Morgunblaðið - 11.08.1960, Qupperneq 13
Fimmtudagur 11. ágást 1960
lUORCVNfer 4 n»o
Saumakonur
Nokkrar srtumakonur geta fengið vinnu
strax. Upplýsingar hjá vorkstjóranutu.
Belgiagerðin
Bolholti 6.
Húseígnir
Sunnuvegur 5 í Hafnarfirði til sölu
Húsið er 104 ierm. einbýlishús (steinhús) á mjög
faliegri lóð. Husið er á róiegum og góðum stað. Hag-
kvæm greiðslukjör.
Nánari upplýsingar gefa undirritaðir:
KlRfKUR PÁLSSON, LÖGFR.,
ÁRNI GUNNLAUGSSON, HDL.
Túnþökur
Gróðrarstóðin við Miklatorg
Símar 22822 og 19775.
Rósavendir
á kr. 15.00
Gróðrarstöðin við Miklatorg.
Símar 22822 og 19775.
BEZT 40 AUGCÝS4
I MORGVHRLAOIPU
T eppahreinsun
Til sölu léttar teppahreinsunarvélar. — Hentugt
fyrir þá, sem vilja skapa sér sjálfstæða atvinnu. Verð
17.000 kr. Tiltxið merkt: „Teppi — 620“ sendist afgr.
Morgunbl. er greini skilmála.
Söluskattur
Dráttarvextir falla á söluskatt og iðgjaldaskatt fyrir
2. ársfjórðung 1960, svo og vangreiddan söluskatt og
útflutningssjóðsgjald eldri ára, hafi gjöld þessi ekki
verið greidd í síðasta lagi hinn 15. þ. m. Að þeim
degi liðnum verður stöðvaður án frekari aðvörunar
atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöld-
unum.
Reykjavík, 9. ágúst 1960.
TOLLSTJÖRASKRIFSTOFAN, Anarhvoli.
KELVINATOR
merki kælÍskápSÍUS
HVAÐA STÆRÐ HENTAR YÐUR?
Þessir KELVIIVIATOR kæliskápar eru nú fyrirliggjandi*
Kelvinator kæliskápur er 6 cub. fet,
en þó ekki stærri að uinmáli en inargir
4 cub. feta skápar. — Hæð: 105.4 cm.
Breidd: 57 cn\. Dýpt: 64.2 cm. Tilvalinn
kæliskápur í lítil eldhús og fyrir fámennar
fjölskyldur. — Verð kr: 11.465.—
☆
Fessi Kelvinator kæliskápur er 10.1 cub. fet. Hann
er með stærra frystihólfi en flestir skápar af
sömu stærð. Inurétting sérstaklega haganleg.
Hentugtir fyrir stórar fjölskyldur. Hæð: 140 cm.
Breidtl: 61 cm. Dýpt: 77 cm. — Verð kr: 14.795.—
Kelvinator kæliskápur sem er 7.7 cub. fet,
cn tekur þó minna gólfpiáss í eldhúsinu en
fiestir aðrir kæliskápar af sömu stærð.
Hæð: 118 cm. Breidd: 60.9 cm. Dýpt: 69.7
ein. — Þetta er kæliskápur, sem er fyrir
meðalstóra fjölskyldu. — Verð kr. 13.231.—
KELVINATOR kæliskápurinn er árangur áratuga þróunnar
bæbi tæknilega og að ytra útliti.
★ 1 ullkomin 5 ára ábyrgð er tekin á mótorum í Kelvinator kæliskápnum. — Ársábvrgð er að öðru
leyti. — Höfum eigið viðgerðarverkstæði að Laugavegi 170. — Mimi 17295, sem anuast altar við-
gerðir og varahiutasöiu.
Kynnið vður kosti KELVIIMAT OR
— Gjörið svo vel að lita inn —
Jfekh
Austurstræti 14
Sími 11687.