Morgunblaðið - 11.08.1960, Síða 4
MORCinvnr 4 ðið
Fimnitudagur 11. ágúst 1960
I dag er fimmtudagurinn 11. ágúst.
223. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 9:15.
Síðdegisfiæði kl. 21:36.
Stysavarðstofan ex opin allan sólar-
hringinn. — L.æknavörður L..R (fyrir
vitjanir). er á sama stað kl. 18—8. —
Sími 15030.
Næturvörður vikuna 6.—12. ágúst er
f Reykjavíkurapóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek eru opin
alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög-
um kl. l—4.
Næturlæknir I Hafnarfirði vikuna
6.—12. ágúst er Olafur Einarsson, sími
50952.
Næturlæknir í Keflavík er Jón Jó-
hannsson, sími 1400.
FREIIIF
Bæjarbúar! — Geymið ekki efnis-
afganga lengur en þörf er á svo ekki
safnist í þá rotta og látið strax vita
er hennar verður var-t.
Hafnarfirði í gærkv. til Riga. — Vatna
jökull fór frá Stralsund í gærmorgun
til Rotterdam.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er í
Kaupmh. — Esja er á Austfjörðum. —
Herðubreið er á leið tii Rvíkur. —
Skjaldbreið er í Rvík. — Þyrill er á
Austfjörðum. — Herjólfur fer frá Vest
mannaeyjum í dag til Hornafjarðar.
Hafskip h.f.: — Laxá er í Leningrad.
Loftleiðir h.f.: — Snorri Sturluson
er væntanlegur kl. 23.00 frá Luxem-
burg og Amsterdam, fer til New York
kl. 00,30. — Edda er væntanleg kl.
09,00 frá New York, fer til Osló, Gauta-
borgar, Kaupmh. og Hamborgar kl.
10,30.
Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda-
flug: Hrímfaxi fer til Glasgow og
Kaupmh. kl. 08:00 í dag, væntanlegur
aftur kl. 22:30 í kvöld. Fer sömu leið
kl. 08:00 í fyrramálið. — Gullfaxi fer
til Lundúna kl. 10:00 í dag, væntan-
legur aftur kl. 20:40 í kvöld. — Inn-
anlandsflug í dag: Til Akureyrar (2
ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar, Kópa-
skers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja
(2 ferðir) og Þórshafnar. — A morg-
un: Til Akureyrar (3 ferðir), Egils-
staða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar,
Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isafjarðar,
Kirkjubæjarklausturs, Vestmannaeyja
(2 ferðir) og Þingeyrar.
Tveggja herb. íbúð
óskast til lfúgu 1. sept. eða
sem fyrst. Tvennt í heim-
ili. Uppl. í síma 1-80-56.
Til sölu ódýrt
nýlegar barnakojur, svefn
sófi og barnareiðhjól. Uppl.
í síma 23442.
íbúð
óskum eftir 2ja herb. xbúð.
Tvennt í heimili Fyrirfram
greiðsla ef óskað er. Uppl.
í sima 33990.
Starfsstúlka óskast
á enskt heimili. Uppl. í
síma 16380 eftir kl. 6.
Herrareiðhjó
til sölu og sýnis við Kaffi-
stofuna Bankastræti 11 eft
ir kl. 7 í kvöld.
Dömu reiðbuxur (Joker)
nýjar, lítið númer, til sölu.
Einnig lítið notuð reiðstíg
vél. — Austurkot í Skerja
firði. — Sími 16688.
Til leigu
stór stofa (eldunarpláss,
þvottahús) einnig rúmgott
herb. með svölum. Tilb.
sendist afgr. Mbl. merkt:
„Sólríkt 619“ fyrir mið-
vikudag.
Herbergi
helzt í vesturbænum óskast
H.f. Eimskipafélag íslands: — Detti-
foss fór frá Antwerpen í gær til Rvík.
— Fjallfoss er á leið til Hamborgar. —
Goðafoss fór frá Norðfirði í gær til
Húsavíkur. — Gullfoss og Lagarfoss
eru í Rvík. — Reykjafoss fór frá
Hamina í gær til Leith. — Selfoss er
í New York. — Tröllafoss fór frá
Rotterdam 9. til Hull. — Tungufoss
fór frá Gautaborg 9. til Kaupmh.
Skipadcild SÍS: — Hvassafell er i
Aalborg. — Arnariell er á lerð til
Onega. — Jökulfell fer frá Calais í
dag tii Hamborgar. — Dísarfell losar
á Norðurlandshöfnum. — Litlafell er
á leið til Rvíkur. — Helgafell lestar á
Norðurlandshöfnum. — Hamrafell er
á leið til Reykjavíkur.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: —
Katla er í Riga. — Askja Fór frá
Dover í gær áleiðis til Noregs.
H.f. Jöklar: — Langjökull fór frá
Pennavinir
Norskan dreng langar til að skrifast
á við íslenzkan dreng. Hann er 13
ára og safnar frímerkjum. Nafn hans
og heimilisfang er:
Börre Langjm,
Byfogd Lychesgate 29
Drammen,
Norge.
Danskur fgrímerkjasafnari skrifaði
Mbl. og sendi í bréfinu nokkur dönsk
frímerki. Hann hefur áhuga á að kom-
ast í samband við íslenzkan frímerkja
safnara. Þeir sem hafa áhuga geta feng
ið bréfið og frímerkin á ritstjórnar-
skrifstofu Mbl.
