
íeitt hérlendis
SJÖ umferðir hafa verið tefldar á
stórmótinu í Buenos Aires. Frið
rik Ólafsson er í 2.—8. sæti með
4 vinningaa. Efstur er Unzicker
frá V-Þýzkalandi með 5 vinninga.
Unziker hefir ekki tapað skák, en
í 7. umferðinn vann hann Wade
frá Nýja Sjálandi. Umferðin var
tefld á laugardaginn og um
kvöldið gerði hann jafntefli við
Gligoric frá Júgóslavíu. Reshev-
sky og Benkö eiga biðskák eftir 7.
umferðina og verður því annar
hvor að vinna til að ná Þjóðverj-
anum. Úrslit úr 7. umferð:
Enn ókunnugt
um orsök
Drungujökuls-
slyssins
í GÆR var haldið áfram rann
sóknum á Drangajökulsslys-
inu í Sjó- og verzlunardómi
Reykjavíkur, en réttur var
settur á ný í bæjarþingstof-
unni í hegningarhúsinu við
Skólavörðustíg.
Fyrir réttinn komu skip-
stjóri, 1. vélstjóri, 1. stýri-
maður, 2. stýrimaður og 3. vél-
1 stjóri.
Ekkert kom fram við réttar-
höldin í gær, sem varpað get-
ur ljósi yfir orsök þess að
Drangajökull sökk svo skyndi
lega, sem raun varð á: Yfir-
heyrslurnar beindust mikið að
dæiingu þeirri, er fram fór í
botntanka skipsins skömmu
óður en það fórst.
Réttarhöldunum var ekki
lokið í gær og mun þeim verða
fram haldið i dag. I
Eliskases, Argentínu gerði jafn
tefli við Rossetto Argentínu, ind-
versk kóngsvörn 29 leikir. Pach-
man, Tékkóslóvakíu gerði jafnt.
við Ivkov, Júgóslavíu, Nimzo-
witsh-vörn, 31 leikur. Wexler,
Argentínu vann Ficher, Bandar.,
enski leikurinn 38 leikir. Uhl-
mann, A-Þýzkalandi vann Szabo
Ungverjalandi, Gruenfeld-vörn
45 leikir. Taimanov, Rússlandi
vann Foguelman, Argentínu,
Nimzowitsch-vörn 23 leikir. Unz-
icker, V-Þýzkal. vann Wade,
Nýja Sjálandi, frönsk-vörn 48
leikir. Friðrik og Gligoric Júgó-
slavíu, gerðu jafntefli, indversk
kóngsvörn 13 leikir.
Biðskákir urðu hjá:
Reshevsky, Bandar. og Benkö,
Bandar., indversk kóngsvörn, bið
eftir 40 leiki. Evans Bandar. og
Bazan Argentínu, Sikileyjarvörn,
bið eftir 40 leiki. Korchnoi, Rúss-
landi og Guimard, Argentínu,
Philidor-vörn, bið eftir 40 leiki.
Biðskákir úr 6. umferð:
Rossetto vann Korchnoi, Colle-
byrjun, 68 leikir. Guimard vann
Evans, Benoni mótbragð, 50 leik-
ir. — Gligoric gerði jafntefli við
Unzicker, Nimzo-indversk vörn,
69 leikir. Reshevsky vann Wade,
indversk kóngsvörn, 56 leikir og
Ivkov gerði jafntefli við Elis-
kases, drottningarbragð, eftir 40
leiki.
Akrones og KR
hlutu sigur
TVEIR leikir íslandsmóts 1.
deildar voru leiknir á sunnudag.
Á Akranesi sigruðu Akurnesing-
ar lið Keflavíkur með 3—0.
í Laugardal mættust KR og
Valur. KR sigraði með 6 mörkum
gegn 0.
sunds og tókst að bjarga
drengnum.
Sjónarvottar segja, a3 ef
snarræði skipstjórans hefði
ekki komið til, hefði drengur-
inn drukknað. Drengurinn
heitir Kristján Elíasson og er
tæplega tíu ára að aldri. Hon-
um líður nú vel eftir atvikum.
— Stefán.
í SKÝRSLU Fiskifélagsins
um síldveiðina norðanlands
og austan segir, að í síðustu
viku hafi verið hagstætt veiði
veður en veiði þó treg nema
einn sólarhring. Síldin veidd-
ist við Kolbeinsey, 16 sjómíl-
ur norðvestur af Siglufirði, á
Rifsbanka, norðaustur af
Langanesi og suður af Norð-
fjarðarhorni. Síldin var yfir-
leitt ekki söltunarhæf, en
nokkuð var þó saltað í viku-
lokin.
