Morgunblaðið - 11.08.1960, Page 11
Fimmtudagur 11. ágúst 1960
MORCUNBT 4 ÐTÐ
11
Bandarísk
tillaga í Genf
GENF, 9. ágúst. (Reuter). —
Wadsworth. fulltrúi Bandaríkj-
anna á ráðstefnunni um bann við
kjarnorkuvopnatilraunum, lagði i
dag til, að sjö manna eftirlits-
nefndin, sem fyrirhugað er að
koma á fót, ef samningar nást,
verði skipuð fulltrúum þriggja
vestrænna ríkja, tveggja komm-
únistaríkja og tveimiur frá hlut-
lausum ríkjum.
Sovétríkin höfðu áður lagt til,
að nefndin yrði skipuð 3 full-
trúum hvors aðila, austurs og
vesturs, og einum hlutlausum. —
Þetta kvað Wadsworth ekki rétt-
látt og benti m. a. á, að einungis
15 svonefnd sósíalistaríki væru í
íam ökum Sameinuöu þjóðanna
(#2 þjóðir eru í þe.m).
—o—
Tsara: k’n, fulltrui Rússa, sagði
ekkert um tiUögu Bandaríkjanna
í dag, en hingað li) nafa Rússar
krafizt þess, að jafnmargir full-
trúar austurs og vesturs yrðu í
eftirlitsnefndinni.
LAUGARÁSSBÍÓ
— Sími 32075 — kl. 6,30—8,20. —
/ Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Sími —10440
Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga kl.
2—6 nema laugard. og sunnud..
Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíói opin daglega kl.
6,30 nema laugardaga og sunnudaga kl. 11.
Sýning hefst kl. 8.20
SIÐASTA SVNINGARVIKA.
Dcila um sænsku
semlinefnílina
hjá Sþ.
STOKKHÓLMI, 5. ágúst (NTB)
Upp er komin deila um það, hver
skuli vera fulltrúi hægri manna
í sænsku sendinefndinni á næsta
Allsherjarþingi Sameinuðu þjóð-
anna í haust. Sjálfir vilja hægri
menn, eins og í fyrra, að fulltrúi
þeirra verði Jarl Hjaimarsson,
þingleiðtogi, en stjórnin hefur
enn lýst andstöðu sinni við það
val. Athuga hægri menn nú
möguleika á því að senda á eig-
in kostnað áheyrnarfulltrúa á
þingið.
Það var í fyrra haust, sem rík-
isstjórnin ákvað að Hjalmarson
skyldi ekki lengur vera í sænsku
sendinefndinni hjá SÞ, og var
það gert eftir gagnrýni hans á
boði stjórnarinnar til Krúsjeffs
um að heimsækja Svíþjóð. Þá á-
kvað flokkurinn að taka ekki
sæti í nefndinni.
Nýju Delhi, 8. ágúst. — Innan-
ríkismálaráðherra Indlands, Pand
R Govind Ballabh, tilkynnti í
þinginu í dag, að stjórnin hefði
lagt bann við verkföllum starfs-
manna í hinum mikilvægustu
greinum opinberrar þjónustu, svo
sem póst- og símamönnum og
járnbraUtarstarfsmönnum.
Vetrargarðurinn
Dansleikur í kvöld
★ LÚDÓ SEXTETTINN LEIKUR
★ STEBBI SYNGUR
Sölumaður
Nýtt fyrirtæki óskar að ráða duglegan mann við
sölu fasteigna og trygginga. Mikil vinna. — Miklir
tekjumöguleikar. Tilboð með upplýsingum um
fyrri störf sendist Mbl. fyrir þriðjudag 16. þ. m.
merkt: „Sölumaður — H.Ý.B. — 804“. i
★ Hljómsveit
GÖMLU DANSARNIR Guðm. Finnbjörnssonar
í kvöld kl. 21. -k Söngvari Hulda Kmilsdóttir
★ Dansstj. Baldur Gunnarss.
BINGÓ - BINGÓ
v e r ð u r í
Breiðfirðingabúð
í kvöld kl. 9.
Meðal vinninoa er skrifborð.
Dansað til kl. 11,30.
Ókeypis aðgangur. Húsið opnað kl- 8,30
Hljómsveit leikur frá kl. 8,30.
Borðpantanir í síma 17985 frá kl. 5.
Breiðfirðingabúð.
<§þ MELAVÖLLUR
Bikarkeppni K.S.Í.
FRAM B-lid og KR B-lið
hefst í kvöld kl. 20,30. — Þá keppa
Dómari: Baldur Þórðarson.
MÓTANEFNDIN.
Gufuketill
Lítill olíukynntur gufuketill óskast til
kaups. Uppl. í síma 22453.
LOFTUR h.f.
LJOSMYNDASTOFAN
lngólfsstrætj 6.
Pantið tima í síma 1-47-72.
34-3-33
Þungavinnuvélar
ÖRN CLAUSEN
héraðsdomslögmaður
Málf’utningsskrifstofa.
Bankastræti 12. — Sími 18499.
GfS/i Einarsson
héraósdomsiögmaður.
Málfíutningsstofa.
Laugavegi 20B. — Sxmi 19831.
SIGURGEIR SIGURJONSSON
hæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 8. — Sími 11043.
Gólfslípunin
Barmahlíð 33. — Sími 13657.
Sól-beddinn
er léttur og
hentugur
í ferðalagið.
getur verio.
Borð — stóll
Beddi — sól-stóil
£ ‘‘
Kynnist „Sól-beddanum“.
FILMUR. FRAMKÖLLUN
KOPERING
FÓTÓFIX, Vesturveri.
Tfekla
Austurstræti 14
Sími 11687.
Sœlgœtisverzlun
óskast, einnig kæmi til greina húsnæði fyrir slíka
búð. Tilboð merkt: „Sælgætisverzlun — 717“ sendist
♦
blaðinu fyrir 15. þ. m.
Einhleypur niaður óskar eftir
2/o herbergja íbúð
sem fyrst. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 15.
þ. m. merkt: „Reglusamur — 0621“.
Gasferðatæki
„Prímus“ — komin aftur.
VERÐANDI H.F.
'J’ryggvagötu.