Söfnin
Arbæjarsafn: Opið daglega nema
mánudaga kl. 2—6 e.h.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar Skúla-
túni 2. Opið daglega kl. 2—4 e.h. nema
mánudag.
'Árnað heilla
Sjötíu ára er í dag Helgi S.
Eggertsson, Fögrubrekku, Blesu-
gróf. Um 30 ára skeið hefur hann
verið starfsmaður Reykjavíkur-
bæjar, við gatnahreineun o. fl. f
dag dvelur hann á heímili sonar
sínsí Lækjarhvammi, Blesugróf.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína, ungfrú María Heggeseth,
Miklubraut 40 og Rúnar G. Sig-
marsson, Mánagötu 1.
8. ágúst opinberuðu trúlofun
sína, ungfrú Jóna V. Jónsdóttir,
Álfheimum 44 og Húnbogi >or-
steirusson, skrifstofustj. Ísafirðí.
Kona, sem býður karlmanni ástir sin-
ar, sér þær fótumtrodnar innan
skamms. — Massias.
Ástin veldur óróa í lífi mannsins, —-
vináttan veitir honum hvíld.
— Madame Cottin.
Vináttan er minnug, ástin er gleymin.
— Comtesse Piane.
Fátt gieður konu jafn mikið og aít
heyra þeim manni, sem hún ber
ástarhug tii, lirósaö.
Sá er eigi iíkur böl aó bera er eigi
má bíða.
Ailir vilja síns böls blindir vera.
Ljúft er að minnast liðins böls.
Maður hafði þann vana að
skilja alltaf regnhlífarnar sínar
eftir á skrifstofunni. Einn morg-
un á leiðinni í vinnuna sat hann
við hliðina á ungri stúlku í stræt-
isvagninum; þegar hann stóð upp
greip hann annars hugar regn-
hlífina hennar. Hún sagði: — Af-
sakið herra, en þetta er mín
regnhlíf. Hann varð mjög vand-
ræðalegur.
Um kvöldið ákvað hann að taka
allar regnhlífarnar sínar heim
með sér. Þegar hann kom inn í
strætiívagninn sat sama unga
stúlkan þar. Hún beygði sig á-
fram þegar hann gekk framhjá
og sagði lágt: Ég sé að þetta
— Jahá, sagði ég ekki, þeir , hefur gengið ágætlega hjá þér
sitja niðri og spila póker. I í dag þrátt fyrir allt.
til leigu fyrir reglusama
stúlku. Sími 32503.
TÚMBÖ
í gomlu hölli nni
Teiknari J, MORA
Lanchester
Varahlutir til sölu. Uppl. í
vélsmiðju
Eysteins Leifssonar
Laugavegi 171. Sími 18662.
Laxveiði
Af sérstökum ástæðum er
til leigu laxveiði í nokkurn
tíma. Uppi. í sima 33732
eftir kl. 7 í kvöld.
íbúð
Ungur maður, í fastri og
þrifalegri vinnu, með konu
og eitt barn, óskar eftir
1—3ja herb. íbúð. Sími
14368.
íbúð
Júmbó þreif lensunna. — Svona
heldur maður á henni, vísar oddin-
um fram. Komið þið bara, þið draug-
ar þarna inni í myrkrinu . ... þá skul-
ið þið fá að kenna á því! æpti hann
og skók lensuna hinn vígalegast'
— Hæ-ha, farðu varlega, góðurinn!
sagði djúp rödd inni í dimmunni.
Júmbó var fljótur að kasta frá sér
lensunni, og hann og Vaskur flýttu
sér burt frá dyrunum. — Það eru þá
vofur hérna .... é-ég sá það með
eigin eyrum! stamaði Júmbó.
Þeir náðu í hr. Leó, og hann greip
snarlega sverð sitt mikið og tók sér
stöðu við dyrnar. — Komdu fram í
dagsljósið, hver svo sem þú ert ....
þá skal ég .... hrcpaði hann drynj-
andi röddu út í myrkrið.
óskast til leigu, uppl. í síma
1-31-50.
íbúð
Þeir sem vildu leigja 2
herb. og eldhús fyrir eða
um 1. sept., eru vinsam-
lega beðnir að hringja í
síma 36063 eftir kl. 7 e.h.
íbúð
Algjörlega reglusöm, barn-
laus hjón óska eftir 2 herb.
íbúð í Rvík Skilvís greiðsla
Upp). í síma 19621.
Viðtækjavinnustofan
Er nú á
Laugavegi 17b.
Jakob blaðamaður
Eftir Peter Hoffman
WHV DID
VOU WÁNT TO
SEE ME, _
MlSTERe _ rC
— Já, ég sofna alls staðar! í strætis-
vöngum, járnbrautarvögnum, blaða-
skrifstofum ....
— Hvað viiduð þér mér?
— O, það er varðandi þennan ör-
lynda herra Derrick. Hann lítur út
alveg eins og náungi, sem óg man
eftir heima!
— Hvað um þennan náunga?
— Nú, auk þess að vera dæmdur
fyrir svik, var hann kærður fyrir ...
— Jakob!
— Eg er að hringja í Jónu!