Vikuaflinn var 174,483 mál
og tunnu.r, en 15,808 mál og
tunnur á sama tíma í fyrra.
Sjö skip hafa aflað yfir 3000
mál og eru það þessi: Sigurð-
ur Bjarnason, Akureyri, 3504,
Eldborg, Hafnarfirði, 3470,
Björgvin, Dalvík, 3366, Snæ-
fell, Akureyri, 3320, Valafell,
Ólafsvík, 3262, Gullver, Seyð-
isfirði, 3122, og Árni Geir,
Keflavík, 3106.
Síðastliðið laugardagskvöld á
miðnætti var heildaraflinn sem
hér segir. Tölurnar í svigum eru
frá sama tíma í fyrra:
N Ý L E G A var byrjað að
framleiða þangmjöl í beina-
mjölsverksmiðju á Eyrar-
í salt, 1.341 upps. tunna (3110).
í bræðslu, 283.666 mál (37.679)
I frystingu, 2.726 uppm. tunn-
ur (2498).
Útflutt ísað, 834 uppm. tunnur.
Samtals 288.567 mál og tunnur
(43.287).
Tilkynningar hafa borizt um
afla 227 skipa (í fyrra 124), þar
af voru 191 skip búin að afla 500
mál og tunnur (í fyrra 33)
(Síldveiðiskýrslan birtist á
morgun).
ÁVR á Siglu-
firði lokað
SIGLUFIRÐI, 4. júli. — Um 140
íslenzk síldveiði&kip liggja hér á
höfninni, en fátt útlendra. Má
því ætla, að aðkomufólk, sjó-
menn, síldarstúlkur, landverka-
fólk og ferðafólk, sem hingað
kemur í hópum þessa dagana, sé
um það bil jafnmargt íbúum
kaupstaðarins. -Má því búast við
þröng á þingi á samkomustöðum
kaupstaðarins í kvöld.
Útsölu áfengisverzlunarinnar
hér hefur verið lokað í dag sam-
kvæmt ákvörðun lögregluyfir-
valdanna. —St.
bakka. Þangmjöl er víða er-
lendis notað sem fóðurbætir,
en það er nýjung hér. — Mbl.
leitaði upplýsinga um þetta
hjá Óskari Sveinbjörnssyni,
sem er einn af forráðamönn-
um þessa fyrirtækis. Vildi
hann ekki á þessu stigi "efa
nákvæmar upplýsingar, þetta
væri enn á tilraunastigi.
Lengdur starfstími
Blaðinu er þó kunnugt um að
byrjað var að vinna þangið
í beinamjölsverksmiðjunni 11.
júní og hefur gengið vel. Verk-
smiðjan hefur undanfarin ár ver-
ið notuð í 1—2 mánuði yfir ver-
tíðina til framleiðslu á beina-
mjöli. Og með því að nota hana
einnig til þangvinnslu, en til
þess þurfti mjög litlar lagfæring-
ar, má lengja starfstíma hennar
um 6 mánuði.
Þangið er skorið á skerjunum
fyrir utan Eyrarbakka og Stokks
eyri og sett í netapoka, sem síðan
eru dregnir í land. Verður að
vinna þetta í akkorði meðan
fjara er, og er hægt a.ð vinna í
ca. 5 tíma á dag.
Byrjað var á tilraunum til að
framleiða þangmjöl í stríðsbyrj-
un, en framleiðslan reyndist of
dýr. Var þá sá háttur hafður á að
flytja þangið til Hveragerðis og
þurrka það bæði úti og við jarð-
hita.
í Bretlandi, Frakklandi og
Noregi er þangmjölsfram-
leiðsla algeng. Norðmenn nota
um 30% af framleiðslu sinni
sjálfir í fóðurbæti, og flytja
afganginn út til Bandaríkj-
anna. Margir sjávarbændur
þar skera þangið sjálfir og
þurrka það í sólinni, en sfðan
er það malað í verksmiðjum.
Þjóðverjar nota jafnvel þang-
mjöl saman við annað mjöl ti*
brauðgerðar.
7 skip hafa aflað
yfir 3000 mál
Hagstœtt veiðiveður í síðustu